Hefði hlegið fyrir tveimur mánuðum ef þú hefði sagt mér að Chelsea væri í úrslitaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2021 09:30 Ben Chilwell og Antonio Rudiger fagna sigrinum á Real Madrid í gær. AP/Alastair Grant Það hefur mikið breyst á Brúnni síðan að Frank Lampard var rekinn í lok janúar. Enn ein sönnun þess var í gærkvöldi þegar Chelsea komst með sannfærandi hætti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Thomas Tuchel settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Chelsea og liðið hefur ekki litið til baka eftir það. Mótherjarnir finna fáar leiðir framhjá sterkri vörn Chelsea liðsins og í gær gat liðið skorað miklu fleiri en tvö mörk á Real Madrid en spænska stórliðið átti aldrei möguleika í þessum leik. Chelsea Football Club pic.twitter.com/NmvONiILFS— Tony Mount (@Mounty57) May 5, 2021 Pat Nevin er fyrrum leikmaður Chelsea og hann hrósaði liðinu mikið í spjalli á BBC Radio 5 Live. „Þetta var rosalega skemmtilegur leikur. Ef við horfum á þessa tvo leiki þá hefði Chelsea liðið auðveldlega skorað sjö eða átta mörk á Real Madrid,“ sagði Pat Nevin. „Þetta var einstaklega sannfærandi hjá Chelsea og ég er eiginlega bara í áfalli að sjá hversu hratt liðið hefur þroskast síðan Thomas Tuchel tók við,“ sagði Nevin. „Ég hefði hlegið fyrir tveimur mánuðum ef þú hefði sagt mér að Chelsea væri í úrslitaleik Meistaradeildarinnar,“ sagði Pat Nevin. Thomas Tuchel took over at Chelsea in January.Since then he has kept clean sheets against:Zinedine ZidaneJose MourinhoDiego SimeoneOle Gunnar SolskjaerJurgen KloppCarlo AncelottiMarcelo BielsaPep GuardiolaSolid. https://t.co/5Du5Yilmm1#bbcfootball #CFC pic.twitter.com/dUIsUBidcg— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) May 5, 2021 Chelsea vann báða leikina á móti Atlético Madrid í sextán liða úrslitunum, lifði á 2-0 útisigri í fyrri leiknum á móti Porto í átta liða úrslitunum og sló nú Real Madrid út 3-1 samanlagt. Chelsea mætir Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 29. maí næstkomandi. Chelsea hefur þegar tekið einn titil af City mönnum því Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester City í undanúrslitaleik enska bikarsins. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Sjá meira
Thomas Tuchel settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Chelsea og liðið hefur ekki litið til baka eftir það. Mótherjarnir finna fáar leiðir framhjá sterkri vörn Chelsea liðsins og í gær gat liðið skorað miklu fleiri en tvö mörk á Real Madrid en spænska stórliðið átti aldrei möguleika í þessum leik. Chelsea Football Club pic.twitter.com/NmvONiILFS— Tony Mount (@Mounty57) May 5, 2021 Pat Nevin er fyrrum leikmaður Chelsea og hann hrósaði liðinu mikið í spjalli á BBC Radio 5 Live. „Þetta var rosalega skemmtilegur leikur. Ef við horfum á þessa tvo leiki þá hefði Chelsea liðið auðveldlega skorað sjö eða átta mörk á Real Madrid,“ sagði Pat Nevin. „Þetta var einstaklega sannfærandi hjá Chelsea og ég er eiginlega bara í áfalli að sjá hversu hratt liðið hefur þroskast síðan Thomas Tuchel tók við,“ sagði Nevin. „Ég hefði hlegið fyrir tveimur mánuðum ef þú hefði sagt mér að Chelsea væri í úrslitaleik Meistaradeildarinnar,“ sagði Pat Nevin. Thomas Tuchel took over at Chelsea in January.Since then he has kept clean sheets against:Zinedine ZidaneJose MourinhoDiego SimeoneOle Gunnar SolskjaerJurgen KloppCarlo AncelottiMarcelo BielsaPep GuardiolaSolid. https://t.co/5Du5Yilmm1#bbcfootball #CFC pic.twitter.com/dUIsUBidcg— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) May 5, 2021 Chelsea vann báða leikina á móti Atlético Madrid í sextán liða úrslitunum, lifði á 2-0 útisigri í fyrri leiknum á móti Porto í átta liða úrslitunum og sló nú Real Madrid út 3-1 samanlagt. Chelsea mætir Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 29. maí næstkomandi. Chelsea hefur þegar tekið einn titil af City mönnum því Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester City í undanúrslitaleik enska bikarsins.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Sjá meira