Caitlyn Jenner segir það ósanngjarnt ef transkonur fái að keppa við konur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2021 12:30 Caitlyn Jenner vill verða ríkisstjóri í Kaliforníu. EPA-EFE/NINA PROMMER Caitlyn Jenner talar gegn þátttöku transkvenna í íþróttum kvenna í bandarískum háskólum í nýju viðtali. Caitlyn Jenner er fyrrum Ólympíumeistari í tugþraut karla en hún kom út sem transkona árið 2015. Hún er þessa dagana að bjóða sig fram til ríkisstjóra Kaliforníu og veitti TMZ sérstakt viðtal um helgina. Caitlyn Jenner hét Bruce Jenner þegar hann vann Ólympíugull á leikunum í Montreal í Kanada árið 1976. Hún mætti ræddi við blaðamann TMZ og sagði þar frá skoðun sinni á keppni transkvenna í íþróttum. Former Olympic Gold Medalist Caitlyn Jenner: Biological Boys Should Not Be Allowed To Compete In Girls Sports Because It s Not Fair https://t.co/KqURnpO3j1 pic.twitter.com/QpQJznxqj1— The Daily Wire (@realDailyWire) May 2, 2021 Jenner segir þetta vera spurningu um sanngirni. „Þessi vegna er ég á móti því að strákar sem urðu transtelpur fái að keppa í kvennaíþróttum í skólum. Það er bara ekki sanngjarnt. Við þurfum að verja stelpur sem eru að keppa í íþróttum í okkar skólum,“ sagði Caitlyn Jenner í stuttu viðtali sem var tekið á bílastæði í Malibu. Fimm fylki hafa samþykkt lög sem takmarka þátttöku transfólks í íþróttum eða möguleika þeirra til að fá ákveðna læknisþjónustu. Þetta var í fyrsta sinn sem Caitlyn Jenner tjáir sig um þetta mál síðan hún bauð sig fram til ríkisstjóra Kaliforníufylkis. Hin 71 árs gamla Caitlyn Jenner er Repúblikani og studdi Donald Trump í forsetakosningunum 2016. Hún gagnrýndi seinna Trump fyrir ákvarðanir hans á kostnað transfólks. Hún sjálf hefur verið gagnrýnd af transfólki fyrir að tala ekki þeirra máli. Caitlyn Jenner Says Trans Girls Shouldn't Compete in Female Sports https://t.co/OEFmlMd3Dl— TMZ (@TMZ) May 2, 2021 Bandaríkin Málefni transfólks Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Sjá meira
Caitlyn Jenner er fyrrum Ólympíumeistari í tugþraut karla en hún kom út sem transkona árið 2015. Hún er þessa dagana að bjóða sig fram til ríkisstjóra Kaliforníu og veitti TMZ sérstakt viðtal um helgina. Caitlyn Jenner hét Bruce Jenner þegar hann vann Ólympíugull á leikunum í Montreal í Kanada árið 1976. Hún mætti ræddi við blaðamann TMZ og sagði þar frá skoðun sinni á keppni transkvenna í íþróttum. Former Olympic Gold Medalist Caitlyn Jenner: Biological Boys Should Not Be Allowed To Compete In Girls Sports Because It s Not Fair https://t.co/KqURnpO3j1 pic.twitter.com/QpQJznxqj1— The Daily Wire (@realDailyWire) May 2, 2021 Jenner segir þetta vera spurningu um sanngirni. „Þessi vegna er ég á móti því að strákar sem urðu transtelpur fái að keppa í kvennaíþróttum í skólum. Það er bara ekki sanngjarnt. Við þurfum að verja stelpur sem eru að keppa í íþróttum í okkar skólum,“ sagði Caitlyn Jenner í stuttu viðtali sem var tekið á bílastæði í Malibu. Fimm fylki hafa samþykkt lög sem takmarka þátttöku transfólks í íþróttum eða möguleika þeirra til að fá ákveðna læknisþjónustu. Þetta var í fyrsta sinn sem Caitlyn Jenner tjáir sig um þetta mál síðan hún bauð sig fram til ríkisstjóra Kaliforníufylkis. Hin 71 árs gamla Caitlyn Jenner er Repúblikani og studdi Donald Trump í forsetakosningunum 2016. Hún gagnrýndi seinna Trump fyrir ákvarðanir hans á kostnað transfólks. Hún sjálf hefur verið gagnrýnd af transfólki fyrir að tala ekki þeirra máli. Caitlyn Jenner Says Trans Girls Shouldn't Compete in Female Sports https://t.co/OEFmlMd3Dl— TMZ (@TMZ) May 2, 2021
Bandaríkin Málefni transfólks Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Sjá meira