Reyna að fá sem mest úr hverri plöntu því sektað er fyrir fjölda en ekki magn Birgir Olgeirsson og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 10. maí 2021 14:39 Frá aðgerðum lögreglu þegar kannabisverksmiðjan var stöðvuð. Lögreglan hefur upprætt tæknivæddar kannabisverksmiðjur hér á landi þar sem markmiðið er að fá sem mest magn úr einni plöntu. Það er gert vegna þess að sektað er fyrir hverja plöntu, en ekki magn. Í nýjustu þáttum Kompás er fjallað um skipulagða glæpastarfsemi og ógnina af þeim. Kompás fékk að slást í för með lögreglu þegar hún stöðvaði umfangsmikla kannabisverksmiðju í kjallara í fjölbýlishúsi í Reykjavík. Íbúar urðu einskis varir því búnaðurinn kom í veg fyrir að lykt bærist um húsið. Þá var verksmiðjan nánast sjálfvirk. Ágóðinn hefði hlaupið á tugum milljóna. „Hérna geta menn fengið uppskeru á þriggja mánaða fresti og gríðarlegur peningur og ávinningur fyrir aðra sem eru í þessu í fullu starfi,“ sagði leynilögreglumaður á vettvangi sem Kompás ræddi við. Lögreglan bendir á að glæpahópar noti ágóða af kannabisræktun til að fjármagna alvarlegri glæpi. Sektaramminn gerir ráð fyrir sektum fyrir hverja plöntu upp á 100 þúsund krónur. Ræktendur sjá því hag í að fá meira úr hverri plöntu. „Þú sérð að þú ert með stórar og flottar plöntur sem eru komnar í blómstrun. Plöntu fjöldinn í hverju rými er ekkert svakalegur. Menn eru alltaf að verða betri og betri í þessu og geta fengið mun meira úr hverri plöntu en menn gerðu áður.“ Rannsóknarlögreglumaður á vettvangi sem rætt var við telur dóma ekki nógu þunga. „Og gleymist í umræðunni. Hversu miklir fjármunir og ágóði er á þessu. Menn horfa bara oft á þetta sem gras eða kannabis.“ Kompás Lögreglumál Tengdar fréttir Deilir áhyggjum lögreglu af albönsku mafíunni Dómsmálaráðherra tekur undir áhyggjur lögreglu um að albanska mafían fari að láta til sín taka hér á landi. Það þurfi með öllum mætti að tryggja öryggi borgaranna með því að styrkja lögregluna. 4. maí 2021 17:44 „Þetta var bara aftaka“ Þóranna Helga Gunnarsdóttir, ekkja Armando Beqirai, telur yfirvöld hafa brugðist. Hún er gagnrýnin á að lögregla hafi haft upplýsingar um að sá sem gengist hefur við morðinu hafi verið vopnaður skammbyssu þremur vikum áður og verið á Íslandi þrátt fyrir að vera eftirlýstur í heimalandi. 4. maí 2021 08:00 Óttast að lenda undir gegn þaulskipulögðum glæpahópum Aukin harka, þaulskipulögð tryggingasvik og tugmilljarða fíkniefnaviðskipti einkenna nú undirheima Íslands. 3. maí 2021 08:01 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Fleiri fréttir Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Sjá meira
Í nýjustu þáttum Kompás er fjallað um skipulagða glæpastarfsemi og ógnina af þeim. Kompás fékk að slást í för með lögreglu þegar hún stöðvaði umfangsmikla kannabisverksmiðju í kjallara í fjölbýlishúsi í Reykjavík. Íbúar urðu einskis varir því búnaðurinn kom í veg fyrir að lykt bærist um húsið. Þá var verksmiðjan nánast sjálfvirk. Ágóðinn hefði hlaupið á tugum milljóna. „Hérna geta menn fengið uppskeru á þriggja mánaða fresti og gríðarlegur peningur og ávinningur fyrir aðra sem eru í þessu í fullu starfi,“ sagði leynilögreglumaður á vettvangi sem Kompás ræddi við. Lögreglan bendir á að glæpahópar noti ágóða af kannabisræktun til að fjármagna alvarlegri glæpi. Sektaramminn gerir ráð fyrir sektum fyrir hverja plöntu upp á 100 þúsund krónur. Ræktendur sjá því hag í að fá meira úr hverri plöntu. „Þú sérð að þú ert með stórar og flottar plöntur sem eru komnar í blómstrun. Plöntu fjöldinn í hverju rými er ekkert svakalegur. Menn eru alltaf að verða betri og betri í þessu og geta fengið mun meira úr hverri plöntu en menn gerðu áður.“ Rannsóknarlögreglumaður á vettvangi sem rætt var við telur dóma ekki nógu þunga. „Og gleymist í umræðunni. Hversu miklir fjármunir og ágóði er á þessu. Menn horfa bara oft á þetta sem gras eða kannabis.“
Kompás Lögreglumál Tengdar fréttir Deilir áhyggjum lögreglu af albönsku mafíunni Dómsmálaráðherra tekur undir áhyggjur lögreglu um að albanska mafían fari að láta til sín taka hér á landi. Það þurfi með öllum mætti að tryggja öryggi borgaranna með því að styrkja lögregluna. 4. maí 2021 17:44 „Þetta var bara aftaka“ Þóranna Helga Gunnarsdóttir, ekkja Armando Beqirai, telur yfirvöld hafa brugðist. Hún er gagnrýnin á að lögregla hafi haft upplýsingar um að sá sem gengist hefur við morðinu hafi verið vopnaður skammbyssu þremur vikum áður og verið á Íslandi þrátt fyrir að vera eftirlýstur í heimalandi. 4. maí 2021 08:00 Óttast að lenda undir gegn þaulskipulögðum glæpahópum Aukin harka, þaulskipulögð tryggingasvik og tugmilljarða fíkniefnaviðskipti einkenna nú undirheima Íslands. 3. maí 2021 08:01 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Fleiri fréttir Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Sjá meira
Deilir áhyggjum lögreglu af albönsku mafíunni Dómsmálaráðherra tekur undir áhyggjur lögreglu um að albanska mafían fari að láta til sín taka hér á landi. Það þurfi með öllum mætti að tryggja öryggi borgaranna með því að styrkja lögregluna. 4. maí 2021 17:44
„Þetta var bara aftaka“ Þóranna Helga Gunnarsdóttir, ekkja Armando Beqirai, telur yfirvöld hafa brugðist. Hún er gagnrýnin á að lögregla hafi haft upplýsingar um að sá sem gengist hefur við morðinu hafi verið vopnaður skammbyssu þremur vikum áður og verið á Íslandi þrátt fyrir að vera eftirlýstur í heimalandi. 4. maí 2021 08:00
Óttast að lenda undir gegn þaulskipulögðum glæpahópum Aukin harka, þaulskipulögð tryggingasvik og tugmilljarða fíkniefnaviðskipti einkenna nú undirheima Íslands. 3. maí 2021 08:01