Arnar Gunnlaugsson: Kári sagði fyrir leik að Stjarnan myndi vinna Val Andri Már Eggertsson skrifar 12. júní 2021 19:40 Víkingar eru komnir á toppinn. Vísir/Bára Dröfn Víkingar fóru á toppinn eftir góðan 2-0 sigur á FH. Nikolaj Hansen gerði bæði mörk Víkings og er orðinn markahæstur í deildinni. Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings var afar kátur eftir leik. „Kári Árnason sagði við strákana fyrir leik að hann hefði tilfinningu fyrir því að Valur tapa fyrir Stjörnunni sem myndi þýða að við þyrftum að klára okkar verkefni." „Fyrstu tíu mínútur leiksins voru FH-ingar allt í öllu en síðan fengum við meðbyr þegar við unnum fyrsta skalla einvígið. Það fór að blása sem varð til þess að gæðin í leiknum minnkaði en við vorum þéttir í dag," sagði Arnar sáttur með sigurinn. Nikolaj Hansen gerði bæði mörk Víkings og er Arnar afar sáttur með hans framlag það sem af er móti. „Nikolaj hefur alltaf verið góður á æfingum en nú hefur hann tekið sig meira á í æfingum og mataræði. Hann hefur fengið gagnrýni fyrir markaleysi en hann hefur svarað því vel á þessu tímabili." Það gladdi Arnar mikið hvað hans menn voru góðir í að loka á sóknarmenn FH sem sköpuðu sér lítið af færum. Adam Ægir Pálsson hefur fengið lítið af tækifærum í liði Víkings en hann fékk tækifæri síðustu tuttugu mínútur leiksins sem hann nýtti fullkomlega. „Adam fór út af vegna þess að við héldum að hann væri í ólagi, við vorum með skiptingu klára um að taka Nikolaj út af en það var svo lítið eftir að við tókum Adam út af sem er í góðu lagi." „Adam má vera stoltur af sinni frammistöðu, þetta er búið að vera erfitt hjá honum í sumar en hann kom inn með mikinn kraft í dag," sagði Arnar um Adam. Arnar sagði að það væri ekkert til í þeim sögum að Víkingar hafi lagt fram tilboð í Andra Rúnar Bjarnason. Þá er Kwame Quee landsliðsverkefni en Arnar átti von á honum í næsta leik Víkings. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
„Kári Árnason sagði við strákana fyrir leik að hann hefði tilfinningu fyrir því að Valur tapa fyrir Stjörnunni sem myndi þýða að við þyrftum að klára okkar verkefni." „Fyrstu tíu mínútur leiksins voru FH-ingar allt í öllu en síðan fengum við meðbyr þegar við unnum fyrsta skalla einvígið. Það fór að blása sem varð til þess að gæðin í leiknum minnkaði en við vorum þéttir í dag," sagði Arnar sáttur með sigurinn. Nikolaj Hansen gerði bæði mörk Víkings og er Arnar afar sáttur með hans framlag það sem af er móti. „Nikolaj hefur alltaf verið góður á æfingum en nú hefur hann tekið sig meira á í æfingum og mataræði. Hann hefur fengið gagnrýni fyrir markaleysi en hann hefur svarað því vel á þessu tímabili." Það gladdi Arnar mikið hvað hans menn voru góðir í að loka á sóknarmenn FH sem sköpuðu sér lítið af færum. Adam Ægir Pálsson hefur fengið lítið af tækifærum í liði Víkings en hann fékk tækifæri síðustu tuttugu mínútur leiksins sem hann nýtti fullkomlega. „Adam fór út af vegna þess að við héldum að hann væri í ólagi, við vorum með skiptingu klára um að taka Nikolaj út af en það var svo lítið eftir að við tókum Adam út af sem er í góðu lagi." „Adam má vera stoltur af sinni frammistöðu, þetta er búið að vera erfitt hjá honum í sumar en hann kom inn með mikinn kraft í dag," sagði Arnar um Adam. Arnar sagði að það væri ekkert til í þeim sögum að Víkingar hafi lagt fram tilboð í Andra Rúnar Bjarnason. Þá er Kwame Quee landsliðsverkefni en Arnar átti von á honum í næsta leik Víkings. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira