Leita enn að móður ungbarns sem fannst yfirgefið í almenningsgarði Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. maí 2021 12:51 Talið er að drengurinn hafi aðeins verið nokkurra klukkustunda gamall þegar hann fannst í garðinum. Getty Lögreglan í Birmingham á Englandi hefur birt myndir af ungbarninu sem fannst yfirgefið í almenningsgarði í borginni fyrir helgi. Það var almennur borgari sem var á göngu með hunda í Kings Norton almenningsgarðinum í Birmingham sem fann litla drenginn vafinn inn í teppi síðdegis þann 22. apríl. Sjúkrahússtarfsfólk hefur nefnt drenginn George, en leit stendur enn yfir af móður drengsins að því er BBC greinir frá í gær. Talið er að drengurinn hafi aðeins verið nokkurra klukkustunda gamall þegar hann fannst í garðinum. Að sögn lögreglu var drengurinn hraustur og leið vel á sjúkrahúsi en óttast var um afdrif móður hans og velferð hennar. Lögregla hefur biðlað til almennings um aðstoð og hvetur alla sem hafa upplýsingar um málið til að setja sig í samband við lögreglu. Drengurinn var klæddur í gráar sokkabuxur og hvítan og appelsínugulan röndóttan bol með risaeðlumynd. Lögreglumaðurinn Neil Hunt, sem fer fyrir rannsókn málsins, beindi orðum sínum beint til móðurinnar í yfirlýsingu þar sem hann sagði hana ekki þurfa að hafa áhyggjur af því að lenda í vandræðum. „Þú ert það sem ég hef mestar áhyggjur af núna, við þurfum virkilega að ganga úr skugga um að það sé allt í lagi með þig,“ sagði Hunt. „Ég þekki ekki aðstæður hvað varðar fæðingu George, en sem foreldri sjálfur, þá veit ég hversu yfirþyrmandi það getur verið að vera foreldri.“ Líkt og áður segir hefur lögreglan birt myndir af drengnum ásamt fréttatilkynningu um málið. Bretland England Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Fleiri fréttir Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sjá meira
Sjúkrahússtarfsfólk hefur nefnt drenginn George, en leit stendur enn yfir af móður drengsins að því er BBC greinir frá í gær. Talið er að drengurinn hafi aðeins verið nokkurra klukkustunda gamall þegar hann fannst í garðinum. Að sögn lögreglu var drengurinn hraustur og leið vel á sjúkrahúsi en óttast var um afdrif móður hans og velferð hennar. Lögregla hefur biðlað til almennings um aðstoð og hvetur alla sem hafa upplýsingar um málið til að setja sig í samband við lögreglu. Drengurinn var klæddur í gráar sokkabuxur og hvítan og appelsínugulan röndóttan bol með risaeðlumynd. Lögreglumaðurinn Neil Hunt, sem fer fyrir rannsókn málsins, beindi orðum sínum beint til móðurinnar í yfirlýsingu þar sem hann sagði hana ekki þurfa að hafa áhyggjur af því að lenda í vandræðum. „Þú ert það sem ég hef mestar áhyggjur af núna, við þurfum virkilega að ganga úr skugga um að það sé allt í lagi með þig,“ sagði Hunt. „Ég þekki ekki aðstæður hvað varðar fæðingu George, en sem foreldri sjálfur, þá veit ég hversu yfirþyrmandi það getur verið að vera foreldri.“ Líkt og áður segir hefur lögreglan birt myndir af drengnum ásamt fréttatilkynningu um málið.
Bretland England Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Fleiri fréttir Ísraelsher viðurkennir mistök eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sjá meira