Guðrún hafði betur í Suðurkjördæmi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. maí 2021 07:43 Guðrún Hafsteinsdóttir bar sigur úr býtum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Aðsend Guðrún Hafsteinsdóttir bar sigur úr býtum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, sem fór fram í gær. Lokatölur bárust upp úr miðnætti en alls greiddu 4.647 atkvæði. Af þeim voru gildir seðlar 4.533 en auðir og ógildir 114. Guðrún mun því leiða lista flokksins í kjördæminu en hún hlaut 2.183 atkvæði. Vilhjálmur Árnason, sem sóttist eftir fyrsta sæti á listanum, hafnaði í öðru sæti með 2.651 atkvæði samanlagt í fyrsta og annað sæti. Ásmundur Friðriksson sóttist eftir öðru sæti á listanum en hann hafnaði í því þriðja með alls 2.278 atkvæði samanlagt í fyrsta til þriðja sæti. Fjórða sætið skipar Björgvin Jóhannesson, það fimmta Ingveldur Anna Sigurðardóttir og Jarl Sigurgeirsson skipar það sjötta. Vilhjálmur var í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í síðustu kosningum og hefur verið Alþingismaður frá árinu 2013. Ásmundur, eins og kannski flestum er kunnugt, hefur setið á þingi um árabil og var í öðru sæti á lista flokksins í síðustu kosningum. Þá leiddi Páll Magnússon, þingmaður, listann en hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs fyrir næsta kjörtímabil. Þeir þrír voru einu þingmenn flokksins úr kjördæminu á síðasta kjörtímabili. Niðurstöðurnar í efstu sætunum: Guðrún Hafsteinsdóttir með 2.183 atkvæði í 1. sæti Vilhjálmur Árnason með 2.651 atkvæði í 1. – 2. sæti Ásmundur Friðriksson með 2.278 atkvæði 1. – 3. sæti Björgvin Jóhannesson með 1.895 atkvæði í 1. – 4. sæti Ingveldur Anna Sigurðardóttir með 2.843 atkvæði í 1. – 5. sæti Jarl Sigurgeirsson með 2.109 atkvæði Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Tengdar fréttir Guðrún leiðir þegar tæpur helmingur er talinn Guðrún Hafsteinsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi þegar tæpur helmingur atkvæða hefur verið talinn. Sitjandi þingmaður flokksins, Vilhjálmur Árnason, er í öðru sæti miðað við nýjustu tölur. 29. maí 2021 22:32 Sjálfstæðismenn velja tvo nýja oddvita í dag Úrslit ráðast í tveimur prófkjörum Sjálfstæðisflokksins í dag, annars vegar í Suðurkjördæmi og hins vegar í Norðausturkjördæmi. Hart er barist um oddvitasætið í báðum kjördæmum þar sem fyrri oddvitar gáfu ekki kost á sér. 29. maí 2021 10:32 Barist í hinu alltof stóra og skrítna Suðurkjördæmi Nokkur spenna er að myndast um það hver hreppir oddvitasæti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. 28. maí 2021 12:14 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Guðrún mun því leiða lista flokksins í kjördæminu en hún hlaut 2.183 atkvæði. Vilhjálmur Árnason, sem sóttist eftir fyrsta sæti á listanum, hafnaði í öðru sæti með 2.651 atkvæði samanlagt í fyrsta og annað sæti. Ásmundur Friðriksson sóttist eftir öðru sæti á listanum en hann hafnaði í því þriðja með alls 2.278 atkvæði samanlagt í fyrsta til þriðja sæti. Fjórða sætið skipar Björgvin Jóhannesson, það fimmta Ingveldur Anna Sigurðardóttir og Jarl Sigurgeirsson skipar það sjötta. Vilhjálmur var í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í síðustu kosningum og hefur verið Alþingismaður frá árinu 2013. Ásmundur, eins og kannski flestum er kunnugt, hefur setið á þingi um árabil og var í öðru sæti á lista flokksins í síðustu kosningum. Þá leiddi Páll Magnússon, þingmaður, listann en hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs fyrir næsta kjörtímabil. Þeir þrír voru einu þingmenn flokksins úr kjördæminu á síðasta kjörtímabili. Niðurstöðurnar í efstu sætunum: Guðrún Hafsteinsdóttir með 2.183 atkvæði í 1. sæti Vilhjálmur Árnason með 2.651 atkvæði í 1. – 2. sæti Ásmundur Friðriksson með 2.278 atkvæði 1. – 3. sæti Björgvin Jóhannesson með 1.895 atkvæði í 1. – 4. sæti Ingveldur Anna Sigurðardóttir með 2.843 atkvæði í 1. – 5. sæti Jarl Sigurgeirsson með 2.109 atkvæði
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Tengdar fréttir Guðrún leiðir þegar tæpur helmingur er talinn Guðrún Hafsteinsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi þegar tæpur helmingur atkvæða hefur verið talinn. Sitjandi þingmaður flokksins, Vilhjálmur Árnason, er í öðru sæti miðað við nýjustu tölur. 29. maí 2021 22:32 Sjálfstæðismenn velja tvo nýja oddvita í dag Úrslit ráðast í tveimur prófkjörum Sjálfstæðisflokksins í dag, annars vegar í Suðurkjördæmi og hins vegar í Norðausturkjördæmi. Hart er barist um oddvitasætið í báðum kjördæmum þar sem fyrri oddvitar gáfu ekki kost á sér. 29. maí 2021 10:32 Barist í hinu alltof stóra og skrítna Suðurkjördæmi Nokkur spenna er að myndast um það hver hreppir oddvitasæti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. 28. maí 2021 12:14 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Guðrún leiðir þegar tæpur helmingur er talinn Guðrún Hafsteinsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi þegar tæpur helmingur atkvæða hefur verið talinn. Sitjandi þingmaður flokksins, Vilhjálmur Árnason, er í öðru sæti miðað við nýjustu tölur. 29. maí 2021 22:32
Sjálfstæðismenn velja tvo nýja oddvita í dag Úrslit ráðast í tveimur prófkjörum Sjálfstæðisflokksins í dag, annars vegar í Suðurkjördæmi og hins vegar í Norðausturkjördæmi. Hart er barist um oddvitasætið í báðum kjördæmum þar sem fyrri oddvitar gáfu ekki kost á sér. 29. maí 2021 10:32
Barist í hinu alltof stóra og skrítna Suðurkjördæmi Nokkur spenna er að myndast um það hver hreppir oddvitasæti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. 28. maí 2021 12:14