Níu ára túbuleikari slær í gegn í Reykjanesbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. maí 2021 20:06 Rósa Kristín að spila á túbuna sína í garðinum heima hjá sér í Ytri Njarðvík í Reykjanesbæ. Magnús Hlynur Hreiðarsson Níu ára stelpa í Reykjanesbæ hefur vakið athygli fyrir snilli sína við að spila á Túbu en hún var aldrei í vafa þegar hún ákvað að fara í tónlistarskóla, að á túbu skyldi hún læra. Rósa Kristín Jónsdóttir býr í Ytri Njarðvík í Reykjanesbæ. Hún er í Njarðvíkurskóla og í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, auk þess sem hún æfir körfubolta og dans. Hún byrjaði að læra á túbu fyrir einu og hálfu ári en það er stærsta hljóðfærið í fjölskyldu málmblásturshljóðfæranna og ekki á allra færi að blása í það. „Þegar ég sá hljóðfærið í fyrsta skipti, þá sagði ég bara, vá, mér finnst þetta örugglega mjög skemmtilegt og ég byrjaði þá bara að æfa á það. Mér finnst túban ekkert þung, ég er búin að æfa svo lengi að hún er bara orðin létt“, segir Rósa Kristín. Rósa segir að fólk verði oft mjög hissa þegar það sjái hana spila á túbuna. Rósa Kristín er ung og ákveðin stelpa, sem stefnir á að verða hljóðfæraleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands með túbuna sína. Hún spilaði á túbuna á 10 ára afmæli tónlistarhússins Hörpu nýlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það spyr, vá, getur þú alveg haldið á þessu og prufar á halda á túbunni og segir, vá hvað þetta er þungt.“ Rósa Kristín er með markmið sín á hreinu en það er að spila í Sinfóníuhljómsveit Íslands þegar hún verður orðin fullorðin „Já, ef ég æfi mig mikið og hætti ekki, þá kemst ég örugglega í Sinfóníuhljómsveitina.“ Rósa hefur líka mjög gaman af því að syngja og þá æfir hún körfubolta nokkrum sinnum í viku með Njarðvík, auk þess að æfa dans. Körfubolti er í miklu uppáhaldi hjá Rósu Kristínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjanesbær Tónlist Sinfóníuhljómsveit Íslands Krakkar Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Sjá meira
Rósa Kristín Jónsdóttir býr í Ytri Njarðvík í Reykjanesbæ. Hún er í Njarðvíkurskóla og í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, auk þess sem hún æfir körfubolta og dans. Hún byrjaði að læra á túbu fyrir einu og hálfu ári en það er stærsta hljóðfærið í fjölskyldu málmblásturshljóðfæranna og ekki á allra færi að blása í það. „Þegar ég sá hljóðfærið í fyrsta skipti, þá sagði ég bara, vá, mér finnst þetta örugglega mjög skemmtilegt og ég byrjaði þá bara að æfa á það. Mér finnst túban ekkert þung, ég er búin að æfa svo lengi að hún er bara orðin létt“, segir Rósa Kristín. Rósa segir að fólk verði oft mjög hissa þegar það sjái hana spila á túbuna. Rósa Kristín er ung og ákveðin stelpa, sem stefnir á að verða hljóðfæraleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands með túbuna sína. Hún spilaði á túbuna á 10 ára afmæli tónlistarhússins Hörpu nýlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það spyr, vá, getur þú alveg haldið á þessu og prufar á halda á túbunni og segir, vá hvað þetta er þungt.“ Rósa Kristín er með markmið sín á hreinu en það er að spila í Sinfóníuhljómsveit Íslands þegar hún verður orðin fullorðin „Já, ef ég æfi mig mikið og hætti ekki, þá kemst ég örugglega í Sinfóníuhljómsveitina.“ Rósa hefur líka mjög gaman af því að syngja og þá æfir hún körfubolta nokkrum sinnum í viku með Njarðvík, auk þess að æfa dans. Körfubolti er í miklu uppáhaldi hjá Rósu Kristínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjanesbær Tónlist Sinfóníuhljómsveit Íslands Krakkar Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Sjá meira