Maðurinn á bak við „Vi er røde, vi er hvide“ er fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2021 08:43 Byrjunarlið danska landsliðsins fyrir leikinn gegn Vestur-Þjóðverjum á HM í Mexíkó 1986. Danir unnu leikinn 2-0 með mörkum frá Jesper Olsen og John Hartmann Eriksen. Getty Danski tónlistarmaðurinn Michael Bruun er látinn, sjötugur að aldri. Bruun er einna þekktastur fyrir að hafa samið og framleitt lagið Re-Sepp-Ten, með laglínuna „Vi er røde, vi er hvide“ í viðlaginu. Lagið ómaði í kringum leiki danska landsliðsins á HM í knattspyrnu 1986 og raunar löngu eftir það og gerir enn. Danskir fjölmiðlar greina frá því að Bruun hafi andast í gær. Re-Sepp-Ten var samið í aðdraganda HM í Mexíkó 1986, en í textanum er að finna tilvitnanir í bæði sögur HC Andersen og danska landsliðið. Þannig er titill lagsins orðaleikur þar sem vísað er í uppskriftina að sigri og nafn þáverandi þjálfara landsliðsins, Sepp Piontek. Bruun samdi lagið með þeim Jarl Friis-Mikkelsen og Henrik Bødtcher, en Bruun var einn framleiðandi. Í bakröddum var svo að finna Preben Elkjær og aðrar stjörnur danska landsliðsins á þeim tíma. Danir slógu í gegn á HM í Mexíkó 1986, unnu alla leikina í riðlakeppninni þar sem þeir mættu Vestur-Þjóðverjum, Úrúgvæjum og Skotum. Muna margir eftir 6-1 sigri Dana á Úrúgvæjum þar sem Elkjær skoraði þrennu. Danir duttu þó úr fyrir Spánverjum í sextán liða úrslitum mótsins þegar þeir töpuðu 5-1. Áður en til lagsins kom hafði Bruun starfað lengi sem tónlistarmaður og tónlistarframleiðandi og hafði samið fjölda vinsælla laga. Var hann meðal annars liðsmaður sveitanna Tøsedrengene og Ray-Dee-Ohh. Bruun lætur eftir sig þrjú börn, þeirra á meðal dótturina Amalie, sem einnig er þekkt sem þungarokkstónlistarkonan Myrkur. Andlát Danmörk Tónlist Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Sjá meira
Danskir fjölmiðlar greina frá því að Bruun hafi andast í gær. Re-Sepp-Ten var samið í aðdraganda HM í Mexíkó 1986, en í textanum er að finna tilvitnanir í bæði sögur HC Andersen og danska landsliðið. Þannig er titill lagsins orðaleikur þar sem vísað er í uppskriftina að sigri og nafn þáverandi þjálfara landsliðsins, Sepp Piontek. Bruun samdi lagið með þeim Jarl Friis-Mikkelsen og Henrik Bødtcher, en Bruun var einn framleiðandi. Í bakröddum var svo að finna Preben Elkjær og aðrar stjörnur danska landsliðsins á þeim tíma. Danir slógu í gegn á HM í Mexíkó 1986, unnu alla leikina í riðlakeppninni þar sem þeir mættu Vestur-Þjóðverjum, Úrúgvæjum og Skotum. Muna margir eftir 6-1 sigri Dana á Úrúgvæjum þar sem Elkjær skoraði þrennu. Danir duttu þó úr fyrir Spánverjum í sextán liða úrslitum mótsins þegar þeir töpuðu 5-1. Áður en til lagsins kom hafði Bruun starfað lengi sem tónlistarmaður og tónlistarframleiðandi og hafði samið fjölda vinsælla laga. Var hann meðal annars liðsmaður sveitanna Tøsedrengene og Ray-Dee-Ohh. Bruun lætur eftir sig þrjú börn, þeirra á meðal dótturina Amalie, sem einnig er þekkt sem þungarokkstónlistarkonan Myrkur.
Andlát Danmörk Tónlist Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp