80 milljónir króna notaðar á síðasta degi ferðagjafarinnar 2020 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. júní 2021 10:55 Bensínstöðvarnar nutu góðs af dreggjum ferðagjafarinnar í gær en matsölustaðir ekki síður. Í gær var 15.691 ferðagjöf nýtt, þar af 14.741 að fullu. Heildarupphæð gjafanna sem nýttar voru í gær nam um 80 milljónum króna. Ferðagjafir ársins 2020 runnu út í gær en í dag ættu landsmenn að fá nýja ferðagjöf, að verðmæti 5.000 krónur, sem gildir út september 2021. Samkvæmt uppgjöri Mælaborðs ferðaþjónustunnar nam andvirði sóttra ferðagjafa 1,1 milljarði króna en um milljarður var nýttur. Sóttar ferðagjafir voru 226.248 talsins, 206.853 voru nýttar en aðeins 179.318 fullnýttar. Ónotaðar ferðagjafir voru 19.395. Vísir greindi frá því í gær að ferðagjafahafar hefðu helst verslað við FlyOver Iceland, N1, Olíuverzlun Íslands, KFC og Íslandshótel. Í gær var þó áberandi að fólk nýtti ferðagjöfina til að kaupa mat á veitingastöðum og efstu fyrirtækin á lista fengu 40 milljónir af þeim 80 milljónum sem notaðar voru í gær. N1 - 13,8 milljónir Olíverzlun Íslands - 7,8 milljónir Hlöllabátar - 4,5 milljónir KFC - 4,2 milljónir FlyOver Iceland - 3 milljónir Pizza Pizza (Domino's) - 2,5 milljónir Hraðlestin - 1,1 milljón Flugleiðahótel - 1 milljón K6 veitingar - 841 þúsund Nings - 765 þúsund K6 rekur staðina RUB23, Bautann, Pizzasmiðjuna og Sushi Corner. Þess ber að geta að um er að ræða einstaka kennitölur, þannig að keðjur sem reka staði á ólíkum kennitölum kunna að hafa verið vinsælli en listinn bendir til. Mælaborð ferðaþjónustunnar. Hér má nálgast upplýsingar um ferðagjöfina 2021. Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir FlyOver Iceland, bensínstöðvarnar og KFC vinsæl meðal ferðagjafahafa FlyOver Iceland var það fyrirtæki sem hagnaðist mest á ferðagjöfinni svokölluðu en KFC reyndist vinsælasti matsölustaðurinn meðal ferðagjafareigenda. Frestur til að nýta ferðagjöf ársins 2020 rennur út á morgun en þá fá landsmenn nýja ferðagjöf sem gildir út ágúst. 31. maí 2021 07:08 Um hundrað þúsund ónýttar ferðagjafir renna út á þriðjudag Nú fer hver að verða síðastur að nýta ferðagjöf sína sem gefin var út í fyrrasumar. Ferðagjöfin rennur út um mánaðamótin, á þriðjudaginn eftir fimm daga, og enn eiga um hundrað þúsund Íslendingar eftir að nota sína gjöf. 27. maí 2021 12:47 Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Ferðagjafir ársins 2020 runnu út í gær en í dag ættu landsmenn að fá nýja ferðagjöf, að verðmæti 5.000 krónur, sem gildir út september 2021. Samkvæmt uppgjöri Mælaborðs ferðaþjónustunnar nam andvirði sóttra ferðagjafa 1,1 milljarði króna en um milljarður var nýttur. Sóttar ferðagjafir voru 226.248 talsins, 206.853 voru nýttar en aðeins 179.318 fullnýttar. Ónotaðar ferðagjafir voru 19.395. Vísir greindi frá því í gær að ferðagjafahafar hefðu helst verslað við FlyOver Iceland, N1, Olíuverzlun Íslands, KFC og Íslandshótel. Í gær var þó áberandi að fólk nýtti ferðagjöfina til að kaupa mat á veitingastöðum og efstu fyrirtækin á lista fengu 40 milljónir af þeim 80 milljónum sem notaðar voru í gær. N1 - 13,8 milljónir Olíverzlun Íslands - 7,8 milljónir Hlöllabátar - 4,5 milljónir KFC - 4,2 milljónir FlyOver Iceland - 3 milljónir Pizza Pizza (Domino's) - 2,5 milljónir Hraðlestin - 1,1 milljón Flugleiðahótel - 1 milljón K6 veitingar - 841 þúsund Nings - 765 þúsund K6 rekur staðina RUB23, Bautann, Pizzasmiðjuna og Sushi Corner. Þess ber að geta að um er að ræða einstaka kennitölur, þannig að keðjur sem reka staði á ólíkum kennitölum kunna að hafa verið vinsælli en listinn bendir til. Mælaborð ferðaþjónustunnar. Hér má nálgast upplýsingar um ferðagjöfina 2021.
Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir FlyOver Iceland, bensínstöðvarnar og KFC vinsæl meðal ferðagjafahafa FlyOver Iceland var það fyrirtæki sem hagnaðist mest á ferðagjöfinni svokölluðu en KFC reyndist vinsælasti matsölustaðurinn meðal ferðagjafareigenda. Frestur til að nýta ferðagjöf ársins 2020 rennur út á morgun en þá fá landsmenn nýja ferðagjöf sem gildir út ágúst. 31. maí 2021 07:08 Um hundrað þúsund ónýttar ferðagjafir renna út á þriðjudag Nú fer hver að verða síðastur að nýta ferðagjöf sína sem gefin var út í fyrrasumar. Ferðagjöfin rennur út um mánaðamótin, á þriðjudaginn eftir fimm daga, og enn eiga um hundrað þúsund Íslendingar eftir að nota sína gjöf. 27. maí 2021 12:47 Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
FlyOver Iceland, bensínstöðvarnar og KFC vinsæl meðal ferðagjafahafa FlyOver Iceland var það fyrirtæki sem hagnaðist mest á ferðagjöfinni svokölluðu en KFC reyndist vinsælasti matsölustaðurinn meðal ferðagjafareigenda. Frestur til að nýta ferðagjöf ársins 2020 rennur út á morgun en þá fá landsmenn nýja ferðagjöf sem gildir út ágúst. 31. maí 2021 07:08
Um hundrað þúsund ónýttar ferðagjafir renna út á þriðjudag Nú fer hver að verða síðastur að nýta ferðagjöf sína sem gefin var út í fyrrasumar. Ferðagjöfin rennur út um mánaðamótin, á þriðjudaginn eftir fimm daga, og enn eiga um hundrað þúsund Íslendingar eftir að nota sína gjöf. 27. maí 2021 12:47