Arnar: Það er gott að vera kominn yfir en það skiptir engu ef við töpum 3-1 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. maí 2021 23:14 Arnar Guðjónsson var virkilega feginn að vera kominn 1-0 yfir í einvíginu. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var virkilega ánægður í leikslok eftir að lið hans tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Þór frá Þorlákshöfn. Lokatölur 90-99 en Arnar segir að sigurinn skipti engu máli ef lið hans fylgi honum ekkki eftir. „Allur leikurinn var bara vel útfærður,“ sagði Arnar að leik loknum. „Þetta er hrikalega erfitt lið og gott að vinna en bara áfram gakk, það er 1-0.“ „Þeir skoruðu ekki 110 stig, var það ekki talan sem ég talaði um fyrir leik?“ sagði Arnar aðspurður um hvað hefði skilað sigrinum. „Þetta er bara hrikalega erfitt lið og mér fannst Larry bara aldrei klúðra skoti í kvöld. En ég er bara feginn að hafa unnið. Þetta tók mikið úr okkur og nú er bara að fara heim og ná góðri endurheimt.“ Stjarnan tapaði 14 boltum í leiknum í kvöld og Arnar segir að liðið þurfi að gera einfaldari hluti í næsta leik til að fækka þeim. „Við þurfum bara að fara í Óla Jóh fræðin í næsta leik. Bara blár sendir á bláan og höfum þetta einfalt. Við þurfum að gera það á heimavelli.“ Flestir telja það mikilvægt að vinna fyrsta leikinn í svona einvígi, og þá sérstaklega að taka forystuna á útivelli. Arnar segir þetta í raun ekki skipta neinu máli ef þeir fylgja þessu ekki eftir. „Nú þurfum við bara tvo sigra og þeir þurfa þrjá. Það í rauninni breytir engu. Við þurfum bara að halda áfram og reyna að sækja næsta sigur.“ „Þetta er erfitt lið og þetta verður erfið sería. Það er gott að vera kominn yfir en það skiptir engu ef við töpum 3-1,“ sagði Arnar að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Stjarnan Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Umfjöllun: Þór Þ. - Stjarnan 90-99 | Stjarnan tók forystuna í Þorlákshöfn Stjarnan heimsótti Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllina í kvöld. Jafnt var á öllum tölum fram að fjórða leikhluta en þá tóku gestirnir yfir og unnu að lokum mikilvægan níu stiga sigur. Lokatölur 90-99 og Stjarnan leiðir því 1-0 í einvíginu. 31. maí 2021 22:31 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira
„Allur leikurinn var bara vel útfærður,“ sagði Arnar að leik loknum. „Þetta er hrikalega erfitt lið og gott að vinna en bara áfram gakk, það er 1-0.“ „Þeir skoruðu ekki 110 stig, var það ekki talan sem ég talaði um fyrir leik?“ sagði Arnar aðspurður um hvað hefði skilað sigrinum. „Þetta er bara hrikalega erfitt lið og mér fannst Larry bara aldrei klúðra skoti í kvöld. En ég er bara feginn að hafa unnið. Þetta tók mikið úr okkur og nú er bara að fara heim og ná góðri endurheimt.“ Stjarnan tapaði 14 boltum í leiknum í kvöld og Arnar segir að liðið þurfi að gera einfaldari hluti í næsta leik til að fækka þeim. „Við þurfum bara að fara í Óla Jóh fræðin í næsta leik. Bara blár sendir á bláan og höfum þetta einfalt. Við þurfum að gera það á heimavelli.“ Flestir telja það mikilvægt að vinna fyrsta leikinn í svona einvígi, og þá sérstaklega að taka forystuna á útivelli. Arnar segir þetta í raun ekki skipta neinu máli ef þeir fylgja þessu ekki eftir. „Nú þurfum við bara tvo sigra og þeir þurfa þrjá. Það í rauninni breytir engu. Við þurfum bara að halda áfram og reyna að sækja næsta sigur.“ „Þetta er erfitt lið og þetta verður erfið sería. Það er gott að vera kominn yfir en það skiptir engu ef við töpum 3-1,“ sagði Arnar að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Stjarnan Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Umfjöllun: Þór Þ. - Stjarnan 90-99 | Stjarnan tók forystuna í Þorlákshöfn Stjarnan heimsótti Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllina í kvöld. Jafnt var á öllum tölum fram að fjórða leikhluta en þá tóku gestirnir yfir og unnu að lokum mikilvægan níu stiga sigur. Lokatölur 90-99 og Stjarnan leiðir því 1-0 í einvíginu. 31. maí 2021 22:31 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira
Umfjöllun: Þór Þ. - Stjarnan 90-99 | Stjarnan tók forystuna í Þorlákshöfn Stjarnan heimsótti Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllina í kvöld. Jafnt var á öllum tölum fram að fjórða leikhluta en þá tóku gestirnir yfir og unnu að lokum mikilvægan níu stiga sigur. Lokatölur 90-99 og Stjarnan leiðir því 1-0 í einvíginu. 31. maí 2021 22:31