Vissi ekki að Leicester hefði aldrei unnið bikarinn þegar hann tók við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. maí 2021 23:00 Formaður Leicester City, Aiyawatt Srivaddhanaprabha, og þjálfari liðsins, Brendan Rodgers, fagna FA-bikar sigrinum á Chelsea í dag. EPA-EFE/Nick Potts Brendan Rodgers, þjálfari Leicester City, var í sjöunda himni er hann ræddi við blaðamenn eftir 1-0 sigur sinna manna á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í dag. Rodgers sagðist ekki hafa vitað að félagið hefði aldrei unnið bikarinn er hann tók við stjórnaraumunum í febrúar 2019. „Þetta er frábær tilfinning. Áður en ég tók við þá vissi ég ekki að félagið hefði aldrei unnið FA bikarinn. Þeir hafa tapað í fjórum síðustu úrslitaleikjum sem þeir hafa komist í svo ég er mjög ánægður með að gefa stuðningsfólkinu og eigendunum þennan titil.“ „Ég er mjög stoltur. Stjórnin, starfsfólkið, leikmennirnir, stuðningsfólkið. Þetta er frábær dagur fyrir borgina og ég er svo ánægður fyrir hönd þeirra allra.“ Um markið WOW.Top bins from Tielemans #EmiratesFACup @LCFC pic.twitter.com/LUon4q0nEW— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 15, 2021 „Mark Youri Tielemans var eins og mörkin sem unnu FA bikarinn í gamla daga en markvörslur Kasper Schmeichels, þær voru sérstakar og þú þarft svona markvörslur í svona leikjum.“ „Í heildina vorum við betri aðilinn, pressuðum vel og vorum alltaf ógnandi með boltann. Chelsea er hins vegar frábært lið og það er ástæðan fyrir því að þeir eru í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu en mér fannst við eiga þetta skilið.“ Hvað þýðir sigurinn fyrir Rodgers „Þetta er virkilega sérstakt. Skiptir mjög miklu máli fyrir okkur, ég er svo stoltur en aðallega ánægður fyrir hönd allra hinna. „Árangur félagsins er að komast í stöður eins og þessar og þvílíkur dagur fyrir alla tengda Leicester-liðinu.“ It's time for @LCFC to lift the #EmiratesFACup trophy! https://t.co/3uBKIJXYJ7— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 15, 2021 „Ég vona að Gary njóti þess. Ég veit hans sögu frá því hann var ungur og ég vona að hann verði grátandi gleðitárum,“ sagði Rodgers að lokum um Gary Lineker, fyrrum enskan landsliðsmann og einn helsta stuðningsmann Leicester City. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Beint: Slot spurður út í Salah á blaðamannafundi í Mílanó Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Sjá meira
Rodgers sagðist ekki hafa vitað að félagið hefði aldrei unnið bikarinn er hann tók við stjórnaraumunum í febrúar 2019. „Þetta er frábær tilfinning. Áður en ég tók við þá vissi ég ekki að félagið hefði aldrei unnið FA bikarinn. Þeir hafa tapað í fjórum síðustu úrslitaleikjum sem þeir hafa komist í svo ég er mjög ánægður með að gefa stuðningsfólkinu og eigendunum þennan titil.“ „Ég er mjög stoltur. Stjórnin, starfsfólkið, leikmennirnir, stuðningsfólkið. Þetta er frábær dagur fyrir borgina og ég er svo ánægður fyrir hönd þeirra allra.“ Um markið WOW.Top bins from Tielemans #EmiratesFACup @LCFC pic.twitter.com/LUon4q0nEW— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 15, 2021 „Mark Youri Tielemans var eins og mörkin sem unnu FA bikarinn í gamla daga en markvörslur Kasper Schmeichels, þær voru sérstakar og þú þarft svona markvörslur í svona leikjum.“ „Í heildina vorum við betri aðilinn, pressuðum vel og vorum alltaf ógnandi með boltann. Chelsea er hins vegar frábært lið og það er ástæðan fyrir því að þeir eru í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu en mér fannst við eiga þetta skilið.“ Hvað þýðir sigurinn fyrir Rodgers „Þetta er virkilega sérstakt. Skiptir mjög miklu máli fyrir okkur, ég er svo stoltur en aðallega ánægður fyrir hönd allra hinna. „Árangur félagsins er að komast í stöður eins og þessar og þvílíkur dagur fyrir alla tengda Leicester-liðinu.“ It's time for @LCFC to lift the #EmiratesFACup trophy! https://t.co/3uBKIJXYJ7— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 15, 2021 „Ég vona að Gary njóti þess. Ég veit hans sögu frá því hann var ungur og ég vona að hann verði grátandi gleðitárum,“ sagði Rodgers að lokum um Gary Lineker, fyrrum enskan landsliðsmann og einn helsta stuðningsmann Leicester City.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Beint: Slot spurður út í Salah á blaðamannafundi í Mílanó Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Sjá meira