Gaf dómaranum búninginn sinn eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2021 23:00 Erling Haaland með Manuel Grafe dómara og hinum í dómaraliðinu hans eftir leik Dortmund um helgina. AP/Friedemann Vogel Norska knattspyrnustjarnan Erling Haaland endaði síðasta leikinn á tímabilinu má mjög sérstakan hátt. Haaland skipti á treyju við dómara leiksins, Manuel Gräfe, eftir leik Borussia Dortmund og Bayer Leverkusen í lokaumferð þýsku deildarinnar. Haaland skoraði tvívegis í 3-1 sigri Dortmund og náði því að skora fjörutíu mörk á leiktíðinni. Manuel Gräfe var þarna að dæma sinn síðasta leik á ferlinum. Haaland fór til hans eftir leik og afhenti honum búninginn sinn. Erling Haaland showed true class after swapping shirts with 47-year-old Manuel Grafe in his final game as a referee. A remarkable gesture followed by typical Haaland antics... never change, Erling! https://t.co/oNwAEIPX5L— SPORTbible (@sportbible) May 23, 2021 Gräfe vildi ekki vera minni maður og fór líka úr sínum dómarabúning og lét Haaland fá hann. Úr varða svolítið skrítin en um leið skemmtileg stund. Leikmenn fara oft úr búningum sínum eftir leik en það er nánast einsdæmi að dómari leiksins geri það líka. Hinn tvítugi Haaland og Grafe dómari voru síðan saman í myndatöku á eftir. Erling Haaland swapped shirts with veteran Bundesliga referee Manuel Grafe after officiating his final match pic.twitter.com/AlDbo1Yjlh— B/R Football (@brfootball) May 22, 2021 Manuel Gräfe er 47 ára gamall og hefur dæmt í þýsku deildinni frá 2004. Hann var FIFA dómari frá 2007 til 2018. Þetta er síðasta leikur Gräfe í þýsku deildinni og gæti einnig verið sá síðasti hjá norska framherjanum. Erling Haaland hefur verið orðaður við mörg stórlið og gæti vel verið seldur fyrir metupphæð í sumar. Chelsea, Manchester United, Liverpool, Manchester City og Real Madrid eru öll spennt fyrir strák en hafa kannski ekki öll efni á að borga svona mikið fyrir hann. Haaland er magnaður markaskorari sem gæti átt tólf til þrettán ár eftir í sínu besta formi. Það lið sem kaupir hann þarf ekki að gafa miklar áhyggjur af framherjastöðu sinni næsta áratuginn. Þýski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Haaland skipti á treyju við dómara leiksins, Manuel Gräfe, eftir leik Borussia Dortmund og Bayer Leverkusen í lokaumferð þýsku deildarinnar. Haaland skoraði tvívegis í 3-1 sigri Dortmund og náði því að skora fjörutíu mörk á leiktíðinni. Manuel Gräfe var þarna að dæma sinn síðasta leik á ferlinum. Haaland fór til hans eftir leik og afhenti honum búninginn sinn. Erling Haaland showed true class after swapping shirts with 47-year-old Manuel Grafe in his final game as a referee. A remarkable gesture followed by typical Haaland antics... never change, Erling! https://t.co/oNwAEIPX5L— SPORTbible (@sportbible) May 23, 2021 Gräfe vildi ekki vera minni maður og fór líka úr sínum dómarabúning og lét Haaland fá hann. Úr varða svolítið skrítin en um leið skemmtileg stund. Leikmenn fara oft úr búningum sínum eftir leik en það er nánast einsdæmi að dómari leiksins geri það líka. Hinn tvítugi Haaland og Grafe dómari voru síðan saman í myndatöku á eftir. Erling Haaland swapped shirts with veteran Bundesliga referee Manuel Grafe after officiating his final match pic.twitter.com/AlDbo1Yjlh— B/R Football (@brfootball) May 22, 2021 Manuel Gräfe er 47 ára gamall og hefur dæmt í þýsku deildinni frá 2004. Hann var FIFA dómari frá 2007 til 2018. Þetta er síðasta leikur Gräfe í þýsku deildinni og gæti einnig verið sá síðasti hjá norska framherjanum. Erling Haaland hefur verið orðaður við mörg stórlið og gæti vel verið seldur fyrir metupphæð í sumar. Chelsea, Manchester United, Liverpool, Manchester City og Real Madrid eru öll spennt fyrir strák en hafa kannski ekki öll efni á að borga svona mikið fyrir hann. Haaland er magnaður markaskorari sem gæti átt tólf til þrettán ár eftir í sínu besta formi. Það lið sem kaupir hann þarf ekki að gafa miklar áhyggjur af framherjastöðu sinni næsta áratuginn.
Þýski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira