Rigning og kuldi á Suðvesturhorninu í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. maí 2021 07:57 Það verður skýjað á nær öllu landinu í dag en rofað gæti til á Norðausturlandi. Talsverð rigning á sunnanverðu landinu. Veðurstofa Ísland Suðlægar áttir leika um landið í dag og næstu daga. Þeim fylgir talsverð væta sunnan- og vestanlands. Fremur kalt er í veðri en á norðausturhluta landsins verður áfram þurrt að mestu með sólarköflum og hlýindum. Það mun rigna talsvert syðst á landinu í dag en áfram er hætta á gróðureldum í þurrkinum á Norður- og Austurlandi. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Búast má við suðaustan 10-18 metrum á sekúndu og rigningu vestanlands í dag en talvert hvassara verður á Snæfellsnesi. Hægari vindar og lítilsháttar væta öðru hvoru í öðrum landshlutum. Sunnan- og suðaustan 8-15 metrar á sekúndu á landinu í dag en lægir vestantil þegar líður á daginn. Enn er hættustig vegna gróðurelda í gildi á Veturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra. Óvissustig vegna hættu á gróðureldum er enn í gildi á Norðurlandi eystra. Fólk er hvatt til að hafa varann á þegar það meðhöndlar opinn eld á svæðinu. Veður Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Sjá meira
Það mun rigna talsvert syðst á landinu í dag en áfram er hætta á gróðureldum í þurrkinum á Norður- og Austurlandi. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Búast má við suðaustan 10-18 metrum á sekúndu og rigningu vestanlands í dag en talvert hvassara verður á Snæfellsnesi. Hægari vindar og lítilsháttar væta öðru hvoru í öðrum landshlutum. Sunnan- og suðaustan 8-15 metrar á sekúndu á landinu í dag en lægir vestantil þegar líður á daginn. Enn er hættustig vegna gróðurelda í gildi á Veturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra. Óvissustig vegna hættu á gróðureldum er enn í gildi á Norðurlandi eystra. Fólk er hvatt til að hafa varann á þegar það meðhöndlar opinn eld á svæðinu.
Veður Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Fleiri fréttir Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Sjá meira