Arnar: Þeir voru bara betri en við í seríunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. júní 2021 22:45 Arnar Guðjónsson var svekktur eftir leik. Vísir/Daníel Þór Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var eðlilega svekktur að sjá sína menn detta út í oddaleik undanúrslitaeinvígisins gegn Þór Þorlákshöfn. Lokatölur 92-74 þar sem frábær seinni hálfleikur heimamanna sigldi sigrinum í höfn. „Ég ætla að byrja bara á því að óska Þórsurum til hamingju. Þeir eiga þetta skilið, það er bara þannig því miður,“ sagði Arnar að leik loknum. Þórsarar tóku mikið áhlaup undir lok fyrri hálfleiks sem hélt áfram í byrjun seinni hálfleiks þar sem að þeir skoruðu 18 stig í röð. Arnar segir að þetta áhlaup hafi gert hans mönnum ansi erfitt fyrir. „Þetta áhlaup þarna í öðrum og þriðja gerði okkur mjög erfitt fyrir og í rauninni hvernig þeir opna fjórða leikhluta. Ég held að þeir byrji hann 8-0 eða eitthvað svoleiðis þegar við erum að koma okkur inn í þetta aftur og það svona tók þetta úr höndunum á okkur.“ Arnar hrósaði spilamennsku Þórsara og viðurkenndi það að strákarnir frá Þorlákshöfn hefðu einfaldlega verið betri í seríunni. „Ég sagði það mjög snemma í vetur að ef það væri eitthvað lið sem ég myndi vilja borga mig inn á til að horfa á þá er það Þór Þorlákshöfn. Þetta er lang skemmtilegasta liðið í deildinni.“ „Þeir voru bara betri en við í seríunni. Þeir fóru illa með okkur í einn á einn aðstæðum sem að við réðum ekki við. Þeir komust á hringinn og því fór sem fór.“ „Ég er samt stoltur af leikmönnunum mínum. Þeir lögðu sig alla fram í vetur á erfiðu ári en þetta er bara svona.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Stjarnan Þór Þorlákshöfn Dominos-deild karla Tengdar fréttir Styrmir Snær: Þetta er bara körfubolti Styrmir Snær Þrastarson spilaði stórt hlutverk þegar Þór frá Þorlákshöfn sagraði Stjörnuna í oddaleik undanúrslitaeinvígis liðanna. Styrmir skoraði 21 stig, tók sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hann var eðlilega virkilega sáttur með 18 stiga sigur liðsins í kvöld. 12. júní 2021 22:29 Leik lokið: Þór Þ. - Stjarnan 92-74 | Þórsarar komnir í úrslit Það verða Þór Þorlákshöfn og Keflavík sem mætast í úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Þetta vaðr ljóst þegar Þórsarar sigruðu Stjörnuna í oddaleik liðanna í Þorlákshöfn í kvöld. 12. júní 2021 22:05 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
„Ég ætla að byrja bara á því að óska Þórsurum til hamingju. Þeir eiga þetta skilið, það er bara þannig því miður,“ sagði Arnar að leik loknum. Þórsarar tóku mikið áhlaup undir lok fyrri hálfleiks sem hélt áfram í byrjun seinni hálfleiks þar sem að þeir skoruðu 18 stig í röð. Arnar segir að þetta áhlaup hafi gert hans mönnum ansi erfitt fyrir. „Þetta áhlaup þarna í öðrum og þriðja gerði okkur mjög erfitt fyrir og í rauninni hvernig þeir opna fjórða leikhluta. Ég held að þeir byrji hann 8-0 eða eitthvað svoleiðis þegar við erum að koma okkur inn í þetta aftur og það svona tók þetta úr höndunum á okkur.“ Arnar hrósaði spilamennsku Þórsara og viðurkenndi það að strákarnir frá Þorlákshöfn hefðu einfaldlega verið betri í seríunni. „Ég sagði það mjög snemma í vetur að ef það væri eitthvað lið sem ég myndi vilja borga mig inn á til að horfa á þá er það Þór Þorlákshöfn. Þetta er lang skemmtilegasta liðið í deildinni.“ „Þeir voru bara betri en við í seríunni. Þeir fóru illa með okkur í einn á einn aðstæðum sem að við réðum ekki við. Þeir komust á hringinn og því fór sem fór.“ „Ég er samt stoltur af leikmönnunum mínum. Þeir lögðu sig alla fram í vetur á erfiðu ári en þetta er bara svona.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Stjarnan Þór Þorlákshöfn Dominos-deild karla Tengdar fréttir Styrmir Snær: Þetta er bara körfubolti Styrmir Snær Þrastarson spilaði stórt hlutverk þegar Þór frá Þorlákshöfn sagraði Stjörnuna í oddaleik undanúrslitaeinvígis liðanna. Styrmir skoraði 21 stig, tók sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hann var eðlilega virkilega sáttur með 18 stiga sigur liðsins í kvöld. 12. júní 2021 22:29 Leik lokið: Þór Þ. - Stjarnan 92-74 | Þórsarar komnir í úrslit Það verða Þór Þorlákshöfn og Keflavík sem mætast í úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Þetta vaðr ljóst þegar Þórsarar sigruðu Stjörnuna í oddaleik liðanna í Þorlákshöfn í kvöld. 12. júní 2021 22:05 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Styrmir Snær: Þetta er bara körfubolti Styrmir Snær Þrastarson spilaði stórt hlutverk þegar Þór frá Þorlákshöfn sagraði Stjörnuna í oddaleik undanúrslitaeinvígis liðanna. Styrmir skoraði 21 stig, tók sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hann var eðlilega virkilega sáttur með 18 stiga sigur liðsins í kvöld. 12. júní 2021 22:29
Leik lokið: Þór Þ. - Stjarnan 92-74 | Þórsarar komnir í úrslit Það verða Þór Þorlákshöfn og Keflavík sem mætast í úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Þetta vaðr ljóst þegar Þórsarar sigruðu Stjörnuna í oddaleik liðanna í Þorlákshöfn í kvöld. 12. júní 2021 22:05