Forseti Frakklands vill að N'Golo Kante fá Gullknöttinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2021 10:31 N'Golo Kante með Meistaradeildarbikarinn eftir sigur Chelsea á dögunum. Getty/Chris Lee Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur bæst í hóp þeirra sem tala fyrir því að franski miðjumaðurinn N'Golo Kante vinni Gullknöttinn, Ballon d'Or, fyrir þetta ár. Forsetinn fór að ræða fótbolta í útvarpsviðtali á frönsku stöðinni RMC en hann var þá í heimsókn í æfingarbúðum franska landsliðsins í Clairefontaine. Macron hrósaði miðjumanni Chelsea mikið í þessu spjalli. „N'Golo Kante er frábær leikmaður og eins og með Kylian Mbappe þá er hann líka frábær fyrirmynd,“ sagði Emmanuel Macron. France president Emmanuel Macron backs N'Golo Kante for the Ballon d'Or pic.twitter.com/Lx4gSYJR4Z— ESPN FC (@ESPNFC) June 10, 2021 „Hann er frábær fyrirmyndi fyrir unga fólkið í Frakklandi. Þegar við sjáum enn á ný hvernig tímabil hann átti með sínu liði og vonandi fær hann Gullknöttinn líka. Ég er líka viss um að hann mun standa sig vel á þessu Evrópumóti líka,“ sagði Macron. „Hann og Kylian er báðir líka svo góðar manneskjur sem trúa á vinnusemi og samheldni. Þeir eru trúir og tryggir félögunum sem þeir komu frá. Það er mjög mikilvægt fyrir þjóðina því íþróttir eru alltaf meira en bara íþróttir,“ sagði Macron. Hinn þrítugi N'Golo Kante hefur verið magnaður á þessu tímabili og er einn af þeim sem þykir koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins. Sigur Chelsea í Meistaradeildinni hjálpar honum mikið og hvað þá ef franska landsliðið verður Evrópumeistari. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Frakkland Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Sjá meira
Forsetinn fór að ræða fótbolta í útvarpsviðtali á frönsku stöðinni RMC en hann var þá í heimsókn í æfingarbúðum franska landsliðsins í Clairefontaine. Macron hrósaði miðjumanni Chelsea mikið í þessu spjalli. „N'Golo Kante er frábær leikmaður og eins og með Kylian Mbappe þá er hann líka frábær fyrirmynd,“ sagði Emmanuel Macron. France president Emmanuel Macron backs N'Golo Kante for the Ballon d'Or pic.twitter.com/Lx4gSYJR4Z— ESPN FC (@ESPNFC) June 10, 2021 „Hann er frábær fyrirmyndi fyrir unga fólkið í Frakklandi. Þegar við sjáum enn á ný hvernig tímabil hann átti með sínu liði og vonandi fær hann Gullknöttinn líka. Ég er líka viss um að hann mun standa sig vel á þessu Evrópumóti líka,“ sagði Macron. „Hann og Kylian er báðir líka svo góðar manneskjur sem trúa á vinnusemi og samheldni. Þeir eru trúir og tryggir félögunum sem þeir komu frá. Það er mjög mikilvægt fyrir þjóðina því íþróttir eru alltaf meira en bara íþróttir,“ sagði Macron. Hinn þrítugi N'Golo Kante hefur verið magnaður á þessu tímabili og er einn af þeim sem þykir koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins. Sigur Chelsea í Meistaradeildinni hjálpar honum mikið og hvað þá ef franska landsliðið verður Evrópumeistari. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Frakkland Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Sjá meira