Hiti nær allt að fjórtán stigum yfir daginn Atli Ísleifsson skrifar 25. maí 2021 07:13 Spáð er að hitinn skríði yfir fimmtán stigum í flestum landshlutum. Vísir/Vilhelm Veðurstofan spáir suðaustan golu í dag, en strekkingi við suður- og suðvesturströndina. Víða bjartviðri, en það verður skýjað að mestu á Austurlandi, og einnig má búast við skýjum af og til sunnantil á landinu. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að hiti verði yfirleitt fimm til fjórtán stig yfir daginn. „Suðaustan kaldi eða strekkingur og bjart með köflum á suðvestanverðu landinu á morgun, en hægari vindur og víða léttskýjað annars staðar. Þó eru líkur á þokulofti við norðvesturströndina þegar líður á daginn. Það hlýnar heldur, en hitinn skríður líklega yfir 15 stig í flestum landshlutum,“ segir í færslunni. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðaustlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og léttskýjað, en 8-15 og bjart með köflum S-til. Hiti 7 til 16 stig. Á fimmtudag: Breytileg átt 3-8 og léttskýjað, en suðaustan 8-13 og sums staðar skýjað við S-ströndina. Hiti breytist lítið. Á föstudag: Gengur í suðaustan 8-15 með rigningu, en víða bjartviðri um landið N-vert. Áfram milt í veðri. Á laugardag: Suðlæg átt 10-18 og rigning með köflum, en úrkomulítið N-til. Hiti 7 til 12 stig, en hiti að 18 stigum NA-lands. Á sunnudag: Suðvestlæg átt og rigning eða skúrir, hiti 4 til 10 stig. Bjartviðri um landið NA-vert með hita að 15 stigum. Á mánudag: Suðlæg átt og skúrir, einkum S- og V-lands. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Fleiri fréttir Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að hiti verði yfirleitt fimm til fjórtán stig yfir daginn. „Suðaustan kaldi eða strekkingur og bjart með köflum á suðvestanverðu landinu á morgun, en hægari vindur og víða léttskýjað annars staðar. Þó eru líkur á þokulofti við norðvesturströndina þegar líður á daginn. Það hlýnar heldur, en hitinn skríður líklega yfir 15 stig í flestum landshlutum,“ segir í færslunni. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðaustlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og léttskýjað, en 8-15 og bjart með köflum S-til. Hiti 7 til 16 stig. Á fimmtudag: Breytileg átt 3-8 og léttskýjað, en suðaustan 8-13 og sums staðar skýjað við S-ströndina. Hiti breytist lítið. Á föstudag: Gengur í suðaustan 8-15 með rigningu, en víða bjartviðri um landið N-vert. Áfram milt í veðri. Á laugardag: Suðlæg átt 10-18 og rigning með köflum, en úrkomulítið N-til. Hiti 7 til 12 stig, en hiti að 18 stigum NA-lands. Á sunnudag: Suðvestlæg átt og rigning eða skúrir, hiti 4 til 10 stig. Bjartviðri um landið NA-vert með hita að 15 stigum. Á mánudag: Suðlæg átt og skúrir, einkum S- og V-lands. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Fleiri fréttir Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Sjá meira