Sara fékk kveðju frá bæði Van Dijk hjá Liverpool og bera Japananum úr BGT Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2021 08:30 Myndavélin var á Söru þegar hún fékk kveðjuna frá Liverpool manninum Virgil van Dijk. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur nú hafið endurhæfingu sína eftir krossbandsaðgerðina en knattspyrnumaðurinn Virgil van Dijk þekkir þá stöðu vel. Miðvörður Liverpool kom við sögu í nýjasta þættinum af endurkomuþáttarröð Söru en annar þáttur „Road To Recovery“ er kominn í loftið. Krossbandsslit Söru Sigmundsdóttur var henni mikið áfall en hún var fljót að snúa vörn í sókn og ætlar sér að sýna heiminum hversu sterk hún getur komið til baka. Það sem meira er allur heimurinn fær að fylgjast með henni eins og fluga á vegg. Í nýjast þætti „Road To Recovery“ er myndavélin á Söru á meðan hún fær nokkrar athyglisverðar kveðjur utan úr heimi en Sara á sér stuðningsmenn út um allan heim. Fyrsta kveðjan er frá japanska stripparanum og grínistanum herra Uekusa en hann er frægastur fyrir þátttöku sína í Britain's Got Talent. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara vissi ekki hvaðan á hana stóð veðrið þegar hún sá herra Uekusa senda henni skilaboðin sín. Þetta voru líka engin venjuleg skilaboð og gætu alveg eins verið atriði úr Britain's Got Talent. Það voru fleiri heimsfrægir sem sendu okkar konu kveðju í þessum öðrum þætti af endurkomuþáttaröðinni. Sara fékk nefnilega líka kveðju frá Liverpool miðverðinum Virgil van Dijk en Sara er mikil stuðningsmaður Liverpool liðsins. Hún er líka aðdáandi Virgil van Dijk og sýndi stolt treyju Hollendingsins sem hún eignaðist í fyrra. Sara og Van Dijk eiga það líka sameiginlegt að hafa slitið krossband á þessu tímabili og misst af miklu. Virgil sleit krossbandið sitt í október og er ekki ennþá byrjaður að spila með Liverpool. „Það er erfið vegferð framundan en þú ert nógu sterk til að klára þetta. Gangi þér vel í endurhæfingunni og vonandi gengur allt vel hjá þér. Heyri í þér fljótlega,“ sagði Virgil van Dijk í kveðjunni sinni. Sara fékk líka kveðjur frá CrossFit fólki og hún átti erfitt með að ráða við tilfinningar sínar þegar hún horfið á myndböndin. Það má sjá brot af þessu hér fyrir ofan og svo allan þáttinn hér fyrir neðan. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Sjá meira
Miðvörður Liverpool kom við sögu í nýjasta þættinum af endurkomuþáttarröð Söru en annar þáttur „Road To Recovery“ er kominn í loftið. Krossbandsslit Söru Sigmundsdóttur var henni mikið áfall en hún var fljót að snúa vörn í sókn og ætlar sér að sýna heiminum hversu sterk hún getur komið til baka. Það sem meira er allur heimurinn fær að fylgjast með henni eins og fluga á vegg. Í nýjast þætti „Road To Recovery“ er myndavélin á Söru á meðan hún fær nokkrar athyglisverðar kveðjur utan úr heimi en Sara á sér stuðningsmenn út um allan heim. Fyrsta kveðjan er frá japanska stripparanum og grínistanum herra Uekusa en hann er frægastur fyrir þátttöku sína í Britain's Got Talent. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara vissi ekki hvaðan á hana stóð veðrið þegar hún sá herra Uekusa senda henni skilaboðin sín. Þetta voru líka engin venjuleg skilaboð og gætu alveg eins verið atriði úr Britain's Got Talent. Það voru fleiri heimsfrægir sem sendu okkar konu kveðju í þessum öðrum þætti af endurkomuþáttaröðinni. Sara fékk nefnilega líka kveðju frá Liverpool miðverðinum Virgil van Dijk en Sara er mikil stuðningsmaður Liverpool liðsins. Hún er líka aðdáandi Virgil van Dijk og sýndi stolt treyju Hollendingsins sem hún eignaðist í fyrra. Sara og Van Dijk eiga það líka sameiginlegt að hafa slitið krossband á þessu tímabili og misst af miklu. Virgil sleit krossbandið sitt í október og er ekki ennþá byrjaður að spila með Liverpool. „Það er erfið vegferð framundan en þú ert nógu sterk til að klára þetta. Gangi þér vel í endurhæfingunni og vonandi gengur allt vel hjá þér. Heyri í þér fljótlega,“ sagði Virgil van Dijk í kveðjunni sinni. Sara fékk líka kveðjur frá CrossFit fólki og hún átti erfitt með að ráða við tilfinningar sínar þegar hún horfið á myndböndin. Það má sjá brot af þessu hér fyrir ofan og svo allan þáttinn hér fyrir neðan. watch on YouTube
CrossFit Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum