Margfalt fleiri fara í aðgerð vegna offitu Snorri Másson skrifar 9. maí 2021 16:34 Klíníkin í Ármúla er meðal stærstu einkafyrirtækja landsins í einkarekinni heilbrigðisþjónustu. Vísir/Vilhelm Klíníkin framkvæmir metfjölda offituaðgerða árið 2021 og stefnir í að þær verði tvöfalt fleiri en í fyrra. Samkvæmt svari heilbrigðisráðherra stefnir í að aðgerðirnar verði fleiri en 1.000 í ár, samanborið við 500 árið 2020. Offituaðgerðir geta verið magaermi, magahjáveituaðgerð eða minni hjáveituaðgerð. Þeim hefur farið fjölgandi jafnt og þétt síðustu ár og voru 237 árið 2019, 130 árið 2018 og 62 árið 2017 hjá Klíníkinni. Það fyrirtæki sér um flestar offituaðgerðir hér á landi. Offituaðgerðum fjölgar jafnt og þétt hjá Klíníkinni.Alþingi Tekið er fram að um 20% þeirra sem gangast undir þessar aðgerðir fái síðkomna fylgikvilla, svo sem garnaklemmu, þrengingu á magastúf eða magasár sem þarfnast úrlausnar. Tíðni kvillanna er þó ekki talin há og ávinningur fyrir heilsufar mikill, þó ekki gildi það í öllum tilvikum. Konur eru 78% þeirra sem gangast undir þessar aðgerðir og meðalaldur sjúklinga eru 44,4 ár, eins og kemur fram í skjali sem er svar ráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata og fyrrverandi flokksbróður heilbrigðisráðherra. Ekki er vitað um andlát á Landspítala í kjölfar offituaðgerða á tímabilinu 2010–2020, sjá nánar hér. Heilbrigðismál Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Sjá meira
Samkvæmt svari heilbrigðisráðherra stefnir í að aðgerðirnar verði fleiri en 1.000 í ár, samanborið við 500 árið 2020. Offituaðgerðir geta verið magaermi, magahjáveituaðgerð eða minni hjáveituaðgerð. Þeim hefur farið fjölgandi jafnt og þétt síðustu ár og voru 237 árið 2019, 130 árið 2018 og 62 árið 2017 hjá Klíníkinni. Það fyrirtæki sér um flestar offituaðgerðir hér á landi. Offituaðgerðum fjölgar jafnt og þétt hjá Klíníkinni.Alþingi Tekið er fram að um 20% þeirra sem gangast undir þessar aðgerðir fái síðkomna fylgikvilla, svo sem garnaklemmu, þrengingu á magastúf eða magasár sem þarfnast úrlausnar. Tíðni kvillanna er þó ekki talin há og ávinningur fyrir heilsufar mikill, þó ekki gildi það í öllum tilvikum. Konur eru 78% þeirra sem gangast undir þessar aðgerðir og meðalaldur sjúklinga eru 44,4 ár, eins og kemur fram í skjali sem er svar ráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata og fyrrverandi flokksbróður heilbrigðisráðherra. Ekki er vitað um andlát á Landspítala í kjölfar offituaðgerða á tímabilinu 2010–2020, sjá nánar hér.
Heilbrigðismál Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Sjá meira