Svandís vill leiða VG í öðru Reykjavíkurkjördæmanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. maí 2021 06:56 Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra býður sig fram til að leiða lista Vinstri grænna í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna. Frá þessu greindi hún á Facebook í gærkvöldi. Þar sagði hún einnig að á næsta kjörtímabili þyrfti að halda áfram „að halda vel utan um fólk og gæta að félagslegum jöfnuði.“ „Heimsfaraldur Covid-19 hefur haft í för með sér áskoranir fyrir landsmenn og við þurfum til dæmis að tryggja atvinnu fyrir alla og missa ekki sjónar á að bæta þarf stöðu þeirra sem glíma við erfiðleika vegna faraldursins. Að því höfum við unnið og því verður fylgt fast eftir. Umhverfis- og loftslagsmál eru lykilmál og náttúruvernd verður alltaf að vera í brennidepli og hverfa þarf frá sóun og ágengri nýtingu. Við þurfum að tryggja að unga fólkið okkar vilji búa og starfa hér á landi, það geti komið sér upp húsnæði við hæfi, búi við trygg kjör, fæðingarorlof og gott stuðningskerfi í námi. Uppeldi og menntun eiga að vera í fyrirrúmi ásamt stuðningi við börn sem á honum þurfa að halda. Kynjajafnrétti og önnur jafnréttismál eru mikilvæg í allri pólitík og til að fullum jöfnuði verði náð má aldrei missa sjónar á mikilvægi kynjasjónarmiða í allri ákvarðanatöku.“ Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira
Þar sagði hún einnig að á næsta kjörtímabili þyrfti að halda áfram „að halda vel utan um fólk og gæta að félagslegum jöfnuði.“ „Heimsfaraldur Covid-19 hefur haft í för með sér áskoranir fyrir landsmenn og við þurfum til dæmis að tryggja atvinnu fyrir alla og missa ekki sjónar á að bæta þarf stöðu þeirra sem glíma við erfiðleika vegna faraldursins. Að því höfum við unnið og því verður fylgt fast eftir. Umhverfis- og loftslagsmál eru lykilmál og náttúruvernd verður alltaf að vera í brennidepli og hverfa þarf frá sóun og ágengri nýtingu. Við þurfum að tryggja að unga fólkið okkar vilji búa og starfa hér á landi, það geti komið sér upp húsnæði við hæfi, búi við trygg kjör, fæðingarorlof og gott stuðningskerfi í námi. Uppeldi og menntun eiga að vera í fyrirrúmi ásamt stuðningi við börn sem á honum þurfa að halda. Kynjajafnrétti og önnur jafnréttismál eru mikilvæg í allri pólitík og til að fullum jöfnuði verði náð má aldrei missa sjónar á mikilvægi kynjasjónarmiða í allri ákvarðanatöku.“
Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira