Vissi ekki að Leicester hefði aldrei unnið bikarinn þegar hann tók við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. maí 2021 23:00 Formaður Leicester City, Aiyawatt Srivaddhanaprabha, og þjálfari liðsins, Brendan Rodgers, fagna FA-bikar sigrinum á Chelsea í dag. EPA-EFE/Nick Potts Brendan Rodgers, þjálfari Leicester City, var í sjöunda himni er hann ræddi við blaðamenn eftir 1-0 sigur sinna manna á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í dag. Rodgers sagðist ekki hafa vitað að félagið hefði aldrei unnið bikarinn er hann tók við stjórnaraumunum í febrúar 2019. „Þetta er frábær tilfinning. Áður en ég tók við þá vissi ég ekki að félagið hefði aldrei unnið FA bikarinn. Þeir hafa tapað í fjórum síðustu úrslitaleikjum sem þeir hafa komist í svo ég er mjög ánægður með að gefa stuðningsfólkinu og eigendunum þennan titil.“ „Ég er mjög stoltur. Stjórnin, starfsfólkið, leikmennirnir, stuðningsfólkið. Þetta er frábær dagur fyrir borgina og ég er svo ánægður fyrir hönd þeirra allra.“ Um markið WOW.Top bins from Tielemans #EmiratesFACup @LCFC pic.twitter.com/LUon4q0nEW— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 15, 2021 „Mark Youri Tielemans var eins og mörkin sem unnu FA bikarinn í gamla daga en markvörslur Kasper Schmeichels, þær voru sérstakar og þú þarft svona markvörslur í svona leikjum.“ „Í heildina vorum við betri aðilinn, pressuðum vel og vorum alltaf ógnandi með boltann. Chelsea er hins vegar frábært lið og það er ástæðan fyrir því að þeir eru í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu en mér fannst við eiga þetta skilið.“ Hvað þýðir sigurinn fyrir Rodgers „Þetta er virkilega sérstakt. Skiptir mjög miklu máli fyrir okkur, ég er svo stoltur en aðallega ánægður fyrir hönd allra hinna. „Árangur félagsins er að komast í stöður eins og þessar og þvílíkur dagur fyrir alla tengda Leicester-liðinu.“ It's time for @LCFC to lift the #EmiratesFACup trophy! https://t.co/3uBKIJXYJ7— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 15, 2021 „Ég vona að Gary njóti þess. Ég veit hans sögu frá því hann var ungur og ég vona að hann verði grátandi gleðitárum,“ sagði Rodgers að lokum um Gary Lineker, fyrrum enskan landsliðsmann og einn helsta stuðningsmann Leicester City. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjá meira
Rodgers sagðist ekki hafa vitað að félagið hefði aldrei unnið bikarinn er hann tók við stjórnaraumunum í febrúar 2019. „Þetta er frábær tilfinning. Áður en ég tók við þá vissi ég ekki að félagið hefði aldrei unnið FA bikarinn. Þeir hafa tapað í fjórum síðustu úrslitaleikjum sem þeir hafa komist í svo ég er mjög ánægður með að gefa stuðningsfólkinu og eigendunum þennan titil.“ „Ég er mjög stoltur. Stjórnin, starfsfólkið, leikmennirnir, stuðningsfólkið. Þetta er frábær dagur fyrir borgina og ég er svo ánægður fyrir hönd þeirra allra.“ Um markið WOW.Top bins from Tielemans #EmiratesFACup @LCFC pic.twitter.com/LUon4q0nEW— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 15, 2021 „Mark Youri Tielemans var eins og mörkin sem unnu FA bikarinn í gamla daga en markvörslur Kasper Schmeichels, þær voru sérstakar og þú þarft svona markvörslur í svona leikjum.“ „Í heildina vorum við betri aðilinn, pressuðum vel og vorum alltaf ógnandi með boltann. Chelsea er hins vegar frábært lið og það er ástæðan fyrir því að þeir eru í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu en mér fannst við eiga þetta skilið.“ Hvað þýðir sigurinn fyrir Rodgers „Þetta er virkilega sérstakt. Skiptir mjög miklu máli fyrir okkur, ég er svo stoltur en aðallega ánægður fyrir hönd allra hinna. „Árangur félagsins er að komast í stöður eins og þessar og þvílíkur dagur fyrir alla tengda Leicester-liðinu.“ It's time for @LCFC to lift the #EmiratesFACup trophy! https://t.co/3uBKIJXYJ7— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 15, 2021 „Ég vona að Gary njóti þess. Ég veit hans sögu frá því hann var ungur og ég vona að hann verði grátandi gleðitárum,“ sagði Rodgers að lokum um Gary Lineker, fyrrum enskan landsliðsmann og einn helsta stuðningsmann Leicester City.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjá meira