„Eins og að fá á sig mark í uppbótartíma“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 28. apríl 2021 12:15 Grunnskóli Þorlákshafnar var nýttur undir víðtæka skimun í morgun. vísir/Egill Aðalsteinsson Níu greindust með kórónuveiruna í gær og þar af voru tveir utan sóttkvíar. Grunnskólinn í Þorlákshöfn var lagður undir skimun í morgun eftir að smit greindist meðal nemenda. Hluti smitanna tengist hópsmiti í Þorlákshöfn þar sem þrettán eru nú í einangrun og nítján í sóttkví. Að sögn Elliða Vignissonar, bæjarstjóra Ölfuss, voru um tvö hundruð manns skimaðir í grunnskóla Þorlákshafnar í morgun. Börn í nokkrum árgöngum og allir starfsmenn skólans voru boðaðir í skimun eftir að nemandi greindist smitaður í gær. „Til viðbótar að þá mætti fólk sem var með einkenni og skráði sig í gegnum Heilsuveru. Þetta gekk afar vel eins og öll viðbrögð hafa gengið í þessari holskeflu,“ segir Elliði. Grunnskólinn verður lokaður út vikuna og foreldrar hafa verið beðnir um að halda leikskólabörnum heima. Elliði vonast til þess að samstaða bæjarfélagsins skili árangri. „Vonandi er þessi útbreidda samstaða um að skipta í fyrsta gír að skila árangri. Við leyfum okkur að vera bjartsýn á það. Þetta er náttúrulega þungt verkefni að fá svona þegar við erum að sjá til lands í heildarbaráttunni við covid. Þetta er dálítið eins og að fá á sig mark í uppbótartíma. En þá er bara að herða róðurinn og komast aftur yfir,“ segir Elliði. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ölfus Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira
Hluti smitanna tengist hópsmiti í Þorlákshöfn þar sem þrettán eru nú í einangrun og nítján í sóttkví. Að sögn Elliða Vignissonar, bæjarstjóra Ölfuss, voru um tvö hundruð manns skimaðir í grunnskóla Þorlákshafnar í morgun. Börn í nokkrum árgöngum og allir starfsmenn skólans voru boðaðir í skimun eftir að nemandi greindist smitaður í gær. „Til viðbótar að þá mætti fólk sem var með einkenni og skráði sig í gegnum Heilsuveru. Þetta gekk afar vel eins og öll viðbrögð hafa gengið í þessari holskeflu,“ segir Elliði. Grunnskólinn verður lokaður út vikuna og foreldrar hafa verið beðnir um að halda leikskólabörnum heima. Elliði vonast til þess að samstaða bæjarfélagsins skili árangri. „Vonandi er þessi útbreidda samstaða um að skipta í fyrsta gír að skila árangri. Við leyfum okkur að vera bjartsýn á það. Þetta er náttúrulega þungt verkefni að fá svona þegar við erum að sjá til lands í heildarbaráttunni við covid. Þetta er dálítið eins og að fá á sig mark í uppbótartíma. En þá er bara að herða róðurinn og komast aftur yfir,“ segir Elliði.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ölfus Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira