Hefði hlegið fyrir tveimur mánuðum ef þú hefði sagt mér að Chelsea væri í úrslitaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2021 09:30 Ben Chilwell og Antonio Rudiger fagna sigrinum á Real Madrid í gær. AP/Alastair Grant Það hefur mikið breyst á Brúnni síðan að Frank Lampard var rekinn í lok janúar. Enn ein sönnun þess var í gærkvöldi þegar Chelsea komst með sannfærandi hætti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Thomas Tuchel settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Chelsea og liðið hefur ekki litið til baka eftir það. Mótherjarnir finna fáar leiðir framhjá sterkri vörn Chelsea liðsins og í gær gat liðið skorað miklu fleiri en tvö mörk á Real Madrid en spænska stórliðið átti aldrei möguleika í þessum leik. Chelsea Football Club pic.twitter.com/NmvONiILFS— Tony Mount (@Mounty57) May 5, 2021 Pat Nevin er fyrrum leikmaður Chelsea og hann hrósaði liðinu mikið í spjalli á BBC Radio 5 Live. „Þetta var rosalega skemmtilegur leikur. Ef við horfum á þessa tvo leiki þá hefði Chelsea liðið auðveldlega skorað sjö eða átta mörk á Real Madrid,“ sagði Pat Nevin. „Þetta var einstaklega sannfærandi hjá Chelsea og ég er eiginlega bara í áfalli að sjá hversu hratt liðið hefur þroskast síðan Thomas Tuchel tók við,“ sagði Nevin. „Ég hefði hlegið fyrir tveimur mánuðum ef þú hefði sagt mér að Chelsea væri í úrslitaleik Meistaradeildarinnar,“ sagði Pat Nevin. Thomas Tuchel took over at Chelsea in January.Since then he has kept clean sheets against:Zinedine ZidaneJose MourinhoDiego SimeoneOle Gunnar SolskjaerJurgen KloppCarlo AncelottiMarcelo BielsaPep GuardiolaSolid. https://t.co/5Du5Yilmm1#bbcfootball #CFC pic.twitter.com/dUIsUBidcg— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) May 5, 2021 Chelsea vann báða leikina á móti Atlético Madrid í sextán liða úrslitunum, lifði á 2-0 útisigri í fyrri leiknum á móti Porto í átta liða úrslitunum og sló nú Real Madrid út 3-1 samanlagt. Chelsea mætir Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 29. maí næstkomandi. Chelsea hefur þegar tekið einn titil af City mönnum því Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester City í undanúrslitaleik enska bikarsins. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Sjá meira
Thomas Tuchel settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Chelsea og liðið hefur ekki litið til baka eftir það. Mótherjarnir finna fáar leiðir framhjá sterkri vörn Chelsea liðsins og í gær gat liðið skorað miklu fleiri en tvö mörk á Real Madrid en spænska stórliðið átti aldrei möguleika í þessum leik. Chelsea Football Club pic.twitter.com/NmvONiILFS— Tony Mount (@Mounty57) May 5, 2021 Pat Nevin er fyrrum leikmaður Chelsea og hann hrósaði liðinu mikið í spjalli á BBC Radio 5 Live. „Þetta var rosalega skemmtilegur leikur. Ef við horfum á þessa tvo leiki þá hefði Chelsea liðið auðveldlega skorað sjö eða átta mörk á Real Madrid,“ sagði Pat Nevin. „Þetta var einstaklega sannfærandi hjá Chelsea og ég er eiginlega bara í áfalli að sjá hversu hratt liðið hefur þroskast síðan Thomas Tuchel tók við,“ sagði Nevin. „Ég hefði hlegið fyrir tveimur mánuðum ef þú hefði sagt mér að Chelsea væri í úrslitaleik Meistaradeildarinnar,“ sagði Pat Nevin. Thomas Tuchel took over at Chelsea in January.Since then he has kept clean sheets against:Zinedine ZidaneJose MourinhoDiego SimeoneOle Gunnar SolskjaerJurgen KloppCarlo AncelottiMarcelo BielsaPep GuardiolaSolid. https://t.co/5Du5Yilmm1#bbcfootball #CFC pic.twitter.com/dUIsUBidcg— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) May 5, 2021 Chelsea vann báða leikina á móti Atlético Madrid í sextán liða úrslitunum, lifði á 2-0 útisigri í fyrri leiknum á móti Porto í átta liða úrslitunum og sló nú Real Madrid út 3-1 samanlagt. Chelsea mætir Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 29. maí næstkomandi. Chelsea hefur þegar tekið einn titil af City mönnum því Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester City í undanúrslitaleik enska bikarsins.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Sjá meira