„Eins og að fá á sig mark í uppbótartíma“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 28. apríl 2021 12:15 Grunnskóli Þorlákshafnar var nýttur undir víðtæka skimun í morgun. vísir/Egill Aðalsteinsson Níu greindust með kórónuveiruna í gær og þar af voru tveir utan sóttkvíar. Grunnskólinn í Þorlákshöfn var lagður undir skimun í morgun eftir að smit greindist meðal nemenda. Hluti smitanna tengist hópsmiti í Þorlákshöfn þar sem þrettán eru nú í einangrun og nítján í sóttkví. Að sögn Elliða Vignissonar, bæjarstjóra Ölfuss, voru um tvö hundruð manns skimaðir í grunnskóla Þorlákshafnar í morgun. Börn í nokkrum árgöngum og allir starfsmenn skólans voru boðaðir í skimun eftir að nemandi greindist smitaður í gær. „Til viðbótar að þá mætti fólk sem var með einkenni og skráði sig í gegnum Heilsuveru. Þetta gekk afar vel eins og öll viðbrögð hafa gengið í þessari holskeflu,“ segir Elliði. Grunnskólinn verður lokaður út vikuna og foreldrar hafa verið beðnir um að halda leikskólabörnum heima. Elliði vonast til þess að samstaða bæjarfélagsins skili árangri. „Vonandi er þessi útbreidda samstaða um að skipta í fyrsta gír að skila árangri. Við leyfum okkur að vera bjartsýn á það. Þetta er náttúrulega þungt verkefni að fá svona þegar við erum að sjá til lands í heildarbaráttunni við covid. Þetta er dálítið eins og að fá á sig mark í uppbótartíma. En þá er bara að herða róðurinn og komast aftur yfir,“ segir Elliði. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ölfus Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Hluti smitanna tengist hópsmiti í Þorlákshöfn þar sem þrettán eru nú í einangrun og nítján í sóttkví. Að sögn Elliða Vignissonar, bæjarstjóra Ölfuss, voru um tvö hundruð manns skimaðir í grunnskóla Þorlákshafnar í morgun. Börn í nokkrum árgöngum og allir starfsmenn skólans voru boðaðir í skimun eftir að nemandi greindist smitaður í gær. „Til viðbótar að þá mætti fólk sem var með einkenni og skráði sig í gegnum Heilsuveru. Þetta gekk afar vel eins og öll viðbrögð hafa gengið í þessari holskeflu,“ segir Elliði. Grunnskólinn verður lokaður út vikuna og foreldrar hafa verið beðnir um að halda leikskólabörnum heima. Elliði vonast til þess að samstaða bæjarfélagsins skili árangri. „Vonandi er þessi útbreidda samstaða um að skipta í fyrsta gír að skila árangri. Við leyfum okkur að vera bjartsýn á það. Þetta er náttúrulega þungt verkefni að fá svona þegar við erum að sjá til lands í heildarbaráttunni við covid. Þetta er dálítið eins og að fá á sig mark í uppbótartíma. En þá er bara að herða róðurinn og komast aftur yfir,“ segir Elliði.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ölfus Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum