Sungu hátt og kröftuglega fyrir Deane Williams í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2021 11:31 Deane Williams gat ekki alveg haldið andlitinu þegar stuðningsmannasveitin fór að syngja. Skjámynd/S2 Sport Deane Williams mætti á háborðið í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöldi eftir þriðja sigur Keflvíkinga á KR en Keflavíkurliðið var þá fyrsta liðið í átta ár til að slá KR út úr úrslitakeppninni. Deane er einn af lykilmönnunum á bak við gott gengi Keflavíkurliðsins í vetur en liðið hefur nú unnið átján leiki í röð, síðustu tólf í deildarkeppninni og fyrstu sex í úrslitakeppninni. „Þetta nær langt aftur í tímann eins og þið þekkið betur en ég. Við reynum að hugsa ekki um söguna heldur einbeita okkur að framtíðinni. Þegar horft er á söguna þá er erfitt að komast yfir það hversu oft KR-ingar hafa orðið meistarar. Við reyndum bara að halda einbeitingunni og slíkt skilar alltaf árangri. Við gerðum bara það sem við gátum og það skilaði sér á endanum,“ sagði Deane Williams. Stuðningsmannasveit Keflvíkinga var enn í salnum og tók þá syngja hátt og kröftuglega fyrir Deane Williams sem gat ekki annað en brosað. Það var heldur ekki auðvelt að heyra spurningarnar í hávaðanum. Kjartan Atli spurði Deane hvernig væri að spila með stuðningsmenn Keflavíkur í stúkunni. „Það er frábært að spila fyrir þessa áhorfendur og þá sérstaklega eftir að hafa spila í svo langan tíma án áhorfenda. Það er gott að fá þessa aukaorku frá þeim til að ýta okkur áfram inn á vellinum. Það skiptir okkur miklu máli að hafa þá og þeir eiga hrós skilið. Þeir mæta á alla leiki og við erum að spila fyrir þá,“ sagði Deane. Hér fyrir neðan má horfa á viðtalið við Deane Williams og heyra það þegar stuðningsmenn Keflavíkur sungu fyrir kappann í beinni. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Deane Williams á háborðinu Dominos-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Sjá meira
Deane er einn af lykilmönnunum á bak við gott gengi Keflavíkurliðsins í vetur en liðið hefur nú unnið átján leiki í röð, síðustu tólf í deildarkeppninni og fyrstu sex í úrslitakeppninni. „Þetta nær langt aftur í tímann eins og þið þekkið betur en ég. Við reynum að hugsa ekki um söguna heldur einbeita okkur að framtíðinni. Þegar horft er á söguna þá er erfitt að komast yfir það hversu oft KR-ingar hafa orðið meistarar. Við reyndum bara að halda einbeitingunni og slíkt skilar alltaf árangri. Við gerðum bara það sem við gátum og það skilaði sér á endanum,“ sagði Deane Williams. Stuðningsmannasveit Keflvíkinga var enn í salnum og tók þá syngja hátt og kröftuglega fyrir Deane Williams sem gat ekki annað en brosað. Það var heldur ekki auðvelt að heyra spurningarnar í hávaðanum. Kjartan Atli spurði Deane hvernig væri að spila með stuðningsmenn Keflavíkur í stúkunni. „Það er frábært að spila fyrir þessa áhorfendur og þá sérstaklega eftir að hafa spila í svo langan tíma án áhorfenda. Það er gott að fá þessa aukaorku frá þeim til að ýta okkur áfram inn á vellinum. Það skiptir okkur miklu máli að hafa þá og þeir eiga hrós skilið. Þeir mæta á alla leiki og við erum að spila fyrir þá,“ sagði Deane. Hér fyrir neðan má horfa á viðtalið við Deane Williams og heyra það þegar stuðningsmenn Keflavíkur sungu fyrir kappann í beinni. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Deane Williams á háborðinu
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Sjá meira