Hefur þér liðið eins og maki þinn skammist sín fyrir þig? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 30. apríl 2021 11:01 Þegar maki þinn verður vandræðalegur yfir einhverju sem að þú gerir er eitt að finna fyrir því að maki þinn skammist sín fyrir þig er svo annað og öllu alvarlegra. Getty Virðing er ein af grunnstoðunum í flestum ástarsamböndum. Að bera virðingu fyrir maka sínum og finna fyrir gagnkvæmri virðingu. Að finna fyrir því að makinn sé stoltur af þér, vilji sýna þig, hreyki sér af þér og lyfti þér upp sem manneskju. Eðlilega getum við gert eitthvað, sagt eitthvað eða verið á einhvern hátt sem fær makann til að fara hjá sér, verða vandræðalegan eða jafnvel skammast sín. En hvenær er það orðið regla en ekki undantekning að þú finnir fyrir því að maki þinn skammist sín fyrir þig? Þegar makinn fer stundum hjá sér eða verður vandræðalegur yfir einhverju sem þú gerir er eitt en þegar þér líður eins og hann raunverulega haldi þér niðri á einhvern hátt eða skammist sín fyrir þig er annað og öllu alvarlega. Hér fyrir neðan eru nokkur dæmi sem gætu gefið til kynna að maki þinn skammist sín á einhvern hátt fyrir þig. Lætur þig finna fyrir óöryggi í kringum annað fólk Forðast það að sækja viðburði með þér Er alltaf að setja út á þig fyrir framan fólk Reynir að stjórna því hvernig þú lítur út, klæðir þig eða berð þig. Forðast það að kynna þig fyrir öðru fólki Birta meðvitað ekki myndir af þér Allt getur þetta verið hluti af ákveðinni stjórnun í sambandi og andlegu ofbeldi sem alltaf ætti að taka alvarlega. Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra þeirra sem eru eða hafa verið í ástarsambandi. Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir „Yfirleitt gert ráð fyrir því að karlmaður standi á bak við þetta“ „Draumurinn er alltaf sá að stækka og gera meira. Pabbi minn, sem var svo mikil fyrirmynd fyrir mig í viðskiptum, sagði mér að svo lengi sem maður er að sprikla þá er maður að gera eitthvað rétt,“ segir Rakel Hlín Bergsdóttir í viðtali við Vísi. 27. apríl 2021 06:00 Myndir þú taka þátt í stefnumótaþætti til að freista þess að finna ástina? „Án ástar, ekkert líf - án átaka, enginn þroski,“ sagði hinn umdeildi en áhrifamikli Sigmund Freudð. Sama hvaða skoðun fólk hefur á stúderingum og kenningum Freuds þá eru flestir sammála um að án ástar er lífið ansi einmanalegt. 24. apríl 2021 19:52 Trúnaðarvinir af gagnstæðu kyni ekki alltaf vel séðir í samböndum Góður vinur er gulli betri og er fátt dýrmætara í lífinu en að eiga nána og trausta vini til að deila með gleði, sorgum, sigrum eða raunum. Sönn vinátta er yfirleitt sú vinátta sem endist út lífið hvort sem það eru vinir sem hafa fylgt okkur frá æsku eða fólk sem við kynnumst í gegnum leik og störf seinna á lífsleiðinni. 19. apríl 2021 12:31 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Einhleypan: Ferðasjúkur lögfræðingur í leit að ástinni Makamál Einhleypan: Söng Bubbalag vitlaust á stóra sviðinu á Þjóðhátíð og var beðin um að fara Makamál Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega? Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Móðurmál: Camilla Rut segir athugasemdir um holdafar annarra aldrei í lagi Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Eðlilega getum við gert eitthvað, sagt eitthvað eða verið á einhvern hátt sem fær makann til að fara hjá sér, verða vandræðalegan eða jafnvel skammast sín. En hvenær er það orðið regla en ekki undantekning að þú finnir fyrir því að maki þinn skammist sín fyrir þig? Þegar makinn fer stundum hjá sér eða verður vandræðalegur yfir einhverju sem þú gerir er eitt en þegar þér líður eins og hann raunverulega haldi þér niðri á einhvern hátt eða skammist sín fyrir þig er annað og öllu alvarlega. Hér fyrir neðan eru nokkur dæmi sem gætu gefið til kynna að maki þinn skammist sín á einhvern hátt fyrir þig. Lætur þig finna fyrir óöryggi í kringum annað fólk Forðast það að sækja viðburði með þér Er alltaf að setja út á þig fyrir framan fólk Reynir að stjórna því hvernig þú lítur út, klæðir þig eða berð þig. Forðast það að kynna þig fyrir öðru fólki Birta meðvitað ekki myndir af þér Allt getur þetta verið hluti af ákveðinni stjórnun í sambandi og andlegu ofbeldi sem alltaf ætti að taka alvarlega. Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra þeirra sem eru eða hafa verið í ástarsambandi.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir „Yfirleitt gert ráð fyrir því að karlmaður standi á bak við þetta“ „Draumurinn er alltaf sá að stækka og gera meira. Pabbi minn, sem var svo mikil fyrirmynd fyrir mig í viðskiptum, sagði mér að svo lengi sem maður er að sprikla þá er maður að gera eitthvað rétt,“ segir Rakel Hlín Bergsdóttir í viðtali við Vísi. 27. apríl 2021 06:00 Myndir þú taka þátt í stefnumótaþætti til að freista þess að finna ástina? „Án ástar, ekkert líf - án átaka, enginn þroski,“ sagði hinn umdeildi en áhrifamikli Sigmund Freudð. Sama hvaða skoðun fólk hefur á stúderingum og kenningum Freuds þá eru flestir sammála um að án ástar er lífið ansi einmanalegt. 24. apríl 2021 19:52 Trúnaðarvinir af gagnstæðu kyni ekki alltaf vel séðir í samböndum Góður vinur er gulli betri og er fátt dýrmætara í lífinu en að eiga nána og trausta vini til að deila með gleði, sorgum, sigrum eða raunum. Sönn vinátta er yfirleitt sú vinátta sem endist út lífið hvort sem það eru vinir sem hafa fylgt okkur frá æsku eða fólk sem við kynnumst í gegnum leik og störf seinna á lífsleiðinni. 19. apríl 2021 12:31 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Einhleypan: Ferðasjúkur lögfræðingur í leit að ástinni Makamál Einhleypan: Söng Bubbalag vitlaust á stóra sviðinu á Þjóðhátíð og var beðin um að fara Makamál Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega? Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Móðurmál: Camilla Rut segir athugasemdir um holdafar annarra aldrei í lagi Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
„Yfirleitt gert ráð fyrir því að karlmaður standi á bak við þetta“ „Draumurinn er alltaf sá að stækka og gera meira. Pabbi minn, sem var svo mikil fyrirmynd fyrir mig í viðskiptum, sagði mér að svo lengi sem maður er að sprikla þá er maður að gera eitthvað rétt,“ segir Rakel Hlín Bergsdóttir í viðtali við Vísi. 27. apríl 2021 06:00
Myndir þú taka þátt í stefnumótaþætti til að freista þess að finna ástina? „Án ástar, ekkert líf - án átaka, enginn þroski,“ sagði hinn umdeildi en áhrifamikli Sigmund Freudð. Sama hvaða skoðun fólk hefur á stúderingum og kenningum Freuds þá eru flestir sammála um að án ástar er lífið ansi einmanalegt. 24. apríl 2021 19:52
Trúnaðarvinir af gagnstæðu kyni ekki alltaf vel séðir í samböndum Góður vinur er gulli betri og er fátt dýrmætara í lífinu en að eiga nána og trausta vini til að deila með gleði, sorgum, sigrum eða raunum. Sönn vinátta er yfirleitt sú vinátta sem endist út lífið hvort sem það eru vinir sem hafa fylgt okkur frá æsku eða fólk sem við kynnumst í gegnum leik og störf seinna á lífsleiðinni. 19. apríl 2021 12:31