Danskur miðjumaður með átta A-landsleiki til liðs við Stjörnuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 19:16 Sloth í leik með Silkeborg. Lars Ronbog/Getty Images Miðjumaðurinn Casper Bisgaard Sloth hefur samið við Stjörnuna um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Hinn 29 ára gamli Casper Sloth er ólíkur mörgum leikmönnum sem koma hingað til lands en hann á að baka átta A-landsleiki fyrir danska landsliðið sem og 35 yngri landsleiki. Sloth hefur verið mikið meiddur undanfarið en hann spilaði sinn fyrsta A-landsleik aðeins tvítugur að aldri. Á þeim tíma lék hann stórt hlutverk með AGF í dönsku úrvalsdeildinni, þaðan fór hann til Leeds United á Englandi árið 2014. pic.twitter.com/cEWpFtKrsU— Stjarnan FC (@FCStjarnan) June 13, 2021 Tveimur árum síðar gekk hann í raðir Álaborgar en var kominn til Silkeborg ári síðar. Árið 2019 samdi hann við Motherwell í Skotlandi. Eftir eitt tímabil í Skotlandi samdi hann við Notts County sem spilar í neðri deildum Englands. Í fyrra samdi hann svo við Helsingör í Danmörku en entist stutt líkt og hjá Silkeborg, Motherwell og Helsingör. Sloth er nú mættur til Íslands til að reyna endurvekja ferilinn. Hann fær leikheimild þegar félagaskiptaglugginn hér á landi opnar þann 1. júlí og verður því löglegur með Stjörnumönnum er þeir taka á móti Keflvíkingum í því sem reikna má með að verði botnbaráttuslagur þann 3. júlí. Eftir skelfilega byrjun vann Stjarnan loks leik í gær er Íslandsmeistarar Vals heimsóttu Garðabæinn. Fór það svo að Stjarnan vann 2-1 og er nú með sex stig í 10. sæti að loknum átta umferðum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Casper Sloth er ólíkur mörgum leikmönnum sem koma hingað til lands en hann á að baka átta A-landsleiki fyrir danska landsliðið sem og 35 yngri landsleiki. Sloth hefur verið mikið meiddur undanfarið en hann spilaði sinn fyrsta A-landsleik aðeins tvítugur að aldri. Á þeim tíma lék hann stórt hlutverk með AGF í dönsku úrvalsdeildinni, þaðan fór hann til Leeds United á Englandi árið 2014. pic.twitter.com/cEWpFtKrsU— Stjarnan FC (@FCStjarnan) June 13, 2021 Tveimur árum síðar gekk hann í raðir Álaborgar en var kominn til Silkeborg ári síðar. Árið 2019 samdi hann við Motherwell í Skotlandi. Eftir eitt tímabil í Skotlandi samdi hann við Notts County sem spilar í neðri deildum Englands. Í fyrra samdi hann svo við Helsingör í Danmörku en entist stutt líkt og hjá Silkeborg, Motherwell og Helsingör. Sloth er nú mættur til Íslands til að reyna endurvekja ferilinn. Hann fær leikheimild þegar félagaskiptaglugginn hér á landi opnar þann 1. júlí og verður því löglegur með Stjörnumönnum er þeir taka á móti Keflvíkingum í því sem reikna má með að verði botnbaráttuslagur þann 3. júlí. Eftir skelfilega byrjun vann Stjarnan loks leik í gær er Íslandsmeistarar Vals heimsóttu Garðabæinn. Fór það svo að Stjarnan vann 2-1 og er nú með sex stig í 10. sæti að loknum átta umferðum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjá meira