Ekki tilbúinn að skipta Leicester út fyrir Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. apríl 2021 17:31 Brendan Rodgers er að gera frábæra hlut með Leicester City. EPA-EFE/Rui Vieira Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur leitar nú að eftirmanni José Mourinho. Brendan Rodgers, þjálfari Leicester City, hefur verið orðaður við stöðuna en hefur ekki áhuga. Tottenham rak Mourinho viku fyrir úrslitaleik deildarbikarsins. Hinn 29 ára gamli Ryan Mason tók við og mun stýra félaginu út tímabilið. Hann stýrði liðinu til sigurs gegn Southampton í fyrsta leik sínum sem aðalþjálfari. Í úrslitaleik deildarbikarsins tapaði liðið 1-0 gegn Manchester City í leik þar sem Tottenham átti aldrei möguleika. Samkvæmt heimildum Sky Sports er Rodgers maðurinn sem Daniel Levy og aðrir stjórnarmenn Tottenham vilja fá í brúnna. Sá hefur hins vegar engan áhuga á að fara sig um set enda að gera frábæra hluti með Leicester City. Brendan Rodgers has no interest in talking to Tottenham about their managerial vacancy.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 27, 2021 Önnur nöfn sem hafa verið nefnd til sögunnar eru Julian Nagelsmann – sem hefur nú þegar samþykkt tilboð Bayern München – og svo Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands. Tottenham Hotspur er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 53 stig, fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. Lærisveinar Rodgers í Leicester eru hins vegar í 3. sæti með 62 stig og stefna hraðbyr á Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Tottenham rak Mourinho viku fyrir úrslitaleik deildarbikarsins. Hinn 29 ára gamli Ryan Mason tók við og mun stýra félaginu út tímabilið. Hann stýrði liðinu til sigurs gegn Southampton í fyrsta leik sínum sem aðalþjálfari. Í úrslitaleik deildarbikarsins tapaði liðið 1-0 gegn Manchester City í leik þar sem Tottenham átti aldrei möguleika. Samkvæmt heimildum Sky Sports er Rodgers maðurinn sem Daniel Levy og aðrir stjórnarmenn Tottenham vilja fá í brúnna. Sá hefur hins vegar engan áhuga á að fara sig um set enda að gera frábæra hluti með Leicester City. Brendan Rodgers has no interest in talking to Tottenham about their managerial vacancy.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 27, 2021 Önnur nöfn sem hafa verið nefnd til sögunnar eru Julian Nagelsmann – sem hefur nú þegar samþykkt tilboð Bayern München – og svo Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands. Tottenham Hotspur er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 53 stig, fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. Lærisveinar Rodgers í Leicester eru hins vegar í 3. sæti með 62 stig og stefna hraðbyr á Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira