Önnur þáttaröð „Darkness - Those Who Kill“ aðgengileg á Viaplay Viaplay 12. maí 2021 08:51 Louise Bergstein flækist persónulega inn í morðmál. Réttarsálfræðingurinn Loise Bergstein flækist persónulega inn í morðmál í nýrri þáttaröð. Önnur þáttaröðin af „Darkness - Those Who Kill“ er orðin aðgengileg á Viaplay. Eins og í undanförnum þáttaröðum fylgjumst við með réttarsálfræðingnum Louise Bergstein, sem leikin er af Natalie Madueño, en að þessu sinni flækist hún persónulega inn í hræðilegt morðmál. Söguþráður nýju þáttaraðarinnar byggist á þremur óupplýstum morðum á ungum karlmönnum á dönsku eyjunni Fjón. Þrátt fyrir að hafa verið myrtir með örfárra mánaða millibili við svipaðar kringumstæður hefur lögreglunni ekki tekist að upplýsa morðin og fimm árum síðar skortir lögreglu enn sönnunargögn. Eitt fórnarlambanna var hinn 18 ára gamli Markus, en Alice móðir hans var náin vinkona móður Louise. Þegar Alice greinist með krabbamein langar hana sárlega að leysa morðið á syni sínum áður en hún deyr og biður þess vegna Louise um hjálp við að finna morðingjann. Louise hikar hvergi og leggur allt kapp á að finna morðingja Markusar, þegar annar ungur maður finnst myrtur við svipaðar aðstæður. Hún reynir hvað hún getur að leysa ráðgátuna áður en næsta fórnarlamb er myrt - en það sem henni yfirsést er að hún kann að tengjast morðingjanum persónulega, og kemur á daginn að hann er mun greindari og kaldrifjaðri en hana hafði órað fyrir. Þáttaröðin samanstendur af átta 45 mínútna þáttum og er öll þáttaröðin aðgengileg á Viaplay. Prófaðu Viaplay frítt í tvær vikur á viaplay.is Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Menning Fleiri fréttir Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Sjá meira
Önnur þáttaröðin af „Darkness - Those Who Kill“ er orðin aðgengileg á Viaplay. Eins og í undanförnum þáttaröðum fylgjumst við með réttarsálfræðingnum Louise Bergstein, sem leikin er af Natalie Madueño, en að þessu sinni flækist hún persónulega inn í hræðilegt morðmál. Söguþráður nýju þáttaraðarinnar byggist á þremur óupplýstum morðum á ungum karlmönnum á dönsku eyjunni Fjón. Þrátt fyrir að hafa verið myrtir með örfárra mánaða millibili við svipaðar kringumstæður hefur lögreglunni ekki tekist að upplýsa morðin og fimm árum síðar skortir lögreglu enn sönnunargögn. Eitt fórnarlambanna var hinn 18 ára gamli Markus, en Alice móðir hans var náin vinkona móður Louise. Þegar Alice greinist með krabbamein langar hana sárlega að leysa morðið á syni sínum áður en hún deyr og biður þess vegna Louise um hjálp við að finna morðingjann. Louise hikar hvergi og leggur allt kapp á að finna morðingja Markusar, þegar annar ungur maður finnst myrtur við svipaðar aðstæður. Hún reynir hvað hún getur að leysa ráðgátuna áður en næsta fórnarlamb er myrt - en það sem henni yfirsést er að hún kann að tengjast morðingjanum persónulega, og kemur á daginn að hann er mun greindari og kaldrifjaðri en hana hafði órað fyrir. Þáttaröðin samanstendur af átta 45 mínútna þáttum og er öll þáttaröðin aðgengileg á Viaplay. Prófaðu Viaplay frítt í tvær vikur á viaplay.is
Þáttaröðin samanstendur af átta 45 mínútna þáttum og er öll þáttaröðin aðgengileg á Viaplay. Prófaðu Viaplay frítt í tvær vikur á viaplay.is
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Menning Fleiri fréttir Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið