Andlitum Daníels Ágústs og John Grant splæst á nýja líkama Stefán Árni Pálsson skrifar 27. maí 2021 13:32 Einstaklega skemmtilegt og frumlegt myndband. Sveitin GusGus frumsýndi á dögunum nýtt myndband við lagið Love is Alone. Myndbandið er heldur betur magnað. Í því má sjá andlitin á söngvaranum John Grant og Daníel Ágúst komið fyrir á dansaranum Höllu Þórðardóttur sem fer á kostum í myndbandinu sem leikstýrt er af Arni & Kinski ásamt Hrafnhildi Hólmgeirsdóttur. Hér að neðan má sjá myndbandið. Útgáfutónleikar á laugardag Á morgun kemur út ný plata GusGus, sem heitir Mobile Home. Þetta er ellefta plata sveitarinnar. Til að fagna útgáfunni heldur hljómsveitin tónleika í beinni útsendingu úr hljóðverinu Sundlaugin í Mosfellsbæ á laugardagskvöld. Bæði John Grant og söngkonan Margrét Rán úr Vök koma fram með sveitinni. Tónleikarnir verða aðgengilegir til kaups á sjónvarpskerfum Vodafone og Símans en einnig er hægt að kaupa aðgengi að streyminu hér. Menning Tengdar fréttir GusGus og Vök í eina sæng í nýju myndband GusGus gefur í dag út nýja smáskífu en hún er unnin í samstarfi við Margréti Rán úr sveitinni Vök. 30. október 2020 10:00 Mest lesið Rugluðust á Laufey og „Megan“ Tónlist Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og og vera í forystu“ Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufey og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Myndbandið er heldur betur magnað. Í því má sjá andlitin á söngvaranum John Grant og Daníel Ágúst komið fyrir á dansaranum Höllu Þórðardóttur sem fer á kostum í myndbandinu sem leikstýrt er af Arni & Kinski ásamt Hrafnhildi Hólmgeirsdóttur. Hér að neðan má sjá myndbandið. Útgáfutónleikar á laugardag Á morgun kemur út ný plata GusGus, sem heitir Mobile Home. Þetta er ellefta plata sveitarinnar. Til að fagna útgáfunni heldur hljómsveitin tónleika í beinni útsendingu úr hljóðverinu Sundlaugin í Mosfellsbæ á laugardagskvöld. Bæði John Grant og söngkonan Margrét Rán úr Vök koma fram með sveitinni. Tónleikarnir verða aðgengilegir til kaups á sjónvarpskerfum Vodafone og Símans en einnig er hægt að kaupa aðgengi að streyminu hér.
Menning Tengdar fréttir GusGus og Vök í eina sæng í nýju myndband GusGus gefur í dag út nýja smáskífu en hún er unnin í samstarfi við Margréti Rán úr sveitinni Vök. 30. október 2020 10:00 Mest lesið Rugluðust á Laufey og „Megan“ Tónlist Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og og vera í forystu“ Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufey og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
GusGus og Vök í eina sæng í nýju myndband GusGus gefur í dag út nýja smáskífu en hún er unnin í samstarfi við Margréti Rán úr sveitinni Vök. 30. október 2020 10:00