Juventus bikarmeistari á Ítalíu og PSG í Frakklandi Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2021 21:14 Buffon vann enn einn bikarinn í kvöld. Hann yfirgefur Juventus í lok leiktíðarinnar og var væntanlega að spila sinn síðasta leik fyrir félagið í kvöld. Alessandro Sabattini/Getty Juventus og PSG urðu í kvöld bikarmeistarar. Juventus á Ítalíu eftir sigur á Atalanta og PSG í Frakklandi eftir sigur á Mónakó. Dejan Kulusevski kom Juventus yfir á 31. mínútu en tíu mínútum síðar jafnaði Ruslan Malinovsky metin. Þannig stóðu leikar í hálfleik en það var svo Federico Chiesa sem skoraði sigurmark Juventus stundarfjórðungi fyrir leikslok. Góður bikar í safnið fyrir Juventus eftir vonbrigðartímabil en þeir eru enn að berjast fyrir Meistaradeildarsæti er ein umferð er eftir á Ítalíu. 🏆 - @Cristiano's club trophies5 - Champions League4 - FIFA Club World Cup3 - Premier League2 - La Liga2 - Serie A2 - Copa del Rey2 - League Cup2 - UEFA Super Cup2 - ESP Super Cup2 - ITA Super Cup1 - POR Super Cup1 - ENG Super Cup1 - Coppa Italia🆕#AtalantaJuve— Gracenote Live (@GracenoteLive) May 19, 2021 PSG vinnur að minnsta kosti einn bikar í Frakklandi eftir 2-0 bikarsigur á Mónakó. Mauro Icardo skoraði fyrra markið á 19. mínútu eftir undirbúning Kylian Mbappe og Mbappe skoraði sjálfur annað markið á 81. mínútu. PSG er í harði baráttu við Lille um franska deildarmeistaratitilinn en Mauricio Pochettino endar tímabilið að minnsta kosti ekki tómhentur. PSG have won the Coupe de France!Mauricio Pochettino's side clinch the trophy with a 2-0 victory against Monaco.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) May 19, 2021 Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Dejan Kulusevski kom Juventus yfir á 31. mínútu en tíu mínútum síðar jafnaði Ruslan Malinovsky metin. Þannig stóðu leikar í hálfleik en það var svo Federico Chiesa sem skoraði sigurmark Juventus stundarfjórðungi fyrir leikslok. Góður bikar í safnið fyrir Juventus eftir vonbrigðartímabil en þeir eru enn að berjast fyrir Meistaradeildarsæti er ein umferð er eftir á Ítalíu. 🏆 - @Cristiano's club trophies5 - Champions League4 - FIFA Club World Cup3 - Premier League2 - La Liga2 - Serie A2 - Copa del Rey2 - League Cup2 - UEFA Super Cup2 - ESP Super Cup2 - ITA Super Cup1 - POR Super Cup1 - ENG Super Cup1 - Coppa Italia🆕#AtalantaJuve— Gracenote Live (@GracenoteLive) May 19, 2021 PSG vinnur að minnsta kosti einn bikar í Frakklandi eftir 2-0 bikarsigur á Mónakó. Mauro Icardo skoraði fyrra markið á 19. mínútu eftir undirbúning Kylian Mbappe og Mbappe skoraði sjálfur annað markið á 81. mínútu. PSG er í harði baráttu við Lille um franska deildarmeistaratitilinn en Mauricio Pochettino endar tímabilið að minnsta kosti ekki tómhentur. PSG have won the Coupe de France!Mauricio Pochettino's side clinch the trophy with a 2-0 victory against Monaco.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) May 19, 2021
Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira