Dúi Þór: Ég veit að ég er góður í körfubolta Andri Már Eggertsson skrifar 28. maí 2021 20:34 Dúi Þór átti afar góðan leik Vísir/Vilhelm Dúi Þór Jónsson átti draumaleik í kvöld á móti Grindavík. Dúi var stigahæsti leikmaður Stjörnunnar með 19 stig og var afar sáttur með að vera búinn að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit. „Við mættum tilbúnari til leiks heldur en Grindavík, við vissum að allt væri undir í kvöld. Við vorum meðvitaðir um það að við þurftum að girða okkur í brók eftir seinasta leik í Grindavík sem sýndi sig hvernig við byrjuðum leikinn," sagði Dúi sáttur með leikinn. „Seinasti leikur sat í okkur. Það var planið í kvöld að mæta dýrvitlausir til leiks sem við gerðum og vorum við mjög fastir fyrir allan leikinn sem var gaman að sjá." Stjarnan sýndi enginn veikleikamerki út allan leikinn. Þó þeir voru meira en 20 stigum yfir slökuðu þeir hvergi á sem voru skýr skilaboð frá Arnari þjálfara Stjörnunnar. „Skilaboðin frá Arnari í hálfleik voru þau að halda áfram þó við værum með gott forskot. Við ætuluðum að keyra yfir þá frekar en að fara verja forskotið sem mér fannst við gera vel út allan leikinn." Dúi Þór var sáttur með sinn leik í dag hann hefur verið að fá fleiri mínútur eftir að Mirza meiddist og skilaði hann 19 stigum í kvöld. „Ég veit að ég er góður í körfubolta. Eftir að Mirza meiddist vissi ég að það var komið að mér að stíga upp sem mér fannst ég gera í kvöld," sagði Dúi að lokum. Stjarnan Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
„Við mættum tilbúnari til leiks heldur en Grindavík, við vissum að allt væri undir í kvöld. Við vorum meðvitaðir um það að við þurftum að girða okkur í brók eftir seinasta leik í Grindavík sem sýndi sig hvernig við byrjuðum leikinn," sagði Dúi sáttur með leikinn. „Seinasti leikur sat í okkur. Það var planið í kvöld að mæta dýrvitlausir til leiks sem við gerðum og vorum við mjög fastir fyrir allan leikinn sem var gaman að sjá." Stjarnan sýndi enginn veikleikamerki út allan leikinn. Þó þeir voru meira en 20 stigum yfir slökuðu þeir hvergi á sem voru skýr skilaboð frá Arnari þjálfara Stjörnunnar. „Skilaboðin frá Arnari í hálfleik voru þau að halda áfram þó við værum með gott forskot. Við ætuluðum að keyra yfir þá frekar en að fara verja forskotið sem mér fannst við gera vel út allan leikinn." Dúi Þór var sáttur með sinn leik í dag hann hefur verið að fá fleiri mínútur eftir að Mirza meiddist og skilaði hann 19 stigum í kvöld. „Ég veit að ég er góður í körfubolta. Eftir að Mirza meiddist vissi ég að það var komið að mér að stíga upp sem mér fannst ég gera í kvöld," sagði Dúi að lokum.
Stjarnan Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira