Mældu ökumann á 190 km/klst og veittu eftirför Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. apríl 2021 06:38 Bifreiðin fannst að lokum og ökumaðurinn skömmu seinna. Vísir/Vilhelm Lögreglan á Suðurnesjum hóf eftirför í gær þegar bifreið mældist á 190 km/klst, þar sem henni var ekið í átt að Hafnarfirði. Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var gert viðvart en í Hafnarfirði náði ökumaður að stinga lögreglu af um stund. Mannlaus bifreiðin fannst nokkru síðar í póstnúmeri 220 og ökumaður á gangi skammt frá. Viðkomandi var handtekinn og færður á lögreglustöð en þar kom í ljós að hann var undir áhrifum fíkniefna. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu var viðbúnaður mikill vegna málsins, enda um stórhættulegt tilvik að ræða. Lögregla var einnig kölluð til vegna flugslyss á athafnarsvæði Fisfélagsins við Hólmsheiðarveg, líkt og Vísir greindi frá í gærkvöldi. „Atvikið átti sér stað er fisvél fór í loftið, þegar komið var í 300 fet stoppaði mótor vélarinnar. Flugmaður náði ekki að koma vélinni í gang aftur og varð því að nauðlenda henni. Í lendingu lenti vélin á steyptum kanti, valt og endaði á toppnum. Flugmaður kvartaði undan verki í fæti en farþega sakaði ekki,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Þá var tilkynnt um sölu fíkniefna úr bifreið í póstnúmeri 111. Tveir voru handteknir er þeir voru að ganga frá bifreiðinni en við leit í henni fundust ætluð fíkniefni til sölu. Lögreglumál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Sjá meira
Mannlaus bifreiðin fannst nokkru síðar í póstnúmeri 220 og ökumaður á gangi skammt frá. Viðkomandi var handtekinn og færður á lögreglustöð en þar kom í ljós að hann var undir áhrifum fíkniefna. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu var viðbúnaður mikill vegna málsins, enda um stórhættulegt tilvik að ræða. Lögregla var einnig kölluð til vegna flugslyss á athafnarsvæði Fisfélagsins við Hólmsheiðarveg, líkt og Vísir greindi frá í gærkvöldi. „Atvikið átti sér stað er fisvél fór í loftið, þegar komið var í 300 fet stoppaði mótor vélarinnar. Flugmaður náði ekki að koma vélinni í gang aftur og varð því að nauðlenda henni. Í lendingu lenti vélin á steyptum kanti, valt og endaði á toppnum. Flugmaður kvartaði undan verki í fæti en farþega sakaði ekki,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Þá var tilkynnt um sölu fíkniefna úr bifreið í póstnúmeri 111. Tveir voru handteknir er þeir voru að ganga frá bifreiðinni en við leit í henni fundust ætluð fíkniefni til sölu.
Lögreglumál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Sjá meira