Hefur áhyggjur af afskiptum af komandi kosningum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. maí 2021 19:34 Björn Leví Gunnarsson er þingmaður Pírata. VILHELM GUNNARSSON Píratar hafa farið fram á að Öryggis- og framfarastofnun Evrópu sinni kosningaeftirliti í komandi alþingiskosningum. Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, greindi frá þessu á Alþing í dag. Hann sagði stöðu mála grafalvarlega og vísaði til fregna af því að svokölluð skæruliðadeild Samherja hafi beitt sér gegn blaðamönnum og fjölmiðlum auk þess að hafa reynt að hafa áhrif á val formanns Blaðamannafélagsins og prófkjör Sjálfstæðisflokksins. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur áhyggjur af afskiptum af komandi kosningum. „Uppljóstranir undanfarna daga hafa sýnt okkur að það er verið að reyna að hafa áhrif og þá spyrjum við þeirrar augljósu spurningar: Hvort það sé ekki eðlilegt að það sé komið á kosningaeftirliti með það að markmiði að skoða hvort að fjársterkir aðilar geti hent tugum, hundruðum milljóna í að hafa áhrif á niðurstöður lýðræðislegra kosninga?“ segir Björn Leví í kvöldfréttum Stöðvar 2. Tilefni til skoðunar „Við höfum séð það í fyrri kosningum, 2016 og 2017 þegar að síðurnar „Kosningar 2016“ sem höfðu mjög mikil áhrif, svona miðað við eftir á greiningar. Þannig að við teljum að það sé tvímælalaust tilefni til þess að skoða hvort þetta geti haft áhrif,“ segir Björn Leví. „Þetta er tiltölulega þekkt í þónokkrum löndum, semsagt hvernig áhrifa er beitt með auglýsingum og áróðri þar sem það þarf að merkja það hver er ábyrgðaraðili auglýsingar. Það er frumvarp sem er í meðhöndlun stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar nú í dag og það vonandi næst í gegn og verður kannski betrumbætt að einhverju leyti miðað við upplýsingar undanfarinna daga. Þannig við sjáum hvernig það fer, það gæti farið betur en á horfðist. Alþingi Píratar Alþingiskosningar 2021 Samherjaskjölin Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, greindi frá þessu á Alþing í dag. Hann sagði stöðu mála grafalvarlega og vísaði til fregna af því að svokölluð skæruliðadeild Samherja hafi beitt sér gegn blaðamönnum og fjölmiðlum auk þess að hafa reynt að hafa áhrif á val formanns Blaðamannafélagsins og prófkjör Sjálfstæðisflokksins. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur áhyggjur af afskiptum af komandi kosningum. „Uppljóstranir undanfarna daga hafa sýnt okkur að það er verið að reyna að hafa áhrif og þá spyrjum við þeirrar augljósu spurningar: Hvort það sé ekki eðlilegt að það sé komið á kosningaeftirliti með það að markmiði að skoða hvort að fjársterkir aðilar geti hent tugum, hundruðum milljóna í að hafa áhrif á niðurstöður lýðræðislegra kosninga?“ segir Björn Leví í kvöldfréttum Stöðvar 2. Tilefni til skoðunar „Við höfum séð það í fyrri kosningum, 2016 og 2017 þegar að síðurnar „Kosningar 2016“ sem höfðu mjög mikil áhrif, svona miðað við eftir á greiningar. Þannig að við teljum að það sé tvímælalaust tilefni til þess að skoða hvort þetta geti haft áhrif,“ segir Björn Leví. „Þetta er tiltölulega þekkt í þónokkrum löndum, semsagt hvernig áhrifa er beitt með auglýsingum og áróðri þar sem það þarf að merkja það hver er ábyrgðaraðili auglýsingar. Það er frumvarp sem er í meðhöndlun stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar nú í dag og það vonandi næst í gegn og verður kannski betrumbætt að einhverju leyti miðað við upplýsingar undanfarinna daga. Þannig við sjáum hvernig það fer, það gæti farið betur en á horfðist.
Alþingi Píratar Alþingiskosningar 2021 Samherjaskjölin Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira