Töpuðu ekki leik á útivelli: Einungis fjórða liðið í sögunni Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2021 19:01 Ole gerði góða hluti með United á leiktíðinni, á útivelli að minnsta kosti. Rui Vierira/Getty Manchester United vann 2-1 sigur á Wolves í síðustu umferð leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en United stillti upp varaliði. United spilar úrslitaleik við Villareal í Evrópudeildinni á fimmtudag og því nýtti Ole Gunnar Solskjær tækifærið og hreyfði vel við United-liðinu. Það kom þó ekki að sök og unnu United leikinn en það sem meira er; þá töpuðu þeir ekki leik á útivelli allt tímabilið. Þeir unnu tólf af útileikjum sínum og gerðu jafntefli í hinum sjö en þeir eru fyrsta liðið síðan Arsenal 2003/2004 til að gera slíkt. Arsenal tímabilið 2001/2002 tapaði heldur ekki leik á útivelli og sömu sögu má segja af Preston North End tímabilið 1888/1889. Þetta skilaði United í 2. sæti deildarinnar en þeir enduðu með 74 stig, tólf stigum minna en grannar sínir í City sem urðu enskir meistarar. 🛫 - Teams without an away defeat in an English top flight season2020/21 - @ManUtd (W12-D7-L0)2003/04 - Arsenal (W11-D8-L0)2001/02 - Arsenal (W14-D5-L0)1888/89 - Preston North End (W8-D3-L0)#MUFC— Gracenote Live (@GracenoteLive) May 23, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Varalið United vann Wolves í lokaleik Nuno | West Ham í Evrópudeildina Manchester United vann 2-1 sigur á Úlfunum á Molineux-vellinum í Wolverhampton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. West Ham United tryggði þá sæti sitt í Evrópukeppni að ári. 23. maí 2021 16:55 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
United spilar úrslitaleik við Villareal í Evrópudeildinni á fimmtudag og því nýtti Ole Gunnar Solskjær tækifærið og hreyfði vel við United-liðinu. Það kom þó ekki að sök og unnu United leikinn en það sem meira er; þá töpuðu þeir ekki leik á útivelli allt tímabilið. Þeir unnu tólf af útileikjum sínum og gerðu jafntefli í hinum sjö en þeir eru fyrsta liðið síðan Arsenal 2003/2004 til að gera slíkt. Arsenal tímabilið 2001/2002 tapaði heldur ekki leik á útivelli og sömu sögu má segja af Preston North End tímabilið 1888/1889. Þetta skilaði United í 2. sæti deildarinnar en þeir enduðu með 74 stig, tólf stigum minna en grannar sínir í City sem urðu enskir meistarar. 🛫 - Teams without an away defeat in an English top flight season2020/21 - @ManUtd (W12-D7-L0)2003/04 - Arsenal (W11-D8-L0)2001/02 - Arsenal (W14-D5-L0)1888/89 - Preston North End (W8-D3-L0)#MUFC— Gracenote Live (@GracenoteLive) May 23, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Varalið United vann Wolves í lokaleik Nuno | West Ham í Evrópudeildina Manchester United vann 2-1 sigur á Úlfunum á Molineux-vellinum í Wolverhampton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. West Ham United tryggði þá sæti sitt í Evrópukeppni að ári. 23. maí 2021 16:55 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Varalið United vann Wolves í lokaleik Nuno | West Ham í Evrópudeildina Manchester United vann 2-1 sigur á Úlfunum á Molineux-vellinum í Wolverhampton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. West Ham United tryggði þá sæti sitt í Evrópukeppni að ári. 23. maí 2021 16:55