Bein útsending: Hvernig ætla íslensk stjórnvöld að ná markmiðum sínum í loftslagsmálum? Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2021 11:30 Fundurinn hefst klukkan 12. HR Margrét Einarsdóttir, prófessor við lagadeild HR, flytur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis að þessu sinni þar sem fjallað er um áhrif EES-samningsins á íslenska loftslagslöggjöf. Markmið ESB og um leið EES/EFTA-ríkjanna í loftslagsmálum eru metnaðarfull og þær aðgerðir sem ráðast þarf í til að ná þeim eru vel útfærð og sannfærandi. Sameiginleg markmið ESB, aðildarríkja þess, Íslands og Noregs gagnvart Parísarsamningnum er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40% fyrir árið 2030 miðað við útblástur árið 1990. Þessu markmiði á að ná í fyrsta lagi með því að draga úr losun um 30% miðað við árið 2005, í geirum sem eru á beinni ábyrgð stjórnvalda. Í öðru lagi með því að tryggja að heildarlosun frá landnotkun, breyttri landnotkun og skógrækt sé ekki meiri en heildarbinding. Í þriðja lagi á að draga úr losun um 43% á grundvelli viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir. En hvernig ætla íslensk stjórnvöld að ná loftslagsmarkmiðum sínum? Aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum gegnir hér lykilhlutverki. Samkvæmt henni á m.a. að ráðast í orkuskipti í vegasamgöngum, bæta fóðrun búfjár til að draga úr iðragerjun, draga úr urðun úrgangs og matarsóun, efla skógrækt, landgræðslu og endurheimta votlendi, svo fátt eitt sé nefnt. Þrátt fyrir vandaða löggjöf og metnaðarfullar aðgerðir er björninn ekki unninn og til að draga megi úr losun gróðurhúsalofttegunda, og þar með hlýnun jarðar, þurfa allir; stjórnvöld, fyrirtæki og einstaklingar að leggja sitt af mörkum. Þriðjudagsfyrirlestrar HR og Vísis Loftslagsmál Utanríkismál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Markmið ESB og um leið EES/EFTA-ríkjanna í loftslagsmálum eru metnaðarfull og þær aðgerðir sem ráðast þarf í til að ná þeim eru vel útfærð og sannfærandi. Sameiginleg markmið ESB, aðildarríkja þess, Íslands og Noregs gagnvart Parísarsamningnum er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40% fyrir árið 2030 miðað við útblástur árið 1990. Þessu markmiði á að ná í fyrsta lagi með því að draga úr losun um 30% miðað við árið 2005, í geirum sem eru á beinni ábyrgð stjórnvalda. Í öðru lagi með því að tryggja að heildarlosun frá landnotkun, breyttri landnotkun og skógrækt sé ekki meiri en heildarbinding. Í þriðja lagi á að draga úr losun um 43% á grundvelli viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir. En hvernig ætla íslensk stjórnvöld að ná loftslagsmarkmiðum sínum? Aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum gegnir hér lykilhlutverki. Samkvæmt henni á m.a. að ráðast í orkuskipti í vegasamgöngum, bæta fóðrun búfjár til að draga úr iðragerjun, draga úr urðun úrgangs og matarsóun, efla skógrækt, landgræðslu og endurheimta votlendi, svo fátt eitt sé nefnt. Þrátt fyrir vandaða löggjöf og metnaðarfullar aðgerðir er björninn ekki unninn og til að draga megi úr losun gróðurhúsalofttegunda, og þar með hlýnun jarðar, þurfa allir; stjórnvöld, fyrirtæki og einstaklingar að leggja sitt af mörkum.
Þriðjudagsfyrirlestrar HR og Vísis Loftslagsmál Utanríkismál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira