Boltastrákarnir voru búnir að segja mér að koma til sín Sindri Sverrisson skrifar 21. maí 2021 22:50 Orri Hrafn Kjartansson stóð við sitt og hljóp til boltastrákanna sem vildu fagna með hetjunni sinni. Stöð 2 Sport „Það var hrikalega gott og mikilvægt að fá þrjú stig hérna heima í kvöld, og sýna hvað í okkur býr,“ sagði hinn 19 ára gamli Orri Hrafn Kjartansson sem skoraði tvö afar lagleg mörk í fyrsta sigri Fylkis í sumar. Fylkir vann 4-2 sigur gegn Keflavík í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar í kvöld, eftir að hafa verið á botni deildarinnar að loknum fjórum leikjum með aðeins tvö stig. Nú eru Fylkismenn í 7. sæti. „Jafnteflið uppi í Kórnum, eftir mark á síðustu stundu, var þungt högg. Í leiknum við Leikni hefðum við getað jafnað í lokin en í staðinn fór þetta á hinn veginn. Við þurftum að gera betur og sýna að við eigum að vera komnir með fleiri stig en við erum komnir með,“ sagði Orri Hrafn. Keflavík komst reyndar yfir strax í upphafi leiks í kvöld en Fylkismenn svöruðu því af krafti: „Það er erfitt að fá á sig mark svona úr föstu leikatriði en mér fannst við töluvert betri á hverri mínútu eftir markið. Við rifum okkur í gang stjórnuðum fyrri hálfleik algjörlega. Við komum líka grimmir út í seinni hálfleikinn, þó að það hafi minnkað aðeins eftir fjórða markið okkar, en menn voru tilbúnir að gera allt til að ná í þessi þrjú stig.“ Orri Hrafn skoraði fyrra mark sitt í kvöld þegar hann kom Fylki yfir í fyrri hálfleik. Seinna markið kom úr sérlega glæsilegu skoti utan teigs frá þessum uppalda Fylkismanni, sem um tíma lék með unglingaliðum Heerenveen í Hollandi en sneri heim í fyrra. Orri Hrafn fagnaði seinna markinu vel og innilega: „Þeir voru þarna nokkrir boltastrákar á vellinum búnir að segja mér að koma til sín ef að ég myndi skora. Ég hljóp til þeirra og stóð við mitt,“ sagði Orri Hrafn brosandi. „Að sjálfsögðu er frábært að skora og hvað þá tvö mörk. Ég var tilbúinn, vissi mitt hlutverk í kvöld og ég er mjög sáttur. Aðalatriðið var þó að fá þrjú stig.“ Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Fylkir vann 4-2 sigur gegn Keflavík í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar í kvöld, eftir að hafa verið á botni deildarinnar að loknum fjórum leikjum með aðeins tvö stig. Nú eru Fylkismenn í 7. sæti. „Jafnteflið uppi í Kórnum, eftir mark á síðustu stundu, var þungt högg. Í leiknum við Leikni hefðum við getað jafnað í lokin en í staðinn fór þetta á hinn veginn. Við þurftum að gera betur og sýna að við eigum að vera komnir með fleiri stig en við erum komnir með,“ sagði Orri Hrafn. Keflavík komst reyndar yfir strax í upphafi leiks í kvöld en Fylkismenn svöruðu því af krafti: „Það er erfitt að fá á sig mark svona úr föstu leikatriði en mér fannst við töluvert betri á hverri mínútu eftir markið. Við rifum okkur í gang stjórnuðum fyrri hálfleik algjörlega. Við komum líka grimmir út í seinni hálfleikinn, þó að það hafi minnkað aðeins eftir fjórða markið okkar, en menn voru tilbúnir að gera allt til að ná í þessi þrjú stig.“ Orri Hrafn skoraði fyrra mark sitt í kvöld þegar hann kom Fylki yfir í fyrri hálfleik. Seinna markið kom úr sérlega glæsilegu skoti utan teigs frá þessum uppalda Fylkismanni, sem um tíma lék með unglingaliðum Heerenveen í Hollandi en sneri heim í fyrra. Orri Hrafn fagnaði seinna markinu vel og innilega: „Þeir voru þarna nokkrir boltastrákar á vellinum búnir að segja mér að koma til sín ef að ég myndi skora. Ég hljóp til þeirra og stóð við mitt,“ sagði Orri Hrafn brosandi. „Að sjálfsögðu er frábært að skora og hvað þá tvö mörk. Ég var tilbúinn, vissi mitt hlutverk í kvöld og ég er mjög sáttur. Aðalatriðið var þó að fá þrjú stig.“
Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti