Varð fyrir netníði eftir að hafa verið orðuð við karlalið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2021 11:01 Casey Stoney gerði góða hluti með kvennalið Manchester United. getty/Charlotte Tattersall Casey Stoney, fyrrverandi knattspyrnustjóri kvennaliðs Manchester United, varð fyrir netníði eftir að hún var orðuð við karlalið Wrexham. Stoney greindi frá þessu á Twitter í gær. Þar sagði hún að netníðingarnir ættu að skammast sín. Hún hætti hjá United í vor eftir þriggja ára starf. Undir hennar stjórn komst United upp í efstu deild og stimplaði sig inn sem eitt af bestu liðum Englands. Stoney var á dögunum orðuð við utandeildarlið Wrexham sem er í stjóraleit. Félagið er í eigu leikaranna Ryans Reynolds og Robs McElhenney. „Fyrir allt yndislega fólkið sem er að hrakyrða mig fyrir að vera orðuð við starf í karlaboltanum í guðanna bænum gerið ykkur greiða og lækkiði blóðþrýstinginn,“ skrifaði Stoney á Twitter. „Ég nýt þess að verja tíma með fjölskyldu minni, takk fyrir. Ef þú átt dóttur, systur, konu eða móður ættirðu að skammast þín.“ For the lovely people on here that are abusing me for even being linked with a job in the men s game please do yourself a favour & lower your blood pressure. I am happily spending time with my family thank you if you have a daughter, sister, wife or mother you should be ashamed— Casey Stoney MBE (@CaseyStoney) June 1, 2021 Á nýafstöðnu tímabili lenti United í 4. sæti ensku ofurdeildarinnar og missti naumlega af sæti í Meistaradeild Evrópu. Stoney, sem er 39 ára, lék 130 leiki fyrir enska landsliðið og var um tíma fyrirliði þes. Hún varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með Arsenal og lék einnig með Charlton Athletic, Chelsea, Lincoln og Liverpool. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Stoney greindi frá þessu á Twitter í gær. Þar sagði hún að netníðingarnir ættu að skammast sín. Hún hætti hjá United í vor eftir þriggja ára starf. Undir hennar stjórn komst United upp í efstu deild og stimplaði sig inn sem eitt af bestu liðum Englands. Stoney var á dögunum orðuð við utandeildarlið Wrexham sem er í stjóraleit. Félagið er í eigu leikaranna Ryans Reynolds og Robs McElhenney. „Fyrir allt yndislega fólkið sem er að hrakyrða mig fyrir að vera orðuð við starf í karlaboltanum í guðanna bænum gerið ykkur greiða og lækkiði blóðþrýstinginn,“ skrifaði Stoney á Twitter. „Ég nýt þess að verja tíma með fjölskyldu minni, takk fyrir. Ef þú átt dóttur, systur, konu eða móður ættirðu að skammast þín.“ For the lovely people on here that are abusing me for even being linked with a job in the men s game please do yourself a favour & lower your blood pressure. I am happily spending time with my family thank you if you have a daughter, sister, wife or mother you should be ashamed— Casey Stoney MBE (@CaseyStoney) June 1, 2021 Á nýafstöðnu tímabili lenti United í 4. sæti ensku ofurdeildarinnar og missti naumlega af sæti í Meistaradeild Evrópu. Stoney, sem er 39 ára, lék 130 leiki fyrir enska landsliðið og var um tíma fyrirliði þes. Hún varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með Arsenal og lék einnig með Charlton Athletic, Chelsea, Lincoln og Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira