Sextán ára drengur handtekinn fyrir vopnalagabrot Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. júní 2021 07:10 Níu ökumenn voru stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Vísir/Vilhelm Sextán ára gamall drengur var handtekinn á öðrum tímanum í nótt í Breiðholti grunaður um hótanir, brot á vopnalögum og brot gegn opinberum starfsmanni. Hann er sagður hafa verið að hóta fólki með eggvopni og er málið nú unnið með aðkomu föður drengsins og fulltrúa Barnaverndar. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Umferðaróhapp varð í Vesturbænum í gær þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni, ók utan í kyrrstæða bifreið, síðan af miklum krafti á aðra bifreið og við það valt bifreið ökumannsins og fór á þriðju bifreiðina. Ökumaðurinn virtist óskaddaður en var færður í sjúkrabíl á bráðadeild Landspítala til aðhlynningar. Maður í annarlegu ástandi var handtekinn á sjöunda tímanum í gærkvöldi vegna gruns um brot á lögreglusamþykkt og brot á vopnalögum. Við handtöku gerði hann tilraun til þess að slá lögreglumann. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Afskipti voru höfð af tveimur vegna vörslu fíkniefna og var skýrsla tekin af báðum. Þá voru níu ökumenn stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einhverjir þeirra voru einnig próflausir. Ökumaður í Breiðholti var stöðvaður vegna hraðaksturs en hann var á 96 kílómetra hraða á götu með 50 km/klst sem hámarkshraða. Þá var annar stöðvaður á Reykjanesbraut við Ikea eftir að hafa mælst á 137 km hraða þar sem 80 km/klst eru hámark. Tilkynnt var um tjón á fjórum hjólhýsum sem stóðu á bifreiðaplani í Mosfellsbæ. Tvö þeirra höfðu tekist á loftið og tekið veltur, annað hafði fokið utan í hitt. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Sjá meira
Umferðaróhapp varð í Vesturbænum í gær þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni, ók utan í kyrrstæða bifreið, síðan af miklum krafti á aðra bifreið og við það valt bifreið ökumannsins og fór á þriðju bifreiðina. Ökumaðurinn virtist óskaddaður en var færður í sjúkrabíl á bráðadeild Landspítala til aðhlynningar. Maður í annarlegu ástandi var handtekinn á sjöunda tímanum í gærkvöldi vegna gruns um brot á lögreglusamþykkt og brot á vopnalögum. Við handtöku gerði hann tilraun til þess að slá lögreglumann. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Afskipti voru höfð af tveimur vegna vörslu fíkniefna og var skýrsla tekin af báðum. Þá voru níu ökumenn stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einhverjir þeirra voru einnig próflausir. Ökumaður í Breiðholti var stöðvaður vegna hraðaksturs en hann var á 96 kílómetra hraða á götu með 50 km/klst sem hámarkshraða. Þá var annar stöðvaður á Reykjanesbraut við Ikea eftir að hafa mælst á 137 km hraða þar sem 80 km/klst eru hámark. Tilkynnt var um tjón á fjórum hjólhýsum sem stóðu á bifreiðaplani í Mosfellsbæ. Tvö þeirra höfðu tekist á loftið og tekið veltur, annað hafði fokið utan í hitt.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði