Stór vika framundan í bólusetningum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. júní 2021 06:57 43,6 prósent 16 ára og eldri hafa verið fullbólusett og 29,2 prósent eru hálfbólusett. Vísir/Vilhelm Bólusett verður með þremur bóluefnum í Laugardalshöll í þessari viku; frá Janssen, Pfizer og Moderna. Bóluefnið frá AstraZeneca verður notað aðra hverja viku í sumar og verður bólusett með því í næstu viku. Í dag verða karlar fæddir 1981, 1994, 2001 og 2002 og konur fæddar 1976, 1979, 1993 og 1997 bólusett með bóluefninu frá Janssen. Bólusett verður frá kl. 9 til 14 en þeir sem eiga eldra boð í Janssen eru beðnir um að mæta eftir kl. 14 til að koma í veg fyrir langar raðir. Þeir sem tilheyra ofangreindum hópum eiga að mæta á tilgreindum tíma. Á morgun verða karlar fæddir 1996, konur fæddar 1992 og allir fæddir 2003 og 2004 bólusettir með bóluefninu frá Pfizer. Það sama gildir á morgun og gildir í dag; þeir sem hafa áður verið boðaðir í Pfizer en gátu ekki mætt eru beðnir um að mæta eftir kl. 14. Á miðvikudaginn verður síðan Moderna bólusetning. Bæði er um að ræða seinni bólusetningu og bólusetningu karla fæddum 1982. Þennan dag verður bólusett frá kl. 9 til 12 og geta þeir sem eiga eldra boð mætt eftir kl. 12. Samkvæmt Morgunblaðinu er um að ræða 10 þúsund skammta af Janssen, 10 þúsund skammta af Pfizer og 5.000 skammta af Moderna. Ekki hægt að velja annað bóluefni en boð kveður á um Þeir sem geta mætt eftir að hefðbundinn bólusetningartími er búinn, það er eftir kl. 12 eða 14 eru þeir sem fæddir eru 1975 eða fyrr, þeir sem tilheyra árgangshóp sem búið er að draga út og þeir sem hafa fengið boð en nýttu sér það ekki. Á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu er hins vegar vakin athygli á því að þeir sem hafa fengið boð í Janssen geta ekki valið að fá annað bóluefni núna en það verður í boði seinna í sumar. Það er ekki hægt að mæta í annað bóluefni en fólk hefur fengið boð í, segir á vef heilsugæslunnar. Þá segir að ungmenni fædd 2003 og 2004 megi ekki fá bóluefnið frá Janssen sökum aldurs. Þessi hópur hafi fengið boð í Pfizer. Upplýsingar um bólusetningar á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Sjá meira
Í dag verða karlar fæddir 1981, 1994, 2001 og 2002 og konur fæddar 1976, 1979, 1993 og 1997 bólusett með bóluefninu frá Janssen. Bólusett verður frá kl. 9 til 14 en þeir sem eiga eldra boð í Janssen eru beðnir um að mæta eftir kl. 14 til að koma í veg fyrir langar raðir. Þeir sem tilheyra ofangreindum hópum eiga að mæta á tilgreindum tíma. Á morgun verða karlar fæddir 1996, konur fæddar 1992 og allir fæddir 2003 og 2004 bólusettir með bóluefninu frá Pfizer. Það sama gildir á morgun og gildir í dag; þeir sem hafa áður verið boðaðir í Pfizer en gátu ekki mætt eru beðnir um að mæta eftir kl. 14. Á miðvikudaginn verður síðan Moderna bólusetning. Bæði er um að ræða seinni bólusetningu og bólusetningu karla fæddum 1982. Þennan dag verður bólusett frá kl. 9 til 12 og geta þeir sem eiga eldra boð mætt eftir kl. 12. Samkvæmt Morgunblaðinu er um að ræða 10 þúsund skammta af Janssen, 10 þúsund skammta af Pfizer og 5.000 skammta af Moderna. Ekki hægt að velja annað bóluefni en boð kveður á um Þeir sem geta mætt eftir að hefðbundinn bólusetningartími er búinn, það er eftir kl. 12 eða 14 eru þeir sem fæddir eru 1975 eða fyrr, þeir sem tilheyra árgangshóp sem búið er að draga út og þeir sem hafa fengið boð en nýttu sér það ekki. Á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu er hins vegar vakin athygli á því að þeir sem hafa fengið boð í Janssen geta ekki valið að fá annað bóluefni núna en það verður í boði seinna í sumar. Það er ekki hægt að mæta í annað bóluefni en fólk hefur fengið boð í, segir á vef heilsugæslunnar. Þá segir að ungmenni fædd 2003 og 2004 megi ekki fá bóluefnið frá Janssen sökum aldurs. Þessi hópur hafi fengið boð í Pfizer. Upplýsingar um bólusetningar á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Sjá meira