Segir að City hefði ekki unnið deildina með meiðslasögu Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2021 08:01 Klopp hress og kátur í leik gegn Burnley. Gareth Copley/AP Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefðu ráðið við meiðslin sem meistarar síðustu leiktíðar hafi lent í á tímabilinu. City hefur verið lang besta liðið á Englandi á þessari leiktíð eftir að Liverpool vann sinn fyrsta deildarmeistaratitil í lengri tíma á síðustu leiktíð. Liverpool fór vel af stað á tímabilinu en mikil meiðsli urðu til þess að þeir rauðklæddu misstu taktinn og segir Klopp að meiðslin hefðu haft mikil áhrif á öll lið deildarinnar. „Fótbolti er eins og hljómsveit þar sem fullt af fólki vinnur saman. Ef þú missir einn gæti þetta virkað en ef þú missir tvo gæti þetta orðið erfitt,“ sagði Klopp í samtali við Sky Sports. „Með öll meiðslin var það ómögulegt að verða meistarar. Ekki möguleiki. Fyrir neinn. Eins góðir og City eru, ef þeir hefðu misst þrjá miðverði út, þá hefðu þeir ekki unnið deildina.“ „Þrír miðverðir út hjá United. Nei. Og nánast alla leiktíðina. Við höfum barist og sætt okkur við þetta og gert það besta úr þessu.“ „Ef við vinnum á sunnudag og komumst í Meistaradeildina, þá höfum við gert það besta úr þessu,“ bætti Klopp við. Liverpool manager Jurgen Klopp says Manchester City would not have won the Premier League this season if they had to deal with his side's injury crisis.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) May 22, 2021 Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
City hefur verið lang besta liðið á Englandi á þessari leiktíð eftir að Liverpool vann sinn fyrsta deildarmeistaratitil í lengri tíma á síðustu leiktíð. Liverpool fór vel af stað á tímabilinu en mikil meiðsli urðu til þess að þeir rauðklæddu misstu taktinn og segir Klopp að meiðslin hefðu haft mikil áhrif á öll lið deildarinnar. „Fótbolti er eins og hljómsveit þar sem fullt af fólki vinnur saman. Ef þú missir einn gæti þetta virkað en ef þú missir tvo gæti þetta orðið erfitt,“ sagði Klopp í samtali við Sky Sports. „Með öll meiðslin var það ómögulegt að verða meistarar. Ekki möguleiki. Fyrir neinn. Eins góðir og City eru, ef þeir hefðu misst þrjá miðverði út, þá hefðu þeir ekki unnið deildina.“ „Þrír miðverðir út hjá United. Nei. Og nánast alla leiktíðina. Við höfum barist og sætt okkur við þetta og gert það besta úr þessu.“ „Ef við vinnum á sunnudag og komumst í Meistaradeildina, þá höfum við gert það besta úr þessu,“ bætti Klopp við. Liverpool manager Jurgen Klopp says Manchester City would not have won the Premier League this season if they had to deal with his side's injury crisis.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) May 22, 2021
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira