Þetta var algjörlega til fyrirmyndar Einar Kárason skrifar 13. maí 2021 15:55 Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV. Vísir/Vilhelm „Ég er mjög sáttur og stoltur af stelpunum,“sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í dag. Lokatölur 21-17 Eyjastúlkum í vil. „Það hefur mikið gengið á síðustu tvo mánuði og trúin fór niður. Sunna [Jónsdóttir] fótbrotnar og Birna [Berg Haraldsdóttir] meiddist mjög illa. Það gerist á mjög vondum tíma, en þetta var algjörlega til fyrirmyndar.“ Spáin fyrir leik rættist Sigurður sagði í samtali við blaðamann fyrir leik að hann væri að búast við háu spennustigi og mistökum sem og varð. „Það er ekkert óeðlilegt. Þetta eru ungar stelpur sem hafa jafnvel ekki spilað í úrslitakeppni áður. Það er sama hvaða lið það er, í úrslitakeppni er hátt spennustig. Kvíðaköst, sem er bara fallegt. Það á að vera þannig. Þetta leystist svo og í seinni hálfleik var spilaður betri sóknarleikur.“ Vörn, markvarsla og hraðaupphlaup „Við fengum auðveld mörk úr hraðaupphlaupum og hefðum átt að skora fleiri. Út á þetta gengur handbolti. Það segja það allir þjálfarar. Vörn, markvarsla og hraðaupphlaup. Það gekk upp og þar lögðum við línurnar og við náum að slíta þær frá okkur, en ég var aldrei rólegur.“ Munum gefa þeim leik „Nú er það snúið fyrir mig, sálfræðilega, að við ofmetum okkur ekki. Það eru alvöru leikmenn í Stjörnunni og við mætum þeim á þeirra heimavelli, en við munum gefa þeim leik. Ég lofa þér því,“ sagði Sigurður að endingu. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. ÍBV Stjarnan Olís-deild kvenna Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Stjarnan 21-17 | Sterkur sigur heimakvenna ÍBV vann öruggan fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 21-17 í Vestmannaeyjum. 13. maí 2021 15:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Sjá meira
„Það hefur mikið gengið á síðustu tvo mánuði og trúin fór niður. Sunna [Jónsdóttir] fótbrotnar og Birna [Berg Haraldsdóttir] meiddist mjög illa. Það gerist á mjög vondum tíma, en þetta var algjörlega til fyrirmyndar.“ Spáin fyrir leik rættist Sigurður sagði í samtali við blaðamann fyrir leik að hann væri að búast við háu spennustigi og mistökum sem og varð. „Það er ekkert óeðlilegt. Þetta eru ungar stelpur sem hafa jafnvel ekki spilað í úrslitakeppni áður. Það er sama hvaða lið það er, í úrslitakeppni er hátt spennustig. Kvíðaköst, sem er bara fallegt. Það á að vera þannig. Þetta leystist svo og í seinni hálfleik var spilaður betri sóknarleikur.“ Vörn, markvarsla og hraðaupphlaup „Við fengum auðveld mörk úr hraðaupphlaupum og hefðum átt að skora fleiri. Út á þetta gengur handbolti. Það segja það allir þjálfarar. Vörn, markvarsla og hraðaupphlaup. Það gekk upp og þar lögðum við línurnar og við náum að slíta þær frá okkur, en ég var aldrei rólegur.“ Munum gefa þeim leik „Nú er það snúið fyrir mig, sálfræðilega, að við ofmetum okkur ekki. Það eru alvöru leikmenn í Stjörnunni og við mætum þeim á þeirra heimavelli, en við munum gefa þeim leik. Ég lofa þér því,“ sagði Sigurður að endingu. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
ÍBV Stjarnan Olís-deild kvenna Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Stjarnan 21-17 | Sterkur sigur heimakvenna ÍBV vann öruggan fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 21-17 í Vestmannaeyjum. 13. maí 2021 15:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - Stjarnan 21-17 | Sterkur sigur heimakvenna ÍBV vann öruggan fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 21-17 í Vestmannaeyjum. 13. maí 2021 15:00