„Bráðvantar starfsfólk í ferðaþjónustu“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. maí 2021 13:00 Kristófer Oliversson formaður Félags fyrirtækja í hótel-og gistiþjónustu segir bráðvanta fólk í ferðaþjónustugeirann. Vísir Formaður Félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu segir bráðvanta starfsfólk í geirann. Ferðaþjónustan sé að taka fyrr við sér en gert var ráð fyrir. Þá þurfi að ráða þúsundir aftur inn fyrir haustið. „Það heitir Geldingadalur og eldfjallið þar heldur áfram að gjósa og við líka eftir að hafa séð það og farið eins nálægt og við þorðum. Þetta sagði Bill Whitaker fréttamaður í 13 mínútna umfjöllun um eldgosið á Reykjanesi í þættinum 60 Minutes en þátturinn var sýndur síðasta sunnudagskvöld í Bandaríkjunum og verður síðar á Stöð 2. Kristófer Oliversson formaður Félags fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir þetta gríðarlega landkynningu. „Ferðaþjónustan er að taka við sér hraðar en en við höfðum þorað að vona . Svona þættir eins og 60 Minutes og Good Morning America hafa báðir verið með glæsilega umfjöllun um eldgosið og þetta vekur svo gríðarlega athygli á okkur,“ segir Kristófer. Hann segir bráðvanta fólk til starfa í ferðaþjónustunni. Til að mynda vanti CenterHotels um 200 starfsmenn á næstu vikum og mánuðum en Kristófer er eigandi hótelsins. „Það bráðvantar starfsfólk í ferðaþjónustu og Það er ekki hlaupið að því að fá það núna. Því miður eru margir farnir úr landi eða vinna annars staðar og svo er þetta ekki besti tíminn til að ráða inn fólk. Við höfum að sjálfsögðu alltaf fyrst samband við Vinnumálastofnun en þrátt fyrir að starfsfólk þar sé að gera sitt allra besta væri gott að ferlið gengi aðeins hraðar fyrir sig,“ segir Kristófer. Hann segir að það þurfi að ráða gríðarmarga fyrir haustið. „Ef við reiknum með að nálgast svipaða stöðu og við vorum í næsta haust þá þurfum við að ráða inn þúsundir í geirann,“ segir Kristófer að lokum. Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dolfallinn yfir gosinu í 60 Minutes Fréttamaðurinn Bill Whitaker fjallar um eldgosið í Geldingadölum í nýju innslagi í 60 Minutes eftir að hafa gert sér sérstaka ferð til landsins til að kynna sér eldsumbrotin. Kunnugleg andlit eru í innslaginu, til að mynda okkar helstu jarð- og eldfjallafræðingar. 24. maí 2021 13:17 Methelgi í komu ferðamanna og hraðpróf til skoðunar Búist er við methelgi í komu farþegaflugvéla um helgina og gætu ferðamenn þurft að bíða klukkustundunum saman á meðan landamæraverðir fara yfir vottorð þeirra allra. Heilbrigðisráðherra segir svokölluð hraðpróf vera til skoðunar til að flýta fyrir ferlinu. 7. maí 2021 21:02 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Sjá meira
„Það heitir Geldingadalur og eldfjallið þar heldur áfram að gjósa og við líka eftir að hafa séð það og farið eins nálægt og við þorðum. Þetta sagði Bill Whitaker fréttamaður í 13 mínútna umfjöllun um eldgosið á Reykjanesi í þættinum 60 Minutes en þátturinn var sýndur síðasta sunnudagskvöld í Bandaríkjunum og verður síðar á Stöð 2. Kristófer Oliversson formaður Félags fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir þetta gríðarlega landkynningu. „Ferðaþjónustan er að taka við sér hraðar en en við höfðum þorað að vona . Svona þættir eins og 60 Minutes og Good Morning America hafa báðir verið með glæsilega umfjöllun um eldgosið og þetta vekur svo gríðarlega athygli á okkur,“ segir Kristófer. Hann segir bráðvanta fólk til starfa í ferðaþjónustunni. Til að mynda vanti CenterHotels um 200 starfsmenn á næstu vikum og mánuðum en Kristófer er eigandi hótelsins. „Það bráðvantar starfsfólk í ferðaþjónustu og Það er ekki hlaupið að því að fá það núna. Því miður eru margir farnir úr landi eða vinna annars staðar og svo er þetta ekki besti tíminn til að ráða inn fólk. Við höfum að sjálfsögðu alltaf fyrst samband við Vinnumálastofnun en þrátt fyrir að starfsfólk þar sé að gera sitt allra besta væri gott að ferlið gengi aðeins hraðar fyrir sig,“ segir Kristófer. Hann segir að það þurfi að ráða gríðarmarga fyrir haustið. „Ef við reiknum með að nálgast svipaða stöðu og við vorum í næsta haust þá þurfum við að ráða inn þúsundir í geirann,“ segir Kristófer að lokum.
Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dolfallinn yfir gosinu í 60 Minutes Fréttamaðurinn Bill Whitaker fjallar um eldgosið í Geldingadölum í nýju innslagi í 60 Minutes eftir að hafa gert sér sérstaka ferð til landsins til að kynna sér eldsumbrotin. Kunnugleg andlit eru í innslaginu, til að mynda okkar helstu jarð- og eldfjallafræðingar. 24. maí 2021 13:17 Methelgi í komu ferðamanna og hraðpróf til skoðunar Búist er við methelgi í komu farþegaflugvéla um helgina og gætu ferðamenn þurft að bíða klukkustundunum saman á meðan landamæraverðir fara yfir vottorð þeirra allra. Heilbrigðisráðherra segir svokölluð hraðpróf vera til skoðunar til að flýta fyrir ferlinu. 7. maí 2021 21:02 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Sjá meira
Dolfallinn yfir gosinu í 60 Minutes Fréttamaðurinn Bill Whitaker fjallar um eldgosið í Geldingadölum í nýju innslagi í 60 Minutes eftir að hafa gert sér sérstaka ferð til landsins til að kynna sér eldsumbrotin. Kunnugleg andlit eru í innslaginu, til að mynda okkar helstu jarð- og eldfjallafræðingar. 24. maí 2021 13:17
Methelgi í komu ferðamanna og hraðpróf til skoðunar Búist er við methelgi í komu farþegaflugvéla um helgina og gætu ferðamenn þurft að bíða klukkustundunum saman á meðan landamæraverðir fara yfir vottorð þeirra allra. Heilbrigðisráðherra segir svokölluð hraðpróf vera til skoðunar til að flýta fyrir ferlinu. 7. maí 2021 21:02