Birkir skoraði í þriðja leiknum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2021 13:54 Birkir Bjarnason fann skotskóna sína í landsliðsglugganum og hefur nú skorað í þremur leikjum í röð. Getty/ DeFodi Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er heldur betur á skotskónum þessa dagana með ítalska liðinu Brescia. Birkir var að skora í þriðja leiknum í röð í dag og er kominn með sex deildarmörk á tímabilinu. Birkir var einnig með stoðsendingu í leiknum. Annan leikinn í röð kom Birkir Brescia liðinu í 1-0 en að þessu sinni skoraði hann fyrsta markið í 3-0 útisigri á Vicenza í ítölsku b-deildinni. Mark Birkis kom á 38. mínútu með skoti af stuttu færi eftir undirbúning Alfredo Donnarumma en umræddur Donnarumma skoraði síðan sjálfur úr vítaspyrnu aðeins tveimur mínútum síðar. Samvinna Birkis og Donnarumma hélt áfram því sá síðarnefndi kom Brescia í 3-0 í upphafi seinni hálfleiks eftir stoðsendingu frá Birki. Birkir fór af velli á 62. mínútu. Brescia bætti ekki við marki án hans. Birkir skoraði líka fyrsta mark Brescia í 3-1 sigri á SPAL fyrir aðeins þremur dögum síðan. Birkir hafði einnig skorað fyrir Brescia í 2-4 tapi á móti toppliði Empoli en sá leikur fór fram 17. apríl síðastliðinn. Birkir lagði líka upp mark í 1-1 jafntefli á móti Pescara 10. apríl og hefur því komið með beinum hætti að marki í fjórum síðustu deildarleikjum síns liðs. Bjarki Steinn Bjarkason var enn á ný ónotaður varamaður þegar lið hans Venezia gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Pisa. Bjarki spilaði síðast 20. mars þegar hann kom inn á undir lokin en hefur ekki komið við sögu í síðustu sex leikjum. Bjarki Steinn hefur aðeins spilað í samtals tuttugu mínútur á árinu 2021. Óttar Magnús Karlsson var ekki í hóp hjá Venezia annan leikinn í röð og hefur aðeins spilað í samtals fjórtán mínútur á árinu 2021. View this post on Instagram A post shared by Brescia Calcio BSFC (@brescia_calcio) Ítalski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira
Birkir var að skora í þriðja leiknum í röð í dag og er kominn með sex deildarmörk á tímabilinu. Birkir var einnig með stoðsendingu í leiknum. Annan leikinn í röð kom Birkir Brescia liðinu í 1-0 en að þessu sinni skoraði hann fyrsta markið í 3-0 útisigri á Vicenza í ítölsku b-deildinni. Mark Birkis kom á 38. mínútu með skoti af stuttu færi eftir undirbúning Alfredo Donnarumma en umræddur Donnarumma skoraði síðan sjálfur úr vítaspyrnu aðeins tveimur mínútum síðar. Samvinna Birkis og Donnarumma hélt áfram því sá síðarnefndi kom Brescia í 3-0 í upphafi seinni hálfleiks eftir stoðsendingu frá Birki. Birkir fór af velli á 62. mínútu. Brescia bætti ekki við marki án hans. Birkir skoraði líka fyrsta mark Brescia í 3-1 sigri á SPAL fyrir aðeins þremur dögum síðan. Birkir hafði einnig skorað fyrir Brescia í 2-4 tapi á móti toppliði Empoli en sá leikur fór fram 17. apríl síðastliðinn. Birkir lagði líka upp mark í 1-1 jafntefli á móti Pescara 10. apríl og hefur því komið með beinum hætti að marki í fjórum síðustu deildarleikjum síns liðs. Bjarki Steinn Bjarkason var enn á ný ónotaður varamaður þegar lið hans Venezia gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Pisa. Bjarki spilaði síðast 20. mars þegar hann kom inn á undir lokin en hefur ekki komið við sögu í síðustu sex leikjum. Bjarki Steinn hefur aðeins spilað í samtals tuttugu mínútur á árinu 2021. Óttar Magnús Karlsson var ekki í hóp hjá Venezia annan leikinn í röð og hefur aðeins spilað í samtals fjórtán mínútur á árinu 2021. View this post on Instagram A post shared by Brescia Calcio BSFC (@brescia_calcio)
Ítalski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira