„Mættir í deildina sem við eigum heima í“ Atli Arason skrifar 1. maí 2021 21:43 Brynjar Hlöðversson, leikmaður Leiknis vísir/vilhelm Brynjar Hlöðversson, leikmaður Leiknis, var ánægður með að sækja eitt stig í Garðabænum í fyrsta leik Leiknis í sumar. Umframt allt var hann þó glaður að vera að spila aftur í efstu deild. „Í fyrsta lagi þá var þetta bara ógeðslega gaman, mættir í deildina sem við eigum heima í og að spila á móti sprækum Stjörnumönnum. Þetta var bara ógeðslega gaman,“ sagði Brynjar í viðtali eftir leik. Stjarnan lág lengi vel á Leiknismönnum en gestirnir náðu að halda út í kvöld og sækja þetta stig. Leiknir fékk jafnframt færi til að sækja sigurinn undir lok leiks. „Við vorum bara þéttir í dag. Við vildum stíga á þá og mæta þeim aðeins framar, þeir ná samt að hreyfa okkur ansi vel og þvinga okkur svolítið aftarlega. Við urðum þá bara að halda þéttleikanum og það gekk. Við vorum bara óheppnir að stela þessu ekki í lokin. Halli var með flotta vörslu á Sævar í lokin,“ svaraði Brynjar aðspurður að því hvers vegna Leiknir fer með stig heim í Breiðholt. Brynjar minntist á tækifærið sem Sævar fékk undir lokin en var þá spurður út í sitt dauðafæri sem hann fékk nokkrum mínútum áður. „Andskotinn! Ég var búinn að gleyma því,“ svarar Brynjar og pústar aðeins út. „Ég ætlaði swing-a hausnum ógeðslega fast í boltann en ég hitti hann ekki og boltinn fer því í öxlina á mér og þaðan beint á Halla,“ sagði Brynjar Hlöðversson að lokum. Leiknir Reykjavík Tengdar fréttir Í beinni: Stjarnan - Leiknir R. | Nýliðarnir hefja leik í Garðabænum Stjarnan og Leiknir R. skildu jöfn í fyrsta leik gestanna í efstu deild í 6 ár. Lokatölur 0-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ. 1. maí 2021 22:25 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
„Í fyrsta lagi þá var þetta bara ógeðslega gaman, mættir í deildina sem við eigum heima í og að spila á móti sprækum Stjörnumönnum. Þetta var bara ógeðslega gaman,“ sagði Brynjar í viðtali eftir leik. Stjarnan lág lengi vel á Leiknismönnum en gestirnir náðu að halda út í kvöld og sækja þetta stig. Leiknir fékk jafnframt færi til að sækja sigurinn undir lok leiks. „Við vorum bara þéttir í dag. Við vildum stíga á þá og mæta þeim aðeins framar, þeir ná samt að hreyfa okkur ansi vel og þvinga okkur svolítið aftarlega. Við urðum þá bara að halda þéttleikanum og það gekk. Við vorum bara óheppnir að stela þessu ekki í lokin. Halli var með flotta vörslu á Sævar í lokin,“ svaraði Brynjar aðspurður að því hvers vegna Leiknir fer með stig heim í Breiðholt. Brynjar minntist á tækifærið sem Sævar fékk undir lokin en var þá spurður út í sitt dauðafæri sem hann fékk nokkrum mínútum áður. „Andskotinn! Ég var búinn að gleyma því,“ svarar Brynjar og pústar aðeins út. „Ég ætlaði swing-a hausnum ógeðslega fast í boltann en ég hitti hann ekki og boltinn fer því í öxlina á mér og þaðan beint á Halla,“ sagði Brynjar Hlöðversson að lokum.
Leiknir Reykjavík Tengdar fréttir Í beinni: Stjarnan - Leiknir R. | Nýliðarnir hefja leik í Garðabænum Stjarnan og Leiknir R. skildu jöfn í fyrsta leik gestanna í efstu deild í 6 ár. Lokatölur 0-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ. 1. maí 2021 22:25 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Í beinni: Stjarnan - Leiknir R. | Nýliðarnir hefja leik í Garðabænum Stjarnan og Leiknir R. skildu jöfn í fyrsta leik gestanna í efstu deild í 6 ár. Lokatölur 0-0 á Samsung-vellinum í Garðabæ. 1. maí 2021 22:25