Zlatan ekki með á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2021 07:01 Zlatan verður ekki með sænska landsliðinu á EM. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Zlatan Ibrahimović verður ekki með sænska landsliðinu á EM í sumar. Hann fór meiddur af velli í 3-0 sigri AC Milan á Juventus og í gær var staðfest að framherjinn sænski myndi ekki taka þátt á EM vegna meiðslanna. Zlatan meiddist á hné í leiknum og eftir spjall við Janne Anderson, landsliðsþjálfara Svíþjóðar, kom í ljós að Zlatan verður ekki leikfær á EM í sumar. Þetta er mikið áfall fyrir hinn 39 ára gamal Zlatan sem og sænska landsliðið en framherjinn tók landsliðsskóna af hillunni til að hjálpa liðinu í sumar. BREAKING: Zlatan Ibrahimovic will miss the Euros with a knee injury He came out of international retirement after five years earlier this year. pic.twitter.com/GRIDPfvLmt— B/R Football (@brfootball) May 15, 2021 „Ég talaði við Zlatan í dag og hann sagði mér að meiðslin væru þess efnis að hann gæti ekki tekið þátt á EM í sumar. Auðvitað er ég sorgmæddur, sérstaklega fyrir hönd Zlatans en einnig fyrir okkar hönd. Vonandi jafnar hann bráðlega og kemst aftur á völlinn sem fyrst,“ sagði Anderson í viðtali í gær. AC Milan hefur gefið út að Zlatan verði frá sex vikur hið minnsta eftir að hafa verið meðhöndlaður af læknum liðsins. Hinn 39 ára gamli framherji er þó hvergi nálægt því að leggja skóna á hilluna en hann skrifaði undir nýjan árs samning við Milanó-liðið fyrir skömmu. Svíþjóð mætir Spáni í fyrsta leik liðanna á EM þann 14. júní næstkomandi. Janne Anderson mun tilkynna sænska hópinn núna 18. maí og má hann velja 26 leikmenn í heildina. Það er þó ljóst að Zlatan verður ekki einn þeirra. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Svíþjóð Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Zlatan meiddist á hné í leiknum og eftir spjall við Janne Anderson, landsliðsþjálfara Svíþjóðar, kom í ljós að Zlatan verður ekki leikfær á EM í sumar. Þetta er mikið áfall fyrir hinn 39 ára gamal Zlatan sem og sænska landsliðið en framherjinn tók landsliðsskóna af hillunni til að hjálpa liðinu í sumar. BREAKING: Zlatan Ibrahimovic will miss the Euros with a knee injury He came out of international retirement after five years earlier this year. pic.twitter.com/GRIDPfvLmt— B/R Football (@brfootball) May 15, 2021 „Ég talaði við Zlatan í dag og hann sagði mér að meiðslin væru þess efnis að hann gæti ekki tekið þátt á EM í sumar. Auðvitað er ég sorgmæddur, sérstaklega fyrir hönd Zlatans en einnig fyrir okkar hönd. Vonandi jafnar hann bráðlega og kemst aftur á völlinn sem fyrst,“ sagði Anderson í viðtali í gær. AC Milan hefur gefið út að Zlatan verði frá sex vikur hið minnsta eftir að hafa verið meðhöndlaður af læknum liðsins. Hinn 39 ára gamli framherji er þó hvergi nálægt því að leggja skóna á hilluna en hann skrifaði undir nýjan árs samning við Milanó-liðið fyrir skömmu. Svíþjóð mætir Spáni í fyrsta leik liðanna á EM þann 14. júní næstkomandi. Janne Anderson mun tilkynna sænska hópinn núna 18. maí og má hann velja 26 leikmenn í heildina. Það er þó ljóst að Zlatan verður ekki einn þeirra.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Svíþjóð Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira