Roy Keane sá fjórði inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar: „Hinn fullkomni miðjumaður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. maí 2021 07:01 Roy Keane við undirskriftina hjá Manchester United sumarið 1993. Malcolm Croft/Getty Images Roy Keane hefur verið valinn inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar. Bætist hann þar í hóp með þeim Thierry Henry, Alan Shearer og Eric Cantona. Þeir Henry og Shearer voru fyrstu leikmennirnir til að fá inngöngu í höllina margrómuðu. Í gær var tilkynnt að Cantona og Keane væru einnig komnir inn. Þeir léku báðir með Manchester United á sínum tíma og voru samherjar frá 1993 til 1997. Fyrsta ár ensku úrvalsdeildarinnar lék Keane hins vegar með Nottingham Forest en eftir að liðið féll úr deildinni festi Manchester United kaup á honum fyrir 3.75 milljónir punda. Accomplished and competitive, a fierce leader who defined the role of club captain Roy Keane is inducted to the #PLHallOfFame pic.twitter.com/zp8gkm8VVi— Premier League (@premierleague) May 18, 2021 Alls lék Roy Keane 366 leiki í ensku úrvalsdeildinni, skoraði 39 mörk og lagði upp önnur 33 fyrir félagið. Það sem meira er þá varð hann sjö sinnum enskur meistari með félaginu. „Hann var hinn fullkomni miðjumaður, það var ekkert sem hann var ekki góður í. Langar sendingar, stuttar sendingar, tæklingar, hlaupageta og þessir leiðtoga hæfileikar. Hann hafði allt sem þú vildir í miðjumanni,“ sagði Paul Ince, fyrrum miðjumaður Manchester United, Liverpool og enska landsliðsins. "He was the ultimate midfield player, there's nothing he wasn't good at" Welcome to the #PLHallOfFame, Roy Keane! pic.twitter.com/jg0aagYft2— Premier League (@premierleague) May 18, 2021 „Ég er mjög heppinn að vera tekinn inn í Heiðurshöllina en ég hef aðeins verið valinn vegna þeirra leikmanna sem ég spilaði með,“ sagði hinn ávallt auðmjúki Keane í stuttu viðtali eftir að ljóst var að hann væri fjórði leikmaðurinn til að vera tekinn inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Þeir Henry og Shearer voru fyrstu leikmennirnir til að fá inngöngu í höllina margrómuðu. Í gær var tilkynnt að Cantona og Keane væru einnig komnir inn. Þeir léku báðir með Manchester United á sínum tíma og voru samherjar frá 1993 til 1997. Fyrsta ár ensku úrvalsdeildarinnar lék Keane hins vegar með Nottingham Forest en eftir að liðið féll úr deildinni festi Manchester United kaup á honum fyrir 3.75 milljónir punda. Accomplished and competitive, a fierce leader who defined the role of club captain Roy Keane is inducted to the #PLHallOfFame pic.twitter.com/zp8gkm8VVi— Premier League (@premierleague) May 18, 2021 Alls lék Roy Keane 366 leiki í ensku úrvalsdeildinni, skoraði 39 mörk og lagði upp önnur 33 fyrir félagið. Það sem meira er þá varð hann sjö sinnum enskur meistari með félaginu. „Hann var hinn fullkomni miðjumaður, það var ekkert sem hann var ekki góður í. Langar sendingar, stuttar sendingar, tæklingar, hlaupageta og þessir leiðtoga hæfileikar. Hann hafði allt sem þú vildir í miðjumanni,“ sagði Paul Ince, fyrrum miðjumaður Manchester United, Liverpool og enska landsliðsins. "He was the ultimate midfield player, there's nothing he wasn't good at" Welcome to the #PLHallOfFame, Roy Keane! pic.twitter.com/jg0aagYft2— Premier League (@premierleague) May 18, 2021 „Ég er mjög heppinn að vera tekinn inn í Heiðurshöllina en ég hef aðeins verið valinn vegna þeirra leikmanna sem ég spilaði með,“ sagði hinn ávallt auðmjúki Keane í stuttu viðtali eftir að ljóst var að hann væri fjórði leikmaðurinn til að vera tekinn inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira