Matthew Perry slítur trúlofuninni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. júní 2021 10:16 Á Friends endurfundinum talaði Matthew Perry meðal annars um ótta sinn við að áhorfendur myndu ekki hlæja að bröndurunum hans. Skjáskot/Youtube Matthew Perry hefur slitið trúlofuninni við unnustu sína, Molly Hurwitz. Hann staðfesti þetta í samtali við People. „Stundum ganga hlutirnir ekki upp,“ er hefur People eftir leikaranum. Hann óskar einnig Molly alls hins besta. Parið hefur verið saman frá árinu 2018 en trúlofuðu sig á síðasta ári. Friends leikararnir Matthew Perry, Jennifer Aniston, Courteney Cox, Lisa Kudrow, Matt LeBlanc og David Schwimmer komu fram í sérstökum þætti á HBO Max á dögunum. Í þessum Friends endurfundi komu þau fram öll sex saman í fyrsta sinn opinberlega síðan þættirnir hættu í sýningu fyrir sautján árum síðan. Einhverjir aðdáendur höfðu áhyggjur af heilsu og líðan Perry eftir að þátturinn var sýndur. Ben Winston leikstjóri endurfundarþáttarins sagði í gær við Hollywood Reporter að Perry hefði það gott. Winston gagnrýndi þó að fólk væri að skrifa neikvæða hluti um hann á Twitter. I really hope Matthew Perry is doing okay #FriendsReunion pic.twitter.com/OYWDihokHW— (@ShravaniiJ) May 28, 2021 One thing that made me sad watching the Friends Reunion was seeing how unhappy Matthew Perry looked. Chandler is my all time favourite TV show character and to see the man who played the character like that really breaks my heart. I hope he's okay.— vikarworld (@vikarworld) May 28, 2021 Eftir að þátturinn var sýndur sagði Kevin Bright framleiðandi Friends að Perry hefði nú verið sterkari og betri en síðast þegar hann hafði hitt hann. Perry hefur í gegnum árin talað opinskátt um baráttu sína við fíkn og hefur farið nokkrum sinnum í meðferð. View this post on Instagram A post shared by Matthew Perry (@mattyperry4) Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
„Stundum ganga hlutirnir ekki upp,“ er hefur People eftir leikaranum. Hann óskar einnig Molly alls hins besta. Parið hefur verið saman frá árinu 2018 en trúlofuðu sig á síðasta ári. Friends leikararnir Matthew Perry, Jennifer Aniston, Courteney Cox, Lisa Kudrow, Matt LeBlanc og David Schwimmer komu fram í sérstökum þætti á HBO Max á dögunum. Í þessum Friends endurfundi komu þau fram öll sex saman í fyrsta sinn opinberlega síðan þættirnir hættu í sýningu fyrir sautján árum síðan. Einhverjir aðdáendur höfðu áhyggjur af heilsu og líðan Perry eftir að þátturinn var sýndur. Ben Winston leikstjóri endurfundarþáttarins sagði í gær við Hollywood Reporter að Perry hefði það gott. Winston gagnrýndi þó að fólk væri að skrifa neikvæða hluti um hann á Twitter. I really hope Matthew Perry is doing okay #FriendsReunion pic.twitter.com/OYWDihokHW— (@ShravaniiJ) May 28, 2021 One thing that made me sad watching the Friends Reunion was seeing how unhappy Matthew Perry looked. Chandler is my all time favourite TV show character and to see the man who played the character like that really breaks my heart. I hope he's okay.— vikarworld (@vikarworld) May 28, 2021 Eftir að þátturinn var sýndur sagði Kevin Bright framleiðandi Friends að Perry hefði nú verið sterkari og betri en síðast þegar hann hafði hitt hann. Perry hefur í gegnum árin talað opinskátt um baráttu sína við fíkn og hefur farið nokkrum sinnum í meðferð. View this post on Instagram A post shared by Matthew Perry (@mattyperry4)
Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira