Matarboð Messi gæti komið Barcelona í vandræði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2021 14:01 Braut Lionel Messi einhverjar sóttvarnarreglur. Það vilja La Liga menn nú komast að. Getty/Manuel Queimadelos/ Spænska deildin ætlar að rannsaka betur matarboð Lionel Messi á mánudaginn en hann bauð þá öllu Barcelona liðinu heim til sín. Svo gæti farið að fyrirliði Barcelona hafi með þessu hópefli sínu brotið sóttvarnarreglur sem voru í gildi á svæðinu. Fólk má hittast utan og innan dyra í Katalóníu en aldrei þó fleiri en sex saman í einu. Það er ljóst að það voru miklu fleiri komnir saman þegar Messi bauð öllu Barcelona liðinu heim til sín í Castelldefels, sem er útborg Barcelona við Miðjarðarhafið. La Liga has opened an investigation into whether Barcelona's players breached coronavirus regulations by attending a lunch at Messi's house, a league source confirmed to ESPN. pic.twitter.com/Y55dcMB8Cc— ESPN FC (@ESPNFC) May 4, 2021 Börsungar vildu þjappa hópnum saman fyrir stórleik á móti Atletico Madrid um næstu helgi sem er einn af úrslitaleikjunum um spænska meistaratitilinn í ár. ESPN hefur heimildir fyrir því að bæði leikmenn og makar þeirra hafi mætt í boðið en að þau hafi haldið sig utan dyra og borðað á aðskildum borðum. Messi hafi því passað upp á það að virða allar þær sóttvarnarreglur sem La Liga hefur sett. Það breytir því þó ekki að forráðamenn La Liga vilja vita meira um hvað fór fram í matarboði Messi. Það þykir líka mikilvægt að áberandi menn eins og leikmenn Barcelona séu góð fyrirmynd á erfiðum tímum eins og nú í þessum miðja heimsfaraldri. Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, gaf leikmönnum Barcelona frí daginn eftir matarboðið og fyrsta æfing var ekki fyrr en í kvöld. Leikurinn við Atletico fer fram á Nývangi á laugardaginn. Spænski boltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Svo gæti farið að fyrirliði Barcelona hafi með þessu hópefli sínu brotið sóttvarnarreglur sem voru í gildi á svæðinu. Fólk má hittast utan og innan dyra í Katalóníu en aldrei þó fleiri en sex saman í einu. Það er ljóst að það voru miklu fleiri komnir saman þegar Messi bauð öllu Barcelona liðinu heim til sín í Castelldefels, sem er útborg Barcelona við Miðjarðarhafið. La Liga has opened an investigation into whether Barcelona's players breached coronavirus regulations by attending a lunch at Messi's house, a league source confirmed to ESPN. pic.twitter.com/Y55dcMB8Cc— ESPN FC (@ESPNFC) May 4, 2021 Börsungar vildu þjappa hópnum saman fyrir stórleik á móti Atletico Madrid um næstu helgi sem er einn af úrslitaleikjunum um spænska meistaratitilinn í ár. ESPN hefur heimildir fyrir því að bæði leikmenn og makar þeirra hafi mætt í boðið en að þau hafi haldið sig utan dyra og borðað á aðskildum borðum. Messi hafi því passað upp á það að virða allar þær sóttvarnarreglur sem La Liga hefur sett. Það breytir því þó ekki að forráðamenn La Liga vilja vita meira um hvað fór fram í matarboði Messi. Það þykir líka mikilvægt að áberandi menn eins og leikmenn Barcelona séu góð fyrirmynd á erfiðum tímum eins og nú í þessum miðja heimsfaraldri. Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, gaf leikmönnum Barcelona frí daginn eftir matarboðið og fyrsta æfing var ekki fyrr en í kvöld. Leikurinn við Atletico fer fram á Nývangi á laugardaginn.
Spænski boltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira