Spennt fyrir því að endurvekja Arctic Rafting Eiður Þór Árnason skrifar 28. maí 2021 12:23 Tinna Sigurðardóttir, leiðsögukona og fjárfestir. Aðsend Leiðsögukonan og fjárfestirinn Tinna Sigurðardóttir hefur keypt flúðasiglingafélagið Arctic Rafting af ferðaþjónustufyrirtækinu Arctic Adventures. Arctic Rafting hóf flúðasiglingar árið 1983 undir vörumerkinu Bátafólkið en félagið rann saman við Arctic Rafting árið 2005 þegar hið síðarnefnda var keypt af Torfa G Yngvasyni og Jóni Heiðari Andréssyni. Var félagið síðar fært undir vörumerkið Arctic Adventures. Tinna var þriðji starfsmaður þess félags árið 2006 og starfaði lengi sem sölustjóri og ævintýraleiðsögukona, að því er fram kemur í tilkynningu. Tinna hefur nú tekið við rekstrinum og fór með sinn fyrsta hóp í flúðasiglingu þann 1. maí síðastliðinn. Hún er með viðskiptafræðigráðu frá Griffith University í Ástralíu. Viss um að það sé áhugi fyrir kajak-skóla „Indland og Nepal eiga sérstakan stað í hjarta hennar og þangað hefur hún árlega lagt leið sína í kajak- og flúðasiglingaferðir. Síðastliðin sumur hefur Tinna starfað við leiðsögn í flúðasiglingum í Noregi og á veturnar í göngum á Vatnajökli. Tinna er spennt að taka við Arctic Rafting og ætlar í mikla uppbyggingu þrátt fyrir að reikna ekki með stríðum straum erlendra ferðamanna þetta sumarið,“ segir í tilkynningu. Drumboddsstaðir í Bláskógabyggð eru bækistöðvar Arctic Rafting.Aðsend Bækistöðvar Arctic Rafting eru að Drumboddsstöðum í Bláskógabyggð og eru þær oftast kallaðar Drumbó. Í apríl lauk þar miklum endurbótum og í haust stefnir Tinna á frekari framkvæmdir. Kajak- og flúðasiglingar eru sagðar eiga hug hennar allan og er Tinna alveg viss um að það sé áhugi fyrir kajak-skóla á Drumbó. „Það er mikilvægt að það sé til góð aðstaða fyrir þann samheldna hóp sem myndar grasrótina í vatnssportinu. Ég vonast til að geta dreift þekkingu og jafnvel haldið straumvatnsmót í framtíðinni,“ segir Tinna. Hún segist vera bjartsýn á gott sumar, þrátt fyrir mikla óvissutíma og taka á móti fólki í kanó- og flúðasiglingar með bros á vör. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Sjá meira
Arctic Rafting hóf flúðasiglingar árið 1983 undir vörumerkinu Bátafólkið en félagið rann saman við Arctic Rafting árið 2005 þegar hið síðarnefnda var keypt af Torfa G Yngvasyni og Jóni Heiðari Andréssyni. Var félagið síðar fært undir vörumerkið Arctic Adventures. Tinna var þriðji starfsmaður þess félags árið 2006 og starfaði lengi sem sölustjóri og ævintýraleiðsögukona, að því er fram kemur í tilkynningu. Tinna hefur nú tekið við rekstrinum og fór með sinn fyrsta hóp í flúðasiglingu þann 1. maí síðastliðinn. Hún er með viðskiptafræðigráðu frá Griffith University í Ástralíu. Viss um að það sé áhugi fyrir kajak-skóla „Indland og Nepal eiga sérstakan stað í hjarta hennar og þangað hefur hún árlega lagt leið sína í kajak- og flúðasiglingaferðir. Síðastliðin sumur hefur Tinna starfað við leiðsögn í flúðasiglingum í Noregi og á veturnar í göngum á Vatnajökli. Tinna er spennt að taka við Arctic Rafting og ætlar í mikla uppbyggingu þrátt fyrir að reikna ekki með stríðum straum erlendra ferðamanna þetta sumarið,“ segir í tilkynningu. Drumboddsstaðir í Bláskógabyggð eru bækistöðvar Arctic Rafting.Aðsend Bækistöðvar Arctic Rafting eru að Drumboddsstöðum í Bláskógabyggð og eru þær oftast kallaðar Drumbó. Í apríl lauk þar miklum endurbótum og í haust stefnir Tinna á frekari framkvæmdir. Kajak- og flúðasiglingar eru sagðar eiga hug hennar allan og er Tinna alveg viss um að það sé áhugi fyrir kajak-skóla á Drumbó. „Það er mikilvægt að það sé til góð aðstaða fyrir þann samheldna hóp sem myndar grasrótina í vatnssportinu. Ég vonast til að geta dreift þekkingu og jafnvel haldið straumvatnsmót í framtíðinni,“ segir Tinna. Hún segist vera bjartsýn á gott sumar, þrátt fyrir mikla óvissutíma og taka á móti fólki í kanó- og flúðasiglingar með bros á vör.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Sjá meira