Ekki tilbúinn að skipta Leicester út fyrir Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. apríl 2021 17:31 Brendan Rodgers er að gera frábæra hlut með Leicester City. EPA-EFE/Rui Vieira Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur leitar nú að eftirmanni José Mourinho. Brendan Rodgers, þjálfari Leicester City, hefur verið orðaður við stöðuna en hefur ekki áhuga. Tottenham rak Mourinho viku fyrir úrslitaleik deildarbikarsins. Hinn 29 ára gamli Ryan Mason tók við og mun stýra félaginu út tímabilið. Hann stýrði liðinu til sigurs gegn Southampton í fyrsta leik sínum sem aðalþjálfari. Í úrslitaleik deildarbikarsins tapaði liðið 1-0 gegn Manchester City í leik þar sem Tottenham átti aldrei möguleika. Samkvæmt heimildum Sky Sports er Rodgers maðurinn sem Daniel Levy og aðrir stjórnarmenn Tottenham vilja fá í brúnna. Sá hefur hins vegar engan áhuga á að fara sig um set enda að gera frábæra hluti með Leicester City. Brendan Rodgers has no interest in talking to Tottenham about their managerial vacancy.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 27, 2021 Önnur nöfn sem hafa verið nefnd til sögunnar eru Julian Nagelsmann – sem hefur nú þegar samþykkt tilboð Bayern München – og svo Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands. Tottenham Hotspur er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 53 stig, fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. Lærisveinar Rodgers í Leicester eru hins vegar í 3. sæti með 62 stig og stefna hraðbyr á Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Tottenham rak Mourinho viku fyrir úrslitaleik deildarbikarsins. Hinn 29 ára gamli Ryan Mason tók við og mun stýra félaginu út tímabilið. Hann stýrði liðinu til sigurs gegn Southampton í fyrsta leik sínum sem aðalþjálfari. Í úrslitaleik deildarbikarsins tapaði liðið 1-0 gegn Manchester City í leik þar sem Tottenham átti aldrei möguleika. Samkvæmt heimildum Sky Sports er Rodgers maðurinn sem Daniel Levy og aðrir stjórnarmenn Tottenham vilja fá í brúnna. Sá hefur hins vegar engan áhuga á að fara sig um set enda að gera frábæra hluti með Leicester City. Brendan Rodgers has no interest in talking to Tottenham about their managerial vacancy.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 27, 2021 Önnur nöfn sem hafa verið nefnd til sögunnar eru Julian Nagelsmann – sem hefur nú þegar samþykkt tilboð Bayern München – og svo Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands. Tottenham Hotspur er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 53 stig, fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. Lærisveinar Rodgers í Leicester eru hins vegar í 3. sæti með 62 stig og stefna hraðbyr á Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira