Dagný náði í mikilvægt stig og Man City tyllti sér á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2021 16:31 Dagný vildi eflaust þrjú stig en þurfti að láta eitt duga í dag. Nathan Stirk/Getty Images Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði West Ham United er liðið gerði markalaust jafntefli við Aston Villa í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi í dag. Þá er Manchester City komið á topp deildarinnar. Jafntefli West Ham og Aston Villa var mjög mikilvægt en Dagný og stöllur hennar eru í bullandi fallbaráttu. Nú er liðið í 9. sæti með 15 stig á meðan Bristol City situr á botni deildarinnar í 12. sæti með 12 stig. Aðeins fellur eitt lið úr deildinni. Manchester City vann 3-0 sigur á Birmingham City og tyllti sér þar með á topp deildarinnar með stigi meira en Chelsea sem á leik til góða. Chloe Kelly kom City yfir á 10. mínútu og bætti við öðru marki sínu þrettán mínútum síðar. Staðan 2-0 í hálfleik og stefndi lengi vel í að það yrði lokatölur. Esme Morgan bætti hins vegar við þriðja marki Man City á 85. mínútu og í uppbótartíma leiksins skoraði Samantha Mewis fjórða mark. Lokatölur 4-0 og City komið á toppinn. Arsenal vann dramatískan 2-1 sigur á Everton þar sem Kim Little skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Manchester United vann nauman 1-0 sigur á botnliði Bristol City þökk sé sjálfsmarki Yana Daniels í síðari hálfleik. Arsenal er í 3. sæti með 47 stig á meðan Manchester United er í 4. sæti með 44 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Jafntefli West Ham og Aston Villa var mjög mikilvægt en Dagný og stöllur hennar eru í bullandi fallbaráttu. Nú er liðið í 9. sæti með 15 stig á meðan Bristol City situr á botni deildarinnar í 12. sæti með 12 stig. Aðeins fellur eitt lið úr deildinni. Manchester City vann 3-0 sigur á Birmingham City og tyllti sér þar með á topp deildarinnar með stigi meira en Chelsea sem á leik til góða. Chloe Kelly kom City yfir á 10. mínútu og bætti við öðru marki sínu þrettán mínútum síðar. Staðan 2-0 í hálfleik og stefndi lengi vel í að það yrði lokatölur. Esme Morgan bætti hins vegar við þriðja marki Man City á 85. mínútu og í uppbótartíma leiksins skoraði Samantha Mewis fjórða mark. Lokatölur 4-0 og City komið á toppinn. Arsenal vann dramatískan 2-1 sigur á Everton þar sem Kim Little skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Manchester United vann nauman 1-0 sigur á botnliði Bristol City þökk sé sjálfsmarki Yana Daniels í síðari hálfleik. Arsenal er í 3. sæti með 47 stig á meðan Manchester United er í 4. sæti með 44 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira