Ómar Ingi magnaður í liði Magdeburg | Jafnt hjá Alexander og Ými Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. maí 2021 19:11 Ómar Ingi lét til sín taka í kvöld. Uwe Anspach/Getty Ómar Ingi Magnússon átti ótrúlegan leik er Magdeburg vann Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá léku Bjarki Már Elísson, Alexander Petersson, Ýmir Örn Gíslason og Arnar Freyr Arnarsson einnig með sínum liðum. Ómar Ingi skoraði hvorki meira né minna en 13 mörk af mörkum Magdeburg er liðið lagði Essen 31-26. Níu mörk Ómars komu af vítalínunni en það þarf að nýta blessuð vítaköstin. Gísli Þorgeir Kristjánsson er enn frá vegna meiðsla og lék ekki með liðinu. Magdeburg situr sem stendur í 4. sæti þýsku deildarinnar með 42 stig. Bjarki Már var að venju markahæstur í liði Lemgo er liðið tapaði gegn Füchse Berlin. Bjarki skoraði sex mörk í leiknum sem Berlín vann 30-24. Sem fyrr er Lemgo um miðja deild en liðið situr í 11. sæti með 31 stig. Alexander og liðsfélagar hans í Flensburg töpuðu óvænt stigum í toppbaráttunni en liðið gerði 26-26 jafntefli við Rhein-Neckar Löwen á heimavelli. Alexander var ekki meðal markaskorara Flensburg en Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt marka Ljónanna ásamt því að láta til sín taka í vörn liðsins. Flensburg er sem fyrr í 2. sæti deildarinnar, með 54 stig, á meðan Löwen er sæti neðar með 43 stig. Flensburg á tvo leiki til góða á Löwen og einn á Kiel sem trónir á toppnum með 57 stig. Þá vann Melsungen, lið Guðmundar Guðmundssonar, tveggja marka sigur á Ludwigshafen á heimavelli. Lokatölur 25-23 Melsungen í vil en Arnar Freyr komst ekki á blað. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Sjá meira
Ómar Ingi skoraði hvorki meira né minna en 13 mörk af mörkum Magdeburg er liðið lagði Essen 31-26. Níu mörk Ómars komu af vítalínunni en það þarf að nýta blessuð vítaköstin. Gísli Þorgeir Kristjánsson er enn frá vegna meiðsla og lék ekki með liðinu. Magdeburg situr sem stendur í 4. sæti þýsku deildarinnar með 42 stig. Bjarki Már var að venju markahæstur í liði Lemgo er liðið tapaði gegn Füchse Berlin. Bjarki skoraði sex mörk í leiknum sem Berlín vann 30-24. Sem fyrr er Lemgo um miðja deild en liðið situr í 11. sæti með 31 stig. Alexander og liðsfélagar hans í Flensburg töpuðu óvænt stigum í toppbaráttunni en liðið gerði 26-26 jafntefli við Rhein-Neckar Löwen á heimavelli. Alexander var ekki meðal markaskorara Flensburg en Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt marka Ljónanna ásamt því að láta til sín taka í vörn liðsins. Flensburg er sem fyrr í 2. sæti deildarinnar, með 54 stig, á meðan Löwen er sæti neðar með 43 stig. Flensburg á tvo leiki til góða á Löwen og einn á Kiel sem trónir á toppnum með 57 stig. Þá vann Melsungen, lið Guðmundar Guðmundssonar, tveggja marka sigur á Ludwigshafen á heimavelli. Lokatölur 25-23 Melsungen í vil en Arnar Freyr komst ekki á blað.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Sjá meira